Til vaktara sem eru ennþá barnlausir

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Til vaktara sem eru ennþá barnlausir

Póstur af flottur »

Sælir Vaktarar.

Datt í hug að pósta þessu í koníaksstofuna þar sem ég hef ekkert að gera í dag.

Fyndið hvað lífið breytist þegar ða maður á börn, hér fyrir stuttu póstaði ég myndum af tölvukassanum mínum ásamt gríðarlega fallegum skjákortum
Mynd
Mynd

Áður en ég veit af endar þetta svona
Mynd
Mynd


Ætli þetta sé ekki svona before & after þráður :megasmile
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15

Frikkasoft
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Fim 03. Feb 2005 14:14
Staðsetning: USA
Staða: Ótengdur

Re: Til vaktara sem eru ennþá barnlausir

Póstur af Frikkasoft »

Haha,

Svo eru krakkar líka svo forvitnir að þeim tekst oft að skemma tölvudótið manns:

- Ca viku eftir að ég keypti mér XBOX360 þá kom sonur minn (þá tæplega 2ja) og braut geisladrifið. Sem betur fer er ég líka radeindavirki þannig að ég náði að laga það.
- Einum degi eftir að ég keypti mér 15þkr þráðlausa mús þá kom sonur minn og þrykkti henni í gólfið, hún hætti að virka en mér tókst einnig að laga hana.
- Dóttir mín steig einu sinni ofan á ferðatölvuna mína og eyðilagði hana
- Þráðlausa lyklaborðið sem ég hef í stofu var einn daginn næstum því takkalaust (sonur minn fannst gaman að taka takkana)
- Flotta mekaníska lyklaborðið mitt eyðilagðist eftir að sonur minn komst í það, ég náði að laga það en endaði á að gefa það
- Hef líka lent í ýmsum vatnsskemdum (1 sími amk) sem ég hef þó alltaf náð að laga líka.
- Svo fyrir utan allar fjarstýringar sem eru farnar...

Ég er eflaust að gleyma einhverju...
Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Til vaktara sem eru ennþá barnlausir

Póstur af flottur »

Frikkasoft skrifaði:Haha,

Svo eru krakkar líka svo forvitnir að þeim tekst oft að skemma tölvudótið manns:

- Ca viku eftir að ég keypti mér XBOX360 þá kom sonur minn (þá tæplega 2ja) og braut geisladrifið. Sem betur fer er ég líka radeindavirki þannig að ég náði að laga það.
- Einum degi eftir að ég keypti mér 15þkr þráðlausa mús þá kom sonur minn og þrykkti henni í gólfið, hún hætti að virka en mér tókst einnig að laga hana.
- Dóttir mín steig einu sinni ofan á ferðatölvuna mína og eyðilagði hana
- Þráðlausa lyklaborðið sem ég hef í stofu var einn daginn næstum því takkalaust (sonur minn fannst gaman að taka takkana)
- Flotta mekaníska lyklaborðið mitt eyðilagðist eftir að sonur minn komst í það, ég náði að laga það en endaði á að gefa það
- Hef líka lent í ýmsum vatnsskemdum (1 sími amk) sem ég hef þó alltaf náð að laga líka.
- Svo fyrir utan allar fjarstýringar sem eru farnar...

Ég er eflaust að gleyma einhverju...
hahahaha, kannast við svona vandamál

strákurinn minn 2ára ætlaði að laga músina sem er tengd við tölvuna í stofuni með því að rífa hana í sundur og taldi svo að hún væri biluð, sem betur fer er pabbi hans ágætis pússlari þannig að hann náði að púsla músinni saman og er hún við góða heilsu í dag.......svona nokkur vegin.

Öllum krökkunum á heimilinu finnst voðalega gaman að pota í viftur sem liggja á borðstofuborðinu á meðan ég er að dunda mér í tölvunum þannig að ég er alltaf af segja : ekki vera pota í þetta.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Til vaktara sem eru ennþá barnlausir

Póstur af rapport »

Það eina sem ég man eftir að mínar hafi skemmt er dót sem þeir hafa átt sjálfar...

