Sælir,
dóttirinni tókst að eyðileggja USB/Charging portið á Nexus 7 (2013) spjaldtölvunni hennar
er einhver sem getur gert við þetta á íslandi? spá hvort það borgi sig að gera við þetta
Google Nexus 7 (2013) viðgerðir
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1225
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Google Nexus 7 (2013) viðgerðir
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Google Nexus 7 (2013) viðgerðir
Gerðist það sama á 1st gen Nexus 7 hjá stráknum mínum... pantaði íhlutinn á Ebay og skipti um sjálfur.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1225
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: Google Nexus 7 (2013) viðgerðir
já, var búinn að finna usb borðið á ca $50 og portið sjálft á $3
en það tekur alltaf nokkrar vikur að panta þetta að utan, var að spá hvort það væri einhver að gera við þessar tölvur hérna heima?
en það tekur alltaf nokkrar vikur að panta þetta að utan, var að spá hvort það væri einhver að gera við þessar tölvur hérna heima?
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub