RÚV geoblockar Lokun.is

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
slapi
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Staða: Ótengdur

RÚV geoblockar Lokun.is

Póstur af slapi »

Þar sem ég bý ekki á klakanum hef ég þurft að notast við þjónustu Lokun.is þá aðallega til að getað horft á rúv.
Ég nota þetta þónokkuð en var hissa í morgun þegar allt var steinastopp og ekkert virkaði.
Er búinn að lenda á 2-3 nóðum hjá Lokun en virðist alltaf vera blockaður. Ansi súrt.
Er eitthvað annað en HMA sem hægt er að nýtast við?
Mynd
Skjámynd

Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: RÚV geoblockar Lokun.is

Póstur af Hrotti »

búinn að prufa? https://hola.org/ Ég nota þetta helling og virkar vel, en ég hef aldrei þurft að tengjast íslandi.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: RÚV geoblockar Lokun.is

Póstur af Sallarólegur »

Þú hlýtur nú að þekkja einhvern á Íslandi. Geturðu ekki fengið einhvern til þess að setja upp VPN?
Hrotti skrifaði:búinn að prufa? https://hola.org/ Ég nota þetta helling og virkar vel, en ég hef aldrei þurft að tengjast íslandi.
:-k
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

benediktkr
Ofur-Nörd
Póstar: 279
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
Staða: Ótengdur

Re: RÚV geoblockar Lokun.is

Póstur af benediktkr »

Arg! Nennirðu að senda post a RUV og spurja? Eg geri það lika, en held það se fint ef þeir heyra lika fra notendum en ekki bara mer.

F.h lokunar, benedikt
Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: RÚV geoblockar Lokun.is

Póstur af Hannesinn »

Félagi minn fékk þetta líka, og hann býr í Kópavogi. Refeshaði þangað til F5 takkinn var orðinn máður. Prufaðu aftur.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Höfundur
slapi
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Staða: Ótengdur

Re: RÚV geoblockar Lokun.is

Póstur af slapi »

Hannesinn skrifaði:Félagi minn fékk þetta líka, og hann býr í Kópavogi. Refeshaði þangað til F5 takkinn var orðinn máður. Prufaðu aftur.
Ég er búinn að prófa ansi oft og ég fæ alltaf sömu skilaboðin
benediktkr skrifaði:Arg! Nennirðu að senda post a RUV og spurja? Eg geri það lika, en held það se fint ef þeir heyra lika fra notendum en ekki bara mer.

F.h lokunar, benedikt
Já ég skal gera það , frekar grillað ef þetta er staðan ef það verður eitthvað sniðugt sem kemur úturþví mun líklega senda þér bara póst
Sallarólegur skrifaði:Þú hlýtur nú að þekkja einhvern á Íslandi. Geturðu ekki fengið einhvern til þess að setja upp VPN?

:-k
Já það hefur komið í hugann að fá að setja upp VPN hjá einhverjum á klakanum en síðan hef ég hugsað að ég hef ekki viljað íþyngja tenginum annara með notkun minni..
Hrotti skrifaði:búinn að prufa? https://hola.org/ Ég nota þetta helling og virkar vel, en ég hef aldrei þurft að tengjast íslandi.
Hrotti skrifaði:búinn að prufa? https://hola.org/ Ég nota þetta helling og virkar vel, en ég hef aldrei þurft að tengjast íslandi.
Nei er ekki búinn að prufa Hola en hef notað hann þegar ég var á Íslandi. Ef ég man rétt fékk maður aldrei neinar pptp/openvpn stillingar útur því þannig að það hentar mér ekki




Annars kom í ljós að ég er með VPN þjónustu aðra sem ég fæ með því ég er áskrifandi af "fréttaveitu". Þeir eru með server á íslandi sem gefur mér vel stabíla tengingu en engan svaka hraða samkvæmt speedtest en streamið hefur aldrei hökkt hjá mér
Mynd

benediktkr
Ofur-Nörd
Póstar: 279
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
Staða: Ótengdur

Re: RÚV geoblockar Lokun.is

Póstur af benediktkr »

Já ég skal gera það , frekar grillað ef þetta er staðan ef það verður eitthvað sniðugt sem kemur úturþví mun líklega senda þér bara póst
Ég hef lent í þessu áður, en þá voru það bara einhver mistök.

