DisplaPort skjár ekki að ná samabandi...

Svara
Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

DisplaPort skjár ekki að ná samabandi...

Póstur af Frost »

Sælir. Þetta er í annað skipti sem þetta gerist en ég lenti í því að þegar ég restartaði tölvunni þá kom ekki inn annar skjárinn minn sem er tengdur með DisplaPort.

Ég er búinn að prófa að reinstalla display driverum og skipta um port á tölvunni en hann kemur samt ekki inn.

Í fyrra skiptið kom skjárinn bara allt í einu inn og ég veit ekki hvað ég gerði. Þetta er alveg ótrúlega pirrandi... Hefur einhver lausn á þessu eða lent í svipuðu?
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: DisplaPort skjár ekki að ná samabandi...

Póstur af Frost »

Frost skrifaði:Sælir. Þetta er í annað skipti sem þetta gerist en ég lenti í því að þegar ég restartaði tölvunni þá kom ekki inn annar skjárinn minn sem er tengdur með DisplaPort.

Ég er búinn að prófa að reinstalla display driverum og skipta um port á tölvunni en hann kemur samt ekki inn.

Í fyrra skiptið kom skjárinn bara allt í einu inn og ég veit ekki hvað ég gerði. Þetta er alveg ótrúlega pirrandi... Hefur einhver lausn á þessu eða lent í svipuðu?
*EDIT*

Nevermind fann lausnina. Það þarf bara að taka tölvuna úr sambandi í smá tíma til að leyfa öllu að drepa á sér almennilega. Kveikti á tölvunni eftir að hafa leyft henni að vera án rafmagns í mínútu og núna virkar allt!
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 610
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Staða: Ótengdur

Re: DisplaPort skjár ekki að ná samabandi...

Póstur af snaeji »

Hef lent í sambærilegu en virtist lagast ef ég restartaði með ctrl+alt+del strax þegar ég kveikti á henni
Svara