Spennugjafar (XP)


Höfundur
Skemill
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 08. Feb 2003 21:25
Staða: Ótengdur

Spennugjafar (XP)

Póstur af Skemill »

Ein spurning til ykkar sem þykist vita allt! Er eitthvað sem segir að það sé ekki hægt að notast við 230 W spennugjafa með Athlon XP 1600? Vitið þið til þess að þetta hafi verið prófað?

:?:
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

Veit ekkert um það, og veit ekki til þess að það hafi verið prófað, en ég veit hinsvegar að Athlon XP örgjörvar eru orkufrekustu kvikindi sem til eru, og jafnvel þó 230W virki.. þá held ég að það muni á endanum grilla örgjörvann þinn =)
Skjámynd

ElGorilla
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Póstur af ElGorilla »

Ég sá einhversstaðar að maður ætti að miða við að 300w væru lágmark :|
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

Vinur minn var með 230w á 1200 tbird. Eftir nokkramánaða notkun gaf psuið sig bara.
kv,
Castrate
Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Atlinn »

Þetta fer samt meira eftir móðurborðinu, setti saman vél fyrir bróður minn (upfærslu) hann var með 230w psu og ég las á síðu móðurborða framleiðandans að það væri í lagi að nota 230w psu og það er alli lagi so far, hann er með 1600 xp örgjörva
hah, Davíð í herinn og herinn burt

Höfundur
Skemill
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 08. Feb 2003 21:25
Staða: Ótengdur

Póstur af Skemill »

Atlinn skrifaði:Þetta fer samt meira eftir móðurborðinu, setti saman vél fyrir bróður minn (upfærslu) hann var með 230w psu og ég las á síðu móðurborða framleiðandans að það væri í lagi að nota 230w psu og það er alli lagi so far, hann er með 1600 xp örgjörva



Jamm.

Ætla mér að setja nýtt móðurborð í kassann minn (gigabyte ga 7vax), annað hvort fer öryggið í spennubr. eða ekki! Kemur í ljós. Hvaða teg. af borði var þetta borð sem þú settir saman? Ekki fann ég neitt á heimasíðunni hjá gigabyte sem kom inn á orkuþörf. Miðað við 300W notkun veitir ekki af Kárahnjúkum... Hraðsuðuhella á eldavél er að taka um 1000W!

Pollonos
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 19. Maí 2003 22:33
Staða: Ótengdur

Póstur af Pollonos »

Hraðsuðuhella á eldavél tekur örugglega nær 3000W! :)

Ég er annars að keyra 2100XP á Gigabyte VAX borði, er með tvo stóra harða diska og lélegt skjákort. Þetta er knúið áfram af 230W aflgjafa og hefur verið síðustu 6 mánuði nánast 24/7.

Þetta hefur virkað fullkomlega. En ég er mjög nálægt því að fara að kaupa mér nýjan aflgjafa. Bara svona til að friða hugann... :)
Skjámynd

Spirou
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:22
Staða: Ótengdur

Póstur af Spirou »

Þetta er bara spurning um fjölda tækja sem eru tengd í tölvunni. Án þess að vera viss um þessar tölur hérna fyrir neðan þá læt ég þetta vaða:

AMD örjgörvi 70W
Móðurborð 30W
Harðurdiskur 15W
Skjákort 30W

samtal 145W

Svo koma auðvitað fleiri tæki í tölvuna en þetta er bara gróflega reiknað hjá mér og byggist ekki á neinu nema minninu hjá mér. Miðað við þessar tölur þá ætti 230W PSU að duga en það segir sig sjálft að álagið verður meira ef fleiri harðirdiskar eru setti inn í dæmið og/eða eitt eða fleiri geisladrif.

Semsagt 230W duga, ef þú ert með lítið í tölvunni...
Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Atlinn »

svo tekur hver vifta auka 12w ég er með 6 viftur það eru 72w og svo hlítur viftan sem er í psu-inu að taka power frá því líka, þannig að það er 84w hjá mér. svo hljóta móðurbort að taka mis mikið og örgjörvar taka örugglega meira eftir því hversu mörg hertz þeir eru (og omg ég hætti allt í einu að heira með hægra eyranu) en ef þetta er rétt hjá þér...

