Ódýrt 10" spjald - hugmyndir?

Svara
Skjámynd

Höfundur
zazou
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 13:38
Staða: Ótengdur

Ódýrt 10" spjald - hugmyndir?

Póstur af zazou »

Mér datt í hug að kaupa ódýra 10" spjaldtölvu til að hafa í ræktinni. Helst með micro sd. Windows / Android.

Þar sem ég þekki ekkert til budget tækja mundi ég þiggja uppástungur.

Ps. Ég bý í UK.
Lenovo P50 - Xeon E3-1535m, 64GB, 2x 970 Pro RAID0
Lenovo X1 Carbon - i7-8650U, 16GB 1TB PM981
Svara