Static hljóð í heyrnatólum

Svara
Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 941
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Static hljóð í heyrnatólum

Póstur af Victordp »

Sælir,

Ég var að kaupa mér notað hérna af vaktinni móðurborðið, örgjörvinn og vinnsluminnið sem er í undirskrift hjá mér. Allt í góður með það en eina vesenið sem ég er að lenda í er að það er alltaf static hljóð að koma úr heyrnatólunum. Ég tek ekki eftir þessu þegar það er eitthvað hljóð í gangi en þegar það er ekkert hljóð á þá heyri ég bara static hljóð. Hefur einhver lennti í svipuðu áður eða veit hvernig hægt er að laga þetta. Eftir smá tíma verður þetta mjög þreytt...

Kv, Victor.
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 941
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Static hljóð í heyrnatólum

Póstur af Victordp »

og þetta kemur líka þegar að ég slekk alveg á hljóðinu....
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

olihar
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Staða: Ótengdur

Re: Static hljóð í heyrnatólum

Póstur af olihar »

Þarft væntanlega að fá þér Ground Loop Isolator, kíktu í Íhluti þeir eiga svona.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Static hljóð í heyrnatólum

Póstur af jonsig »

Ertu með onboard hljóðkortið ? Þá er þetta bara noise , það er staðalbúnaður í cheapo hlóðkortum / móðurborðshljóðkortum .

Með groundloop noise , þá er nóg fyrir þig að hafa öll viðtækin skjáinn og svona allt tengt saman með sama fjöltengi . Og prufa að taka úr sambandi alla utanáliggjandi harðadiska ,brennara og þannig .

Low quality PSU eiga það til að búa til allskonar audio truflanir .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 941
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Static hljóð í heyrnatólum

Póstur af Victordp »

Er ekki einhver önnnur lausn fyrir þessu vandamáli en að vera að kaupa eitthvað?
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

olihar
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Staða: Ótengdur

Re: Static hljóð í heyrnatólum

Póstur af olihar »

Síðast þegar ég keypti svona þá var þetta á 1000-1500 kr.
Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 941
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Static hljóð í heyrnatólum

Póstur af Victordp »

olihar skrifaði:Síðast þegar ég keypti svona þá var þetta á 1000-1500 kr.
Allt í lagi skoða þetta, en front audioið virkar eins og er þannig ég nota það bara :D
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Static hljóð í heyrnatólum

Póstur af jonsig »

hann er með heyrnatól, ekki aktíva tölvuhátalara. Ef hann gerir bara eins og ég talaði um þá ætti eitthvað að koma í ljós
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Svara