ethernet >100m
ethernet >100m
Sælir, nú er ~140m rör hérna heima milli húsa og það er pæling að koma mögulega interneti þar á milli, er ljósleiðari það eina sem er 100% tryggt að virki fyrir svona vegalengdir?
Re: ethernet >100m
Já því miður, það er talað um að komi tap eftir 100metra en þá verðuru að gera ráð fyrir að t.d. frá tengil í tölvu getur verið nokkrir metrar svo þú ættir aldrei að leggja meira en kannski svona 95metra eða svo.
Held því miður að þú verðir að fá þér switcha í sitthvoru húsinu og tengja þá saman með ljósleiðara, verður dýrt en held það sé það eina í stöðunni
Held því miður að þú verðir að fá þér switcha í sitthvoru húsinu og tengja þá saman með ljósleiðara, verður dýrt en held það sé það eina í stöðunni
Re: ethernet >100m
Mér dettur í hug að það sé hægt að redda "interneti" yfir þráðlaust með directional antenna ódýrara ef þetta er í sjónlínu.
Nærð líklegast 10Mbps yfir með ~150 metra cat kapal. Dugar í létt internetráp
En ljósleiðarinn er auðvitað solid 100% lausn.
Nærð líklegast 10Mbps yfir með ~150 metra cat kapal. Dugar í létt internetráp
En ljósleiðarinn er auðvitað solid 100% lausn.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: ethernet >100m
Getur prufað að leggja 140m kapal á milli til að athuga hvort að hann virki, ef hann virkar skella honum í rörið, það gæti verið í lagi og gæti ekki verið í lagi.
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: ethernet >100m
Um leið og cat5/6 fer yfir 120 metrana kemur timeout á protocolinn, þ.e. það er merki sent fram og tilbaka. Þannig verður gífurlegt packetloss og algjört rugl að fara gera eitthvað sem skiptir máli. Netið verður alltaf að detta út og stöðugt lagg
Geturu sett sviss eða router mitt á milli ? Fiber er mjög dýr lausn Ég myndi skoða poe keyrðan sviss
edit:
Fiber er dýr því þú þarft kunnáttu og tækin í þetta, hann er ekki dýr sem slíkur
Geturu sett sviss eða router mitt á milli ? Fiber er mjög dýr lausn Ég myndi skoða poe keyrðan sviss
edit:
Fiber er dýr því þú þarft kunnáttu og tækin í þetta, hann er ekki dýr sem slíkur
Re: ethernet >100m
ættir kanski að skoða eth svona http://www.veracityglobal.com/products/ ... -lite.aspx
Corsair Carbite 200R Gigabyte G1 Sniper Z97 Intel I7 4790K @ 4.0 GHz Cooler Master V8 GTS Crucial BallistiX Sport 16GB DDR3 1600MHz Gigabyte GTX 970 G1 Gaming 4Gb Samsung EVO 250 Gb 2TB Seagate 7200 HDD
Re: ethernet >100m
til að halda kostnaðinum niðri, ætti þá ekki að vera möguleiki að kaupa 140-150m af ljósleiðara og fá eitthvað fyritæki sem sérhæfir sig í þessu að splæsa tengjum á?
myndi halda að þú ættir að ná að draga ljósleiðarann í gegnum rörið þótt það sé tengi á honum.
myndi halda að þú ættir að ná að draga ljósleiðarann í gegnum rörið þótt það sé tengi á honum.
Re: ethernet >100m
Ljósleiðari er brothættur og þótt að tengið passi í rörið geturðu aldrei nokkurntímann dregið hann á því 20m hvað þá 140m. Auk þess er það ekki ljósleiðarinn sjálfur sem er svo agalega dýr, það er endabúnaðurinn og ljósbreyturnar sem eru dýrar(Og leiga á manni sem á og kann á verkfærin).Skari skrifaði:til að halda kostnaðinum niðri, ætti þá ekki að vera möguleiki að kaupa 140-150m af ljósleiðara og fá eitthvað fyritæki sem sérhæfir sig í þessu að splæsa tengjum á?
myndi halda að þú ættir að ná að draga ljósleiðarann í gegnum rörið þótt það sé tengi á honum.
Hef séð þetta gert yfir símalínur((1 twisted pair)gegnum sdsl held ég alveg örugglega) og örbylgju, spurning hvort hentar betur.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: ethernet >100m
Hentu bara CAT í rörið. VDSL point to point á milli og þú nærð svona basicly sem þú vilt. Zhone selur modem sem geta verið point to point fyrir um 74 dollara, StarTech selur extender lausnir ( sem virka eins ) sem kostar á newegg 239 fyrir báða endana. Þú velur bara.
