Góðann dag, kæru vaktarar. Enn og aftur leita ég í viskubrunn ykkar.
Ég er með Lenovo Yoga 3 Pro https://tolvutek.is/vara/lenovo-yoga-3- ... pelsinugul
Svona dokku https://tolvutek.is/vara/trendnet-unive ... kjatengjum
og svo 27" 1080p aukaskjá.
Málið er að þegar ég dreg eithvað af tabletinu s,s, wordskjal eða chrome glugga þá verður allt rosa stórt og/eða blurry stafir td.., mér skilst að þetta sé dpi vesen í windows.
Eftir því sem ég hef lesið og heyrt þá sé enginn leið framhjá þessu, hvort sem ég fer og næ mér í aðra dokku sem ætti að sjá um "skjávinslu" þar sem hún er tengd via usb3 eða 4k skjá.
Mér skilst að þetta eigi að vera lagað í windows10 en ekkert sé komið á hreint með það,
er einhver með lausn á þessu.
kv. Vesi
DPI vesen með aukaskjá.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1463
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
DPI vesen með aukaskjá.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc