Langaði að athuga aðeins hvaða græjum þið mælið með til að
myndbirta frá PC yfir í sjónvarp þráðlaust. Sjónvarpið er í
fundarherbergi svo við erum aðalega að ræða um vefsíðuráp,
PowerPoint og annað í þeim dúr. Kannski staka myndband en
myndgæði eru í engum forgangi.
Upphaflega skoðaði ég Chromecast en hef ekki reynslu á hvort
þessi experimental screen sharing virkni sé nógu góð og áreiðanleg.
Eitthvað sem þið mælið með?
Græja til að varpa þráðlaust yfir á TV
Re: Græja til að varpa þráðlaust yfir á TV
Chromecast.
Re: Græja til að varpa þráðlaust yfir á TV
https://airtame.com/
á að fá mitt núna í lok mars/apríl.. ef þetta liggur ekkert á hjá þér þá skal ég segja þér mína reynslu af þessu þegar ég fæ mitt
Chromecast er bundið eins og er og þú getur bara sent frá google chrome browsernum og videofileum gegnum plex en færð aldrei mirror af tölvuskjánum þínum, held samt þeir séu að vinna að uppfæra sitt svo það verði sama og hjá airtame, mirror af skjánm.
á að fá mitt núna í lok mars/apríl.. ef þetta liggur ekkert á hjá þér þá skal ég segja þér mína reynslu af þessu þegar ég fæ mitt
Chromecast er bundið eins og er og þú getur bara sent frá google chrome browsernum og videofileum gegnum plex en færð aldrei mirror af tölvuskjánum þínum, held samt þeir séu að vinna að uppfæra sitt svo það verði sama og hjá airtame, mirror af skjánm.
Re: Græja til að varpa þráðlaust yfir á TV
Skari: Endilega, væri fróðlegt að heyra! Þessi græja lookar mjög
vel en velti fyrir mér hvað maður er að fá aukalega fyrir peninginn.
Hef einnig rekist á Belkin Miracast. Frekar mismunandi umsagnir
sem það fær á Amazon samt.
vel en velti fyrir mér hvað maður er að fá aukalega fyrir peninginn.
Hef einnig rekist á Belkin Miracast. Frekar mismunandi umsagnir
sem það fær á Amazon samt.
Re: Græja til að varpa þráðlaust yfir á TV
screen mirroring gegnum chrome af desktopinu svínvirkar, það er eilítið lagg, en það er viðbúist, en fyrir það sem þú segir ætti chromecast að svínvirka í þetta.
Re: Græja til að varpa þráðlaust yfir á TV
Takk fyrir það hfwf. Chromecast er það ódýrt að það er þá vel þess virði
að prufa. Í versta falli verður það fail og nokkrir tapaðir þúsundkallar. Takk aftur!
að prufa. Í versta falli verður það fail og nokkrir tapaðir þúsundkallar. Takk aftur!
Re: Græja til að varpa þráðlaust yfir á TV
Ef þú ert með win 8+ þá ertu með innbygð þjónusta sem heitir Miracast.jonrh skrifaði:snip-
Ef sjónvarpið styður þetta ekki, þá er td þetta fint, þarf heldur ekki að tengjast þráðlausa netið á staðnum:
http://www.amazon.com/NETGEAR-Push2TV-W ... B00904JILO
Chromecast hefur erfitt með powerpoint (eða office alment) og folk seigir þau eru i vandræði með þessu.
Re: Græja til að varpa þráðlaust yfir á TV
Vil benda á þennan möguleika.
Lenovo og etv. fleiri vélar eru með Intel WiDi.
Ef sjónvarpið er með WiDi stuðning þá er það algjör snilld.
Ef það er WiDi í tölvunni en ekki TV þá fékk ég mér búnað í ELKO til að tengja við TV sem virkar mjög vel og kostaði lítið.
https://www.youtube.com/watch?v=D7mlNquHnCQ
Lenovo og etv. fleiri vélar eru með Intel WiDi.
Ef sjónvarpið er með WiDi stuðning þá er það algjör snilld.
Ef það er WiDi í tölvunni en ekki TV þá fékk ég mér búnað í ELKO til að tengja við TV sem virkar mjög vel og kostaði lítið.
https://www.youtube.com/watch?v=D7mlNquHnCQ
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.