Vandræði með Ultrabay - Lenovo T420

Svara
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Vandræði með Ultrabay - Lenovo T420

Póstur af chaplin »

Hafa menn lennt í vandræðum með að fá Ultrabay til að fá straum?

Veit að bæði Ultrabay-ið og diskurinn virka.

Lenovo T420 - Windows 8.1

Með þökkum fyrirfram!
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Ultrabay - Lenovo T420

Póstur af FreyrGauti »

Búinn að athuga hvort geisladrifið virki ef þú setur það aftur í drivebay'ið?
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Ultrabay - Lenovo T420

Póstur af lukkuláki »

Prófaðu að taka það úr og ýta diskinum innar í bayið ég er með svona en diskurinn í því getur færst til þá missi ég sambandið við hann hef ekki nennt að fixa það diskurinn er bara laus í hjá mér og ekki gert ráð fyrir neinum skrúfum til að festa hann.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Gislinn
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Ultrabay - Lenovo T420

Póstur af Gislinn »

lukkuláki skrifaði:Prófaðu að taka það úr og ýta diskinum innar í bayið ég er með svona en diskurinn í því getur færst til þá missi ég sambandið við hann hef ekki nennt að fixa það diskurinn er bara laus í hjá mér og ekki gert ráð fyrir neinum skrúfum til að festa hann.
Í ultrabayinu á minni T420 er klemma sem festir diskinn í bayinu þannig að hann getur lítið sem ekkert hreyfst.

En til að svara upprunulega spurningunni þá hef ég ekki lent í neinu veseni með þetta hjá mér, ég held ég myndi byrja á að gera eins og FreyrGauti bendir á, þ.e.a.s. prufa geisladrifið. Ef þú átt ekki geisladrif þá get ég reynt að finna mitt og lánað þér til að prófa hvort það virki. :happy
common sense is not so common.
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Ultrabay - Lenovo T420

Póstur af chaplin »

- Geisladrifið virkar (hefði átt að taka það fram).

- Diskurinn situr vel í ultrabay-inu, prufað í annarri tölvu, virkar fullkomlega þar.

- Klemman er á, breytir engu.

Common ladies! Keyrum þetta áfram, The curious case of Chaplin's Ultrabay!
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Gislinn
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Ultrabay - Lenovo T420

Póstur af Gislinn »

Hefur þú aðgang að öðru ultrabay til að prófa í þinni tölvu?
common sense is not so common.
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Ultrabay - Lenovo T420

Póstur af chaplin »

Ég er nokkuð viss um að þetta hafi ekkert með Ultrabay-ið að gera enda einfalt tæki.

Ein spurning þó, þið sem eruð með Windows 8.1, sjáið þið "Allow computer to turn this device off to save power" eða "Automatic Optical Drive Power Off" undir power options?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Svara