Er að selja leikjaturninn minn:
Örri - AMD FX-8120 Black Edition 8core (keyptur Q4 2012) - keypt sem upgrade allt á 65k saman
Mobo - M5A99X Evo (keypt Q4 2012) keypt sem upgrade allt á 65k saman
Minni - Gskill Ripjaws 8GB (keypt Q4 2012) keypt sem upgrade allt á 65k saman
Örgjörvakæling - Coolermaster Hyper 212 (keypt fyrir nokkrum mánuðum síðan á 7k)
Power supply - Cooler Master Silent Pro 2 M2 720 modular (keypt fyrir um 10 mánuðum á 26k)
Turnkassi - Cooler Master Elite 430 - (keyptur snemma 2012 og auka 3x auka viftur keyptar 2013 (allt saman keypt á um 17k nýtt)
Skjákort - Geforce GT 640 dd3 2gb - keypt á um 20k nýtt árið 2014
HDD - 1TB western digital - keyptur sumarið 2013 á um 10k nýr
DVD skrifari - um 4k
Þessi turn kostaði s.s um 150.000kr nýr. Vill fá tilboð í hann.
takk
[TS] Leikjaturn
Re: [TS] Leikjaturn
er að leita mér að tölvu hvað halda verðlöggur að sé fair price fyrir þessa?
Re: [TS] Leikjaturn
Hvað segiði verðlöggur?
Re: [TS] Leikjaturn
Hæsta boð sem komið er 60k
Re: [TS] Leikjaturn
Skoðaru partasölu?
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |