Síminn Ljósnet VDSL eiginn router/modem

Svara

Höfundur
CQG
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Þri 14. Apr 2015 17:05
Staða: Ótengdur

Síminn Ljósnet VDSL eiginn router/modem

Póstur af CQG »

Veit einhver hvort það sé hægt að nota svona vdsl modem "Huawei EchoLife HG612 FTTC VDSL"

Er einhver með stillingarnar sem þarf að nota til að setja þetta upp?

Ég er með fasta IP tölu þannig að ég held ég þurfi bara að nota PPPoe með notenda og lykilorði til að fá þetta til að virka.

Kv

Baldur

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Síminn Ljósnet VDSL eiginn router/modem

Póstur af Icarus »

Þarft að hafa VLAN 4 fyrir internet og 3 fyrir sjónvarp. Það flækist fyrir mörgum.

machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Staða: Ótengdur

Re: Síminn Ljósnet VDSL eiginn router/modem

Póstur af machinefart »

er það ekki bara configgað í routernum? held þú getir alveg róterað í því hvaða LAN port gera hvað.

Annars held ég VDSL símans notist við dhcp auðkenningu.

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Síminn Ljósnet VDSL eiginn router/modem

Póstur af arons4 »

machinefart skrifaði:er það ekki bara configgað í routernum? held þú getir alveg róterað í því hvaða LAN port gera hvað.

Annars held ég VDSL símans notist við dhcp auðkenningu.
Á að vera hægt að nota bæði ppp og dhcp
Svara