Sælir
Ég ætla að fara að kaupa mér nýtt skjákort og langaði að athuga með ykkar álit.
Ég er núna með AMD Radeon HD 6950 og ég er með 50.000 kr budget fyrir nýja kortið,
ég fékk ráðleggingu um að kaupa þetta kort.
https://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-9 ... -2gb-gddr5
Langaði bara að vita hvað ykkur fynnst.
dót sem ég er með núna:
CPU: Intel Core i7 960 3.20GHz
RAm: 12,0GB Triple-Channel DDR3 536MHz
Móðurborð: ASRock X58 Extreme3
GPU: AMD Radeon HD 6950
Nýtt skjákort
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 5
- Skráði sig: Sun 20. Júl 2014 19:19
- Staða: Ótengdur
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt skjákort
ég myndi frekar fara í MSI Gaming sem er ódýrara en Gigabyte:
http://tl.is/product/geforce-gtx-960-gaming-2g
hef bara heyrt slæmt um kælingarnar á Gigabyte en ég er svo sem ekki alveg hlutlaus
http://tl.is/product/geforce-gtx-960-gaming-2g
hef bara heyrt slæmt um kælingarnar á Gigabyte en ég er svo sem ekki alveg hlutlaus
Starfsmaður @ IOD
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 5
- Skráði sig: Sun 20. Júl 2014 19:19
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt skjákort
Nú er ég frekar mikil nýliði í þessu en ég var að pæla hvort það skipti máli að kortin eru með sama minni og mitt gamla eða sem sagt 2 GBHalli25 skrifaði:ég myndi frekar fara í MSI Gaming sem er ódýrara en Gigabyte:
http://tl.is/product/geforce-gtx-960-gaming-2g
hef bara heyrt slæmt um kælingarnar á Gigabyte en ég er svo sem ekki alveg hlutlaus
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt skjákort
úff, þessi 960 kort eru ansi slöpp fyrir peninginn. Það er ekki oft sem high-end kort hafa betra perf/$ en mid-range kort.
GTX970 er vissulega 10k yfir budget en það er imo margfalt betri kaup. Að kaupa skjákort með 2gb vram í dag á 45k er ekkert nema rán.
Fyrir open world leiki eins og GTA V og Witcher 3 þá skiptir miklu máli að hafa nóg vram uppá að geta notað high res textures.
GTX970 er vissulega 10k yfir budget en það er imo margfalt betri kaup. Að kaupa skjákort með 2gb vram í dag á 45k er ekkert nema rán.
Fyrir open world leiki eins og GTA V og Witcher 3 þá skiptir miklu máli að hafa nóg vram uppá að geta notað high res textures.
Re: Nýtt skjákort
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=65263
veit ekkert hver þetta er en þetta var bara þráður akkurat undir þínum og 770 er fínt kort og það er á 35k
en skil ef þú vilt fara í nýtt frekar en notað
veit ekkert hver þetta er en þetta var bara þráður akkurat undir þínum og 770 er fínt kort og það er á 35k
en skil ef þú vilt fara í nýtt frekar en notað
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 674
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt skjákort
Þetta var það sem ég var að fara benda honum á, ég myndi hiklaust taka þetta kort fram yfir 960Kristján skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=65263
veit ekkert hver þetta er en þetta var bara þráður akkurat undir þínum og 770 er fínt kort og það er á 35k
en skil ef þú vilt fara í nýtt frekar en notað
Edit : sem fyrrverandi eigandi 770 korts(ekki þessa korts reyndar) þá svín virkar þetta fyrir allan peningin.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Re: Nýtt skjákort
spurning með þetta ef nokkrir þúsundkallar eru ekki vandamál
http://www.att.is/product/msi-radeon-r9-290-skjakort
en sennilega mundi ég taka gtx770 kortið á 35 kall
http://www.att.is/product/msi-radeon-r9-290-skjakort
en sennilega mundi ég taka gtx770 kortið á 35 kall