En það hafa týnst GSM símar og svo fundist í skólatöskum mánuðum/árum seinna (í beltinu sem fer yfir axlirnar).

Þær eru nálægt því að stúta rafmagnsinputinu á fartölvunum sínum og gerðu það við eina spjaldtölvu sem ég gaf heimilinu í jólagjöf 2012.

En ég hef það frá vinnufélaga að opna ekki neitt tæknilegt, tölvu eða bíl nema hafa börnin nálægt, sýna þeim hvað er hvað og hvernig á að bera sig að.

Þannig að þær sáu hvað þær brutu inn í spjaldtölvunni, þær vita hvaðan reimavælið kemur í bílnum mínum, þær vita hvernig á að skipta um dekk, losa örgjörva og nota skrúfjárn o.þ.h.

Svo þegar ég ætlaði að sýna þeim hvað væri hvað í Ubuntu á sínum tíma, þá fékk ég bara "Við kunnum þetta!" og var vísað út...
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Til vaktara sem eru ennþá barnlausir

Póstur af Squinchy »

Kannast ekki við þetta vandamál
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 371
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Staða: Ótengdur

Re: Til vaktara sem eru ennþá barnlausir

Póstur af kunglao »

Hlakka til að sjá það sem kemur á eftir. Er það nokkuð Titan X Flottur ?
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Til vaktara sem eru ennþá barnlausir

Póstur af Tiger »

Ég fór úr þessu:

Mynd

Yfir í þetta:

Mynd
Mynd
Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Til vaktara sem eru ennþá barnlausir

Póstur af flottur »

kunglao skrifaði:Hlakka til að sjá það sem kemur á eftir. Er það nokkuð Titan X Flottur ?
jebb 2 x titan x on the way
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Til vaktara sem eru ennþá barnlausir

Póstur af flottur »

Tiger skrifaði:Ég fór úr þessu:

Mynd

Yfir í þetta:

Mynd

ætli þetta verði ekki endirin hjá mér þegar að ég er kominn með nóg.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 371
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Staða: Ótengdur

Re: Til vaktara sem eru ennþá barnlausir

Póstur af kunglao »

Tiger skrifaði:Ég fór úr þessu:

Mynd

Yfir í þetta:

Mynd
úff hvað þetta er sexí caselabs Turn. áttu hann ennþá ?
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 371
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Staða: Ótengdur

Re: Til vaktara sem eru ennþá barnlausir

Póstur af kunglao »

flottur skrifaði:
kunglao skrifaði:Hlakka til að sjá það sem kemur á eftir. Er það nokkuð Titan X Flottur ?
jebb 2 x titan x on the way
Enda bara einn Flottur hér á vaktinni...
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Til vaktara sem eru ennþá barnlausir

Póstur af flottur »

kunglao skrifaði:
flottur skrifaði:
kunglao skrifaði:Hlakka til að sjá það sem kemur á eftir. Er það nokkuð Titan X Flottur ?
jebb 2 x titan x on the way
Enda bara einn Flottur hér á vaktinni...
:happy
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Til vaktara sem eru ennþá barnlausir

Póstur af jojoharalds »

Ég verð nù að segja,þetta fer allt eftir uppeldið :-)
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Til vaktara sem eru ennþá barnlausir

Póstur af Tiger »

kunglao skrifaði:
Mynd

úff hvað þetta er sexí caselabs Turn. áttu hann ennþá ?
Neibb. Hef átt 2stk, bæði farin. Þessi þarna hvíti er sá minni sem ég átti :megasmile

Í mínum huga er bara til 1 tegund af turnum sem koma til greina.....ever..... og það er Caselabs.
Mynd
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Til vaktara sem eru ennþá barnlausir

Póstur af lukkuláki »

Ef maður á smákrakka og langar til að eiga eitthvað fallegt þá er best að líma það við loftið :D
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Til vaktara sem eru ennþá barnlausir

Póstur af Minuz1 »

Hvernig er þetta þráður fyrir barnlausa, þetta er bara eitthvað bland kerlinga kvabb.

