kaup á örgjörva pælingar

Svara

Höfundur
aronpr92
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Lau 06. Des 2014 15:40
Staða: Ótengdur

kaup á örgjörva pælingar

Póstur af aronpr92 »

Sællir ég var að kaupa mér íhluti í turn, og var bent á að kaupa A8-7600 Kaveri örgjörva enn fataði þegar ég kom heim að ég væri ekki fá nógu góðan örgjörva fyrir pennigin þar sem hann er gefinn út sem 3,1GHz og ég sá að það er hægt að fá Athlon-X4 860K Kaveri (3,7GHz ) og FX-6300 Vishera(3.5GHz) sem eru ódýrari og mér sýnist betri, er þetta bara vitleys í mér eða eru þeir betri ?


Hjálp væri vél þökkuð þar sem ég er að reyna gera mér leikjatölvu og vill hafa hana sem besta fyrir peninginn
Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 371
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Staða: Ótengdur

Re: kaup á örgjörva pælingar

Póstur af kunglao »

hann turbo boostar sig í 3.7 eða 3.8 Ghz og er bara 65W TDP með ágætis grafík
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Svara