Lekur af batterí á sleep mode

Svara

Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Staða: Ótengdur

Lekur af batterí á sleep mode

Póstur af isr »

Er með eina fartölvu sem spænir útaf batteríinu þegar hún er á sleep,þetta er eins árs gömul tölva þannig að ekki er aldrinum fyrir að fara. Ég er með aðra tölvu sem er eldri en hún hagar sér ekki svona.
Einhver ráð..... :dontpressthatbutton
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Lekur af batterí á sleep mode

Póstur af dori »

Hvernig tölva er þetta og ertu búinn að enduruppsetja hana frá því þú keyptir hana?

Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Staða: Ótengdur

Re: Lekur af batterí á sleep mode

Póstur af isr »

Dreamware. Ekki búinn að enduruppsetja hana.
Svara