Barnlausir hafa lítinn áhuga á hvað barnfólki gengur illa að halda tölvudótinu sínu í lagi.

Viljið þið heyra hversu oft kattareigendur þurfa að ryksuga oft?
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Til vaktara sem eru ennþá barnlausir

Póstur af Yawnk »

Minuz1 skrifaði:Hvernig er þetta þráður fyrir barnlausa, þetta er bara eitthvað bland kerlinga kvabb.

Barnlausir hafa lítinn áhuga á hvað barnfólki gengur illa að halda tölvudótinu sínu í lagi.

Viljið þið heyra hversu oft kattareigendur þurfa að ryksuga oft?
Haha Nonni neikvæði mættur á svæðið
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Til vaktara sem eru ennþá barnlausir

Póstur af rapport »

Minuz1 skrifaði:Hvernig er þetta þráður fyrir barnlausa, þetta er bara eitthvað bland kerlinga kvabb.

Barnlausir hafa lítinn áhuga á hvað barnfólki gengur illa að halda tölvudótinu sínu í lagi.

Viljið þið heyra hversu oft kattareigendur þurfa að ryksuga oft?
Á kött líka... Bengal.

Þegar verið var að leita að þessum stolnu um daginn þá slapp hann fram á stigagang og nágranninn hringdi á lögguna.

Þurfti að leysa köttinn úr haldi lögreglunar seinna um kvöldið, var úti að borða (það var bóndadagur)

Skv. sögunni sem ég heyrði frá öðrum nágranna, þá komu þrir lögreglubílar og 5-6 lögregluþjónar inn í húsið að sækja litla greyjið.

En já, hann fer ekki mikið úr hárum og fyrir vikði þarf lítið að ryksuga e-h spes...
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Til vaktara sem eru ennþá barnlausir

Póstur af Jón Ragnar »

Ættuð að prufa að vera með Maine Coon kött, þá fyrst fer ryksugan að vinna

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Til vaktara sem eru ennþá barnlausir

Póstur af flottur »

Ég er líka með norskan skógarkött og...... Það er minnsta vesenið á honum
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Til vaktara sem eru ennþá barnlausir

Póstur af Jón Ragnar »

flottur skrifaði:Ég er líka með norskan skógarkött og...... Það er minnsta vesenið á honum

Erum reyndar með 2 aðra. bara venjulega húsketti, Fara líka úr hárum þessi grey.

Tókum uppá því að raka Cooninn. varð margfalt betra fyrri vikið :)

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Til vaktara sem eru ennþá barnlausir

Póstur af DJOli »

rapport skrifaði:Á kött líka... Bengal.
Hvar fékkstu Bengal kisu?

Mig langar persónulega í Ocelot :P
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Til vaktara sem eru ennþá barnlausir

Póstur af rapport »

DJOli skrifaði:
rapport skrifaði:Á kött líka... Bengal.
Hvar fékkstu Bengal kisu?

Mig langar persónulega í Ocelot :P

Ég fékk hann notaðann á bland.is reyndar... en borgðuðum e-h smá fyrir hann.

Hann kemur frá Nátthaga - http://notendur.centrum.is/~natthagi/

Við vorum með kisur sem Dýrahjálpin hjálpaði okkur að koma í ættleiðingarferli og við vorum búin að ákveða að hjálpa öðrum þegar við gætum.
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Til vaktara sem eru ennþá barnlausir

Póstur af nidur »

Held að ég hafi nú bara aldrei séð annað eins hijcaking á þráð áður :)
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Til vaktara sem eru ennþá barnlausir

Póstur af Jón Ragnar »

rapport skrifaði: Ég fékk hann notaðann á bland.is reyndar... en borgðuðum e-h smá fyrir hann.

Hahahaha :lol:

Vel orðað

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Svara