Örgjörvi 70w
Móðurborð 30w
2x HD 30w
Skjákort 30w
Viftur 84w
244w

svo ætla ég að áætla að hljóðkortið mitt og sjónvarpskortið og netkortið taki svona helmingi minna en skjákortið, þá eru kominn svona 45w í viðbót

244 + 45 = 289w

humm það er eins gott að ég sé með 350w psu[/u]
hah, Davíð í herinn og herinn burt
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Hver vifta 12W :!: Hvar sástu það eiginlega :?: (Volt og wött eru ekki það sama).
Ég er hérna með 0.72watta viftu(12v x 0,06a)
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

hmm eru þetta wött fyrir alla örgjörva og móðurborð eða bara þitt?
kv,
Castrate
Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Atlinn »

ok mezzup, æeg kann ekkert í rafmagnsfræði
hah, Davíð í herinn og herinn burt
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

eðlisfræði heitir þetta.
Voffinn has left the building..
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Síðan til að flækja þetta fyrir ykkur meira ,þá er 300w aflgjafi ekki endilega með meiri straum en 230w aflgjafi. Það eru tölur á hliðinni á aflgjafanum.Mann ekki alveg hvaða tölur á að leggja saman en þá fyrst sérðu hvort aflgjafinn gefi nógan straum. ;)
Skjámynd

Lakio
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 18. Des 2002 20:10
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Ha ha ha

Póstur af Lakio »

ha ha ha ha hah ahhahahahhahahashahhahhahaahahah
ahahahhaahahahahahahah42389vn 83579teryn83409845uy v754nhgv


400w lámark í LEIKJATÖLVU!!!
Og má EKKI vera ódýrt DRASL!
Kveðja,
:twisted: Lakio
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

ertu fífl ? bréfinn þín bera þroska 6ára barns
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Lakio
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 18. Des 2002 20:10
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Guð hvað hundar eru viðkvæmir!

Póstur af Lakio »

ertu fífl ? bréfinn þín bera þroska 6ára barns

Þó að ég sé með þroska 6ára þá er minnið mitt(ég er ekki að tala um vinnsluminni) betra en þitt!

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?p=2993

Ég hafið ekki tíma en nú hef ég tíma :D

400w er lámark í LEIKJATÖLVU,
Léglegur psu getur gert:
3-d freezing
lockups on boot
lights on, hdd spinning but no Os launch
spontanious rebooting

og líka drepið á leikju(bang, kominn aftur í windows)
bara sem dæmi!

Góður punkur elv:
Til dæmis:
Core 0 = 1.76V
Core 1 = 1.17V
+3.3 = 3.17V
+5.00 = 4.88V
+12.00 = 12.27V

Ok,

A litle background on my situation. I have a GA-7VRXP and a Athlon XP 1900+. With my Geforce 3 Ti 200 it was very ubstable. At the advice of rugged and someone else I read the white paper by AMD on Power Supply size computation. I discovered that my 3.3 and +5v rails were fine and up to the task, but my +12v rail was only capable of putting out a maximum of 138W and by the calculations I did I needed 170W to run my system..... SO I went to COmpUSA last night and bought an Antec True Power 430.... And guess what??? All my problems disapeared... I now have a rock stable system.... I think anyone having trouble with there system should really chech out thier PSU before blaming the voltage issue that this board might have. The XP Cpu's really put a load on the PSU and if its to small you will definatly have trouble.

Thanks again to rugged for his advice!

Hawthor

Þetta tók ég af annari síðu sem dæmi og 3.3, 5, 12voltin skipta máli.
tölvan hans Hawthor:
GA-7vrxp Rev 1.1 (GIGABYTE)
Athlon 1900+ XP @ 1.75v
Geforce 3 Ti 200
256 PC 2100 CAS 2.5
Antec True Power 430
40 Gig Western Digital ATA 100 @ 7200rpm
9 Gig IBM ATA 66 @ 7200rpm
Creative CDRW
DVD Rom
3dmark 2001 = 6670

BESTU PSU-inn eru "Antec (True Power)" og "Enermax".
Ég eyddi 12.000kr í bara PSU "Antec True Power430"(boðeind).