Re: ethernet >100m
já þetta er besta lausnin í þessu tilviki, þakka aðstoðinadepill skrifaði:Hentu bara CAT í rörið. VDSL point to point á milli og þú nærð svona basicly sem þú vilt. Zhone selur modem sem geta verið point to point fyrir um 74 dollara, StarTech selur extender lausnir ( sem virka eins ) sem kostar á newegg 239 fyrir báða endana. Þú velur bara.
Re: ethernet >100m
Wifi með directional loftnet er með drægni uppá 10 km. Folk eru að seigja það virkar fint á þannig vegalengdir. Og það er ekki svo dyrt
Annað er að nota coaxial þau leyfa hærri hraði á lengri vegalengdir
Annað er að nota coaxial þau leyfa hærri hraði á lengri vegalengdir
Last edited by bigggan on Lau 04. Apr 2015 17:53, edited 1 time in total.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: ethernet >100m
Já lifehacker var með skemmtilega grein um einn sem breytti usb wifi í svona directional með sigti og glerkrukku náði niður alla götuna út í kaffihús.
http://lifehacker.com/build-a-direction ... 1686173362
http://lifehacker.com/build-a-direction ... 1686173362
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ethernet >100m
par af endabúnaði fyrir ljósleiðara eru 44$ á ebay . Og þar sem ljósleiðarinn er þetta stuttur á efast ég um að frágangurinn þurfi að vera eitthvað mega fancy. Hann hlýtur að geta reddað á þetta einhverju patent pluggum á þetta og látið þetta virka.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: ethernet >100m
Hann getur jafnvel keypt 150m fiber patch snúru (með endunum á) og dregið hana í gegn ef þetta rör er sæmilega rúmt...
Re: ethernet >100m
Ég vissi ekki að það væri hægt að fá þær svona langar, rörið er 26mm að utanmáli og mjög grannt, hef þetta í hugaeinarth skrifaði:Hann getur jafnvel keypt 150m fiber patch snúru (með endunum á) og dregið hana í gegn ef þetta rör er sæmilega rúmt...
Re: ethernet >100m
fann þetta t.d. http://www.bestlinknetware.com/Product/102994
Re: ethernet >100m
Þarft ljósbreyturnar og sviss eða annan endabúnað sem styður þær.einarth skrifaði:fann þetta t.d. http://www.bestlinknetware.com/Product/102994
Re: ethernet >100m
Hugmynd sem hefur ekki heyrst enþá... hvað með að skella rafmagnskapal í rörið og nota powerline ?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: ethernet >100m
Ef þú nærð að draga multimode ljósleiðara í rörið þá ertu góður. Getur meirisegja notað OM2 leiðara sem eru ódýrari og drífa "allt að" 550m fyrir 1Gpbs samband.
Getur keypt þér tvær svona ódýrar ljósbreytur - þetta þarf ekki að vera dýrt ef þú þarft ekki að láta splæsa neina leiðara saman.
Ég myndi halda að þetta hérna ætti að duga;
http://shop.fiber24.net/index.php/en/10 ... 1310-AC100
Getur keypt þér tvær svona ódýrar ljósbreytur - þetta þarf ekki að vera dýrt ef þú þarft ekki að láta splæsa neina leiðara saman.
Ég myndi halda að þetta hérna ætti að duga;
http://shop.fiber24.net/index.php/en/10 ... 1310-AC100
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: ethernet >100m
Afhverju í ósköpunum að nota multimode? það er slétt ekki betra eða ódýrara SM er leiðin
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: ethernet >100m
Allur SM endabúnaður hefur yfirleitt bara verið mikið dýrari en MM. SM er líka notað í mikið lengri vegalengdir..
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Re: ethernet >100m
Þú getur líka farið í VDSL einfaldlega þarna á milli. Ef þú vilt bara kopar á milli. Keypt þér tvö VDSL módem sem fást á góðu verði örugglega kringum 10þ. T.d. Patton VDSL módem. Það skilar þér svo ethernet á milli yfir í búnað. Ljósið getur verið erfitt að leggja og búnaðurinn er aðeins í dýrari líklega.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ethernet >100m
Helv. Sniðugt að kaupa tilbúinn full duplex fiber og ódýrt endabúnaðsdót á ebay
Tilbúinn sc fiber 150m kostar kringum 35k innflutt og endabúnaðurinn ca 10k
Raflína kúkar á sig við þessar kringumstæður.
Tilbúinn sc fiber 150m kostar kringum 35k innflutt og endabúnaðurinn ca 10k
Raflína kúkar á sig við þessar kringumstæður.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic