Er nokkuð viss um að það séu hérna eitthverjir sem vinna hjá fyrirtækjum sem selja síma.
Er búinn að vera skoða á netinu hvort það væru eitthver fyrirtæki með forsölu á þessum síma en ég finn hann hvergi.
Eina sem ég er búinn að finna er HTC one M8 hjá tölvulistanum.
Ef þú veist eitthvað um hvar er hægt að nálgast þennan síma þá væri það vel þegnar upplýsingar
Kær kveðja gæjinn sem getur ekki beðið eftir HTC One M9.
Þú ert betur settur með m8 eins og staðan í dag, HTC eru að throttle-a örran svo útaf hita að í sumum testum er Snapdragon 805 að skora betur, og sumir sem eru komnir með þennan síma segja að battery endingin sé verri en í m8 ég myndi koma með heimildir fyrir þessu en ég er símanum þú getur fylgst með þessu á android subredditinu
Skoðaði emobi.is síminn er ekki þar núna (kemur örugglega þar inn) en ég ætla að skoða þetta aðeins betur hvort ég ætti að fá mér m8 eða m9.
Takk fyrir mig.