Og til að einfalda þetta allt(minna af eðlisfræði):
400w er lámark í alvöru LEIKJATÖLVU!!!
Og má EKKI vera ódýrt DRASL!
Kaupið "Antec (True Power)" eða "Enermax"


Ég má vera vondur, ha ha ha ha :damn:
Kveðja,
:twisted: Lakio
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

hmm ég var með 300w psu og ég spila allskonar leiki, UT2k3 mest hann tekur nú ekkert lítið cpu load og þetta. Ég hef barasta aldrei lent í neinum vandræðum. Ég er samt núna nýbúin að fá mér 360w psu sem fylgdi með dragon kassanum
kv,
Castrate
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Þetta fer mikið eftir skjákortum, þessi nýju stóru vilja mikinn straum, var ekki eitthvað skjákort með svona 12v molex fyrir meiri straum????
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

ehhh. gott svar þarna hjá þér... en.

Þú getur ekki staðhæft 400w í leikjatölvu, nema skilgreina orðið leikjatölva nánar ? :)
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Lakio
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 18. Des 2002 20:10
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Góð heilsa!

Póstur af Lakio »

eitthvað skjákort með svona 12v molex fyrir meiri straum???

Er ekki viss er það ekki GF FX :?:

hmm ég var með 300w psu og ég spilablba blab albla


Amma mín hefur alltaf reykt og er 83ára þá er líklega allt í lagi að reykja!?
En hún amma mín væri líklega við betri heilsu hefið hún ekki reykt og sömuleiðis tölvan þín!(reykt=lélegt psu)

Auðvitað getið þið notað 300w !!!
300w dugar en ekkert meira !!!
Tegund skiptir samt jafn mikið og w!

Þú getur ekki staðhæft 400w í leikjatölvu, nema skilgreina orðið leikjatölva nánar ?

1. leikjatölva:
amd xp eða P4 örgjörva
64mb - 128mb eða 256mb he he Skjákort!
DDR266 - DDR333 - DDR400 - DualDDR- DDR2 Vinnsluminni!
og annað drasl.
2. Plús það að spila leiki :P
3. tölva sem þú vilt að hafi sem mest FPS og myndgæði :wink:
4. Og þegar ég segi alvöru meina ég tölva sem handvalda íhluti til að fá sem mest.

Útreikingar eins þessi eru ekki nógu góðir(no disrespekt Atlinn)
dót [w]
Örgjörvi 70w [70]
Móðurborð 30w [35]
2x HD 30w [35]
Skjákort 30w [40]
Viftur [10]
Annað 45w (
PCI [5]
FD [5]
Lan [5]
2*cd[40]
DDR[30] )
Samtals: 275 sjáum til, samkvæmtpcpowerandcooling.com þarftu að margfalta með 1.8(The multiplier takes into account that today’s systems draw disproportionally on the +12V output. Furthermore, power supplies are more efficient and reliable when loaded to 30% - 70% of maximum capacity.)

Margföldunin er kannski of há (sölumenn)en útskýringin mjög góð,
þess í stað notum við 1.5
412.5W

Powerið í tölvnum er alltaf að aukast en Power Supply alltaf það sama HALLO!!!
400Mhz tölvan gamla notar 300w, ætlið þið að sama w á nýju tölvuna? (2000Mhz)


Ending:
Nr.1 er Tegund PSU, Antec er í toppsætinu núna og Enermax rétt á eftir!
Nr.2 er w (400w dugar ef tegund er góð)
Nr.3 er v(3.3v, 5v, 12v) En ef þig kaupið góða tegund og 400w+ þá þurfiði ekki spá í þessu :8)



Lesið ykkur til:
http://www.pcpowerandcooling.com/
http://www4.tomshardware.com/howto/20021021/index.html

Lesið tomshardware.com/howto fyrir næsta tíma :D :D :D
Kveðja,
:twisted: Lakio
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Er ekki að reyna að vera leiðinlegur en tölva er ekki til það heitir TÖLVA og er komið af orðunum tölu völva. ;)
Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Atlinn »

elv skrifaði: var ekki eitthvað skjákort með svona 12v molex fyrir meiri straum????


