það gæti líka verið af því að það var einhver kubbur fyrir á móðurborðinu(það stóð á heimasíðu zalman að viftan ætti að passa) og ég þurfti að þvinga hana niður til þess að hún kæmist ofan á. Gæti verið að hún hafi ekki hitt almennilega á örran og það sé ástæðan fyrir því að hún kælir ekki vel?
p.s. ég er með eitthvað forrit sem heitir core center og það var að hvorta útaf gömlu viftuni þegar ég fór ó leiki (um 70-80 ) en þegar ég setta zalman viftuna í fór hann upp í 100°
Last edited by Heinz on Fim 07. Okt 2004 18:20, edited 1 time in total.
Gleymdirðu nokkuð að setja hitaleiðandi krem á örrann áður en þú settir viftuna á?
En þetta er alveg slatta mikill hiti, ertu ekki með neinar kassaviftur?
ég er með stillt á °c og ég setti kælikrem og ég er með kassavifturnar sem eru á þessum kassa http://www.computer.is/vorur/4361
veit reindar ekki hvað þær eru góðar en ég er að pæla í að fá mér eina 120mm til að dæla út að aftan
Heinz skrifaði:ég er með stillt á °c og ég setti kælikrem og ég er með kassavifturnar sem eru á þessum kassa http://www.computer.is/vorur/4361
veit reindar ekki hvað þær eru góðar en ég er að pæla í að fá mér eina 120mm til að dæla út að aftan
þessar viftur ættu að vera alveg nóg til að halda honum undir 60 °C
prófaðu að gá hvort heatsinkið er eitthvað skakkt á örranum... svo gætirðu líka hafa sett of lítið eða of mikið af kælikremi eða ekki dreift því nógu vel :bitterwitty
þú átt að bera mjöööööög þunt lag yfir allt. það er fínt að nota stífann pappír í að dreifa úr kreminu. passa bara að það vanti hvergi. getur kanski verið að heatsinkið sitji ekki nógu vel á. ég lenti einusinni í því að heatsinkið var eins og 0.5m frá örgjörfanum, það var bara smá galli í festingu.
Viftan er ekki rétt sett á örgjörvan, ég er svona 99% viss á því. Hvaða móðurborð ertu með? Í sumum tilfellum þarf nefnilega að snyrta heatsinkið aðeins svo það passi á móðurborðið.
Daz skrifaði:Viftan er ekki rétt sett á örgjörvan, ég er svona 99% viss á því. Hvaða móðurborð ertu með? Í sumum tilfellum þarf nefnilega að snyrta heatsinkið aðeins svo það passi á móðurborðið.
Daz skrifaði:Viftan er ekki rétt sett á örgjörvan, ég er svona 99% viss á því. Hvaða móðurborð ertu með? Í sumum tilfellum þarf nefnilega að snyrta heatsinkið aðeins svo það passi á móðurborðið.
Sé þetta örgjörva móðurborð rugl núna, allt í kleinu.
Eitthvað sem þú getur gert? Já skoðaðu hvaða partur af heatsinkinu rekst á hluti á móðurborðinu og athugaðu hvort þú getir ekki hreinlega klipp/sagað þá af. Ég þurfti að saga part af annari festingunni til að festa þessa viftu á mitt móðurborð.
Mjög erfitt að segja, ef þú getur sýnt það á mynd hvað þú þarft að taka af þá er auðveldara að svara því (og ef þú ert að fara að saga af þar sem skrúfurnar eru þá minnkar það kælinguna ekkert).