Bilaður Vga kapall sem er fastur í skjánnum!!!
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 28
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2004 14:33
- Staðsetning: Kóp
- Staða: Ótengdur
Bilaður Vga kapall sem er fastur í skjánnum!!!
Vinur minn er í smá vanda einn pinnin í skjá snúrunni hanns er brotinn. Og snúran er integraided í skáinn! Er hægt að kaupa tengi og setja það á? ef svo er vitið þið um einhverjar leiðbeningar um hvernig á að gera þetta?
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
eina sem mér dettur í hug að gera,
er að taka gamlan skjá, taka snúruna af honum og setja á hinn skjáinn.
Krefst dálitlar handlægni að gera þetta.
ef þú átt Digital myndavél þá er fínt að taka mynd af hvernig hver vír á að fara hvert, eða teikna það upp.
fínt að mæla með pípmæli hvar hver pinni tengist. og skrifa niður.
ætti ekki að vera voðalega flókið, bara gefa sér góðan tíma í þetta.
er að taka gamlan skjá, taka snúruna af honum og setja á hinn skjáinn.
Krefst dálitlar handlægni að gera þetta.
ef þú átt Digital myndavél þá er fínt að taka mynd af hvernig hver vír á að fara hvert, eða teikna það upp.
fínt að mæla með pípmæli hvar hver pinni tengist. og skrifa niður.
ætti ekki að vera voðalega flókið, bara gefa sér góðan tíma í þetta.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 28
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2004 14:33
- Staðsetning: Kóp
- Staða: Ótengdur
axyne skrifaði:eina sem mér dettur í hug að gera,
er að taka gamlan skjá, taka snúruna af honum og setja á hinn skjáinn.
Krefst dálitlar handlægni að gera þetta.
ef þú átt Digital myndavél þá er fínt að taka mynd af hvernig hver vír á að fara hvert, eða teikna það upp.
fínt að mæla með pípmæli hvar hver pinni tengist. og skrifa niður.
ætti ekki að vera voðalega flókið, bara gefa sér góðan tíma í þetta.
Takk fyrir það Prufa að tékka á því hvort hann egi gamlan skjá.
ég er alveg sammála axyane, þetta er mjög svipað hjá bróður mínum, einhver snúra eða einangrunin utan um hana er brotin, svo að skjárinn verður fjólublár ef snúran hreyfist vitlaust.
Ég hef ekki ennþá nennt að opna skjáinn og lóða bara nýtt VGA tengi á hann, það er mun þægilegra að geta skipt um kapal þannig.
Ég hef ekki ennþá nennt að opna skjáinn og lóða bara nýtt VGA tengi á hann, það er mun þægilegra að geta skipt um kapal þannig.
Hlynur