Hvenær kemur Samsung 2015 TV línan (K-model) til Íslands?

Svara

Höfundur
Throstur
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 10:52
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvenær kemur Samsung 2015 TV línan (K-model) til Íslands?

Póstur af Throstur »

Veit það einhver, hvenær K-model (2015 línan) frá Samsung fari að sjást í búðum hér á landi?
Vantar nýtt sjónvarp en langar að bíða eftir því að sjá hvað verðið verður á þessum...
Skjámynd

PhilipJ
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær kemur Samsung 2015 TV línan (K-model) til Íslands?

Póstur af PhilipJ »

Ég hef heyrt júní/júlí... sel það ekki dýrara en ég keypti það :D
Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær kemur Samsung 2015 TV línan (K-model) til Íslands?

Póstur af hjalti8 »

þú meinar J-model en ekki K? Virðast vera nýlega komin í sölu í USA.
Ekki veit ég hvað það tekur langan tíma fyrir þetta að koma til landsins. Kannski að audiophile geti sagt okkur eitthvað um það.
Svara