Vesen með að tengja Philips smart-tv á netið.

Svara
Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Vesen með að tengja Philips smart-tv á netið.

Póstur af DJOli »

Eins og kannski einhverjir vita, þá hef ég verið að taka að mér allskyns tæknimál, önnur en rafmagn og tölvur almennt.
Undanfarinn mánuð hef ég verið beðinn um að hjálpa þrem aðilum með svona snjallsjónvörp. það fyrsta var Samsung held ég, og hin tvö Philips.

Samsung tækið virkaði fínt og engin vandræði með það, hjálpaði eigandanum að tengja tækið við proxy svo þau kæmust á Netflix, en það tæki var þegar nettengt án vandræða, og eigandi tækisins með internetið hjá 365.

Hinir tveir aðilarnir, báður með TG585n beina og hjá símanum, og á hvorugu þeirra tækjum tekst að tengjast netinu. Bæði tæki segja að allt sé í flottu með tengingu við beini, en allt ytra en það er bara no-go zone, og smart-tv þjónustan segir að allt sem í boði sé demo þangað til tenging næst við internetið. Eru þessi Smart-TV tæki bara í tómu tjóni? Ég er allavega farinn að hallast að því.

Ég var reyndar að pæla aðeins í því hvort þetta gætu verið gallar í tækjunum sjálfum, og hvort best væri þá að skila þeim og fá ný í staðinn.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með að tengja Philips smart-tv á netið.

Póstur af DJOli »

Bump?
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Gislinn
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með að tengja Philips smart-tv á netið.

Póstur af Gislinn »

Lenti í veseni með Phillips tæki þegar ég valdi "Other" eða "Unknown" eða hvað það nú var nákvæmlega í Country/Region dæminu í uppsetningu sjónvarpsins í upphafi, um leið og ég valdi UK, DK eða eitthvað annað en Other/Unknow optionin þá virkaði netið fínt (þurfti að fara í factory restore til að þetta gekk upp), þar á undan var tækið í tómri steypu.

Veit ekki hvort þetta gagnist þér eitthvað.
common sense is not so common.
Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með að tengja Philips smart-tv á netið.

Póstur af DJOli »

ókei takk :) skoða þetta
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með að tengja Philips smart-tv á netið.

Póstur af Halli25 »

Hef ekki lent í vandræðum með þetta í mínu en ég valdi Danmörk frá upphafi
Starfsmaður @ IOD

aegirt
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 25. Feb 2008 23:13
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með að tengja Philips smart-tv á netið.

Póstur af aegirt »

Fannstu eitthvað útúr þessu? Ég keypti Philips smart tv í gær og hef ekki náð að tengjast smart tv. Kemur alltaf "philips server not found, try again later". Ég er búin að prófa að stilla á Denmark og það kemur það sama. Vær frábært ef einhver er með lausn á þessu, finn enga lausn á erlendum síðum er búin að prófa allt sem er recommendað þar.
Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með að tengja Philips smart-tv á netið.

Póstur af DJOli »

Hef ekkert fundið út úr þessu, og ég bara hreinlega nenni því ekki.
Fuck this smart-tv shit. Notið bara Roku eða AppleTV eða eitthvað.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með að tengja Philips smart-tv á netið.

Póstur af BugsyB »

voru þessi tæki versluð á ústölo hjá max raftækum - hahahah ég lét vinafólk mitt skila sínu tæki strax útaf þessu - enda ef betur er skoðað þá eru þetta 2011 tæki.
Símvirki.
Svara