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Re: RÚV geoblockar Lokun.is

Póstur af gutti »

Fekk þetta líka þegar horfa á leikinn í gær fór eftir ræsti chrome þá var fínt #-o
Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 610
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Staða: Ótengdur

Re: RÚV geoblockar Lokun.is

Póstur af snaeji »

HÍ bíður uppá vpn þjónustu fyrir nemendur... ert þú ekki í HÍ ? :-"
Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Re: RÚV geoblockar Lokun.is

Póstur af Frantic »

slapi skrifaði:
Hannesinn skrifaði:Félagi minn fékk þetta líka, og hann býr í Kópavogi. Refeshaði þangað til F5 takkinn var orðinn máður. Prufaðu aftur.
Ég er búinn að prófa ansi oft og ég fæ alltaf sömu skilaboðin
benediktkr skrifaði:Arg! Nennirðu að senda post a RUV og spurja? Eg geri það lika, en held það se fint ef þeir heyra lika fra notendum en ekki bara mer.

F.h lokunar, benedikt
Já ég skal gera það , frekar grillað ef þetta er staðan ef það verður eitthvað sniðugt sem kemur úturþví mun líklega senda þér bara póst
Sallarólegur skrifaði:Þú hlýtur nú að þekkja einhvern á Íslandi. Geturðu ekki fengið einhvern til þess að setja upp VPN?

:-k
Já það hefur komið í hugann að fá að setja upp VPN hjá einhverjum á klakanum en síðan hef ég hugsað að ég hef ekki viljað íþyngja tenginum annara með notkun minni..
Hrotti skrifaði:búinn að prufa? https://hola.org/ Ég nota þetta helling og virkar vel, en ég hef aldrei þurft að tengjast íslandi.
Hrotti skrifaði:búinn að prufa? https://hola.org/ Ég nota þetta helling og virkar vel, en ég hef aldrei þurft að tengjast íslandi.
Nei er ekki búinn að prufa Hola en hef notað hann þegar ég var á Íslandi. Ef ég man rétt fékk maður aldrei neinar pptp/openvpn stillingar útur því þannig að það hentar mér ekki




Annars kom í ljós að ég er með VPN þjónustu aðra sem ég fæ með því ég er áskrifandi af "fréttaveitu". Þeir eru með server á íslandi sem gefur mér vel stabíla tengingu en engan svaka hraða samkvæmt speedtest en streamið hefur aldrei hökkt hjá mér
Mynd
Af hverju þarftu einhverjar pptp/openvpn stillingar?
Hola ætti að gera trickið.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: RÚV geoblockar Lokun.is

Póstur af chaplin »

Af hverju samt að greiða fyrir Lokun þegar þjónustur eins og IPVanish, Hidemyass ofl. eru í boði?

Bjóða upp á sömu netþjóna (og mun fleiri), engin hámarks notkun og 1/3-1/2 af verðinu.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Höfundur
slapi
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Staða: Ótengdur

Re: RÚV geoblockar Lokun.is

Póstur af slapi »

chaplin skrifaði:Af hverju samt að greiða fyrir Lokun þegar þjónustur eins og IPVanish, Hidemyass ofl. eru í boði?

Bjóða upp á sömu netþjóna (og mun fleiri), engin hámarks notkun og 1/3-1/2 af verðinu.
ég hef verið að greiða fyrir Lokun þar sem þeir hafa boðið uppá 100% stabíla þjónustu.
Ég hef prófað HideMyAss til samanburðar og ég gafst upp eftir 2 vikur vegna hraða og pings.

Frantic skrifaði: Af hverju þarftu einhverjar pptp/openvpn stillingar?
Hola ætti að gera trickið.
Því ég þarf að tengja tæki sem eru með viðmót sem Hola styður ekki virðist vera.
Skjámynd

zetor
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Staða: Ótengdur

Re: RÚV geoblockar Lokun.is

Póstur af zetor »

Hrotti skrifaði:búinn að prufa? https://hola.org/ Ég nota þetta helling og virkar vel, en ég hef aldrei þurft að tengjast íslandi.
Ég hef reynt hola.org en það hefur aldrei virkað fyrir rúv.is . Ertu að nota hola permium eða hvernig er þetta sett upp hjá þér?
Skjámynd

Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: RÚV geoblockar Lokun.is

Póstur af Hrotti »

zetor skrifaði:
Hrotti skrifaði:búinn að prufa? https://hola.org/ Ég nota þetta helling og virkar vel, en ég hef aldrei þurft að tengjast íslandi.
Ég hef reynt hola.org en það hefur aldrei virkað fyrir rúv.is . Ertu að nota hola permium eða hvernig er þetta sett upp hjá þér?

Ég var bara að meina almennt, nota þetta mikið á comedy central ofl. ég hef aldrei þurft á þessu að halda á íslandi þar sem að ég bý þar :)

(þetta ruv virkar samt með hola hjá mér, en sér kannski í gegnum hvaðan ég er að koma)
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Svara