Jú Bæði GeForce FX og ATI Radeon öll kort hærri en 9700 minnir mig
hah, Davíð í herinn og herinn burt
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Ég er eimmitt að fara að kaupa tölvu og er í vandræðum með psu.

Xaser III V1000A kassi (ATH 7 kassaviftur samtals 15,4W)
Asus A7N8X - Delux
AMD Athlon 2800+ XP
2x 512 DDR 400 (man ekki hvada tegund)
ATI Radeon 9700 PRO
WD 120GB 8MB Buffer
Samsung 48x/24x/48x 8MB Buffer
+Floppy og husanlega ný örgjörfavifta

Samkvæm grófu útreikningi á http://www.pcpowerandcooling.com/ þá er þetta (ef mar margfaldar með 1.5) 441W en ef maður margfaldar með 1.8 þá er þetta 520W!

Það er soldið mikill munur á 441W og 520W.

Hvað þyrfti ég að fá mér öflugann psu?

Kveðja, Damien
Skjámynd

Lakio
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 18. Des 2002 20:10
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

...

Póstur af Lakio »

ok,
Þessi "Reference" er kannski ekki nægilega nákvæmur!
Þessi er betri og nýrri:
AMD Athlon - 50W-65W
AMD Athlon XP - 60W-72W
AMD Athlon XP Tbred - 50W-75W
AMD Duron 1.0-1.3Ghz - 50W-55W
Intel P3 800-1.4Ghz - 25W-40W
Intel P4 1.4-20Ghz - 55W-75W
Intel P4 Northwood - 55W-70W
Intel P4 3.06Ghz+ - 75W
Intel Celeron FC-PGA/FC-PGA2 - 25W-35W
Intel Celeron Skt. 478 - 45W-55W
ATX Motherboard - 40W-65W
AGP Video Card - 30W-70W
PCI Video Card - 20W-35W
256MB RAM - 20W
512MB RAM - 35W
IDE CD-RW Drive - 25W-35W
SCSI CD-RW Drive - 20W-25W
IDE CD-Rom - 20W-30W
SCSI CD-Rom - 15W-20W
IDE DVD-Rom - 20W-25W
IDE Hard Drive - 15W-20W
SCSI Hard Drive - 15W-25W
15,000 RPM SCSI Hard Drive - 35W
Floppy Drive - 8W
Network Card - 5W
Modem - 5W
Sound Card - 5W-10W
SCSI Controller Card - 20W
FireWire Controller Card - 30W-40W
USB 2.0 Controller Card - 5W-20W
Case Fan - 3W
CPU Fan - 3W

Ég er auðvita að miða við góðan PSU (t.d. Antec) !!!
15+65+70+35+35+70+20+30+10=350+ (+hjóðkort,lan,modem og annað)
Eins og áður hefur verið sagt þarftu smá umframorku,
(góðir psu taka reyndar +12v misræmið með í reikinginn!)
400w eða meira ætti að vera nóg ég mæli með "Antec, TRUE430P" Verð: 13.299 kr. (boðeind)

En þetta er samt toppurinn:
Mynd
Tekið af boðeind.is:
Antec True Power 550W með TrueControl sem gerir það að verkum að.... (nýtt)
Antec True Power 550W með TrueControl sem gerir það
að verkum að þú getur stjórnað voltunum og viftum sem
eru tengdar við kassan í gegnum 5,25" pannel sem er
framan á tölvukassanum. Þannig geturðu stjórnað því
hvort þú vilt að spennugjafin kæli meira eða gefi frá sér
minna hljóð, auk þess að geta stillt nákvæmlega voltin og
aukið þar með stöðuleika tölvunar.
Þess má geta að Antec TruePower spennugjafarnir hafa
unnið fjöldan allan af verðlaunum hjá öllum helstu
gagnrýnendum hvort sem er á internetin eða í tölvublöðum.

Verð: 19.808 kr.

-----------------------------------------------------------------------------------
Enn meiri lestur
Kveðja,
:twisted: Lakio
Svara