
Utorrent að nota allt RAM
Utorrent að nota allt RAM
SÆlir ég er með torrent server og ég var með 4gb ram í honum og það var oftast í 98% þannig að ég stækkaði það í 6gb og það er það sama það er enþá í 98% og valdurinn af þessu er utorrent - ég er með utorrent pro og sá að virusforritið í því var að nota allt minnið svo ég slökkti á því en nuna e sjálft utorrent að nota allt minnið mitt - hvað get ég gert í þessu annað en að eyða út utorrent.


Símvirki.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Utorrent að nota allt RAM
Á þessari mynd er uTorrent að nota um 0.16 GB af minni, sem er alls ekkert mikið eða óeðlilegt.
Skil ekki ekki alveg hvað þú ert að fara með þessu. Hvert er vandamálið?
Skil ekki ekki alveg hvað þú ert að fara með þessu. Hvert er vandamálið?

Last edited by Sallarólegur on Mið 18. Mar 2015 18:33, edited 1 time in total.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Utorrent að nota allt RAM
... nota annað forrit ? ég sjálfur skipti UT út fyrir Deluge
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Utorrent að nota allt RAM
Mæli með uTorrent 2.2.1siggik skrifaði:... nota annað forrit ? ég sjálfur skipti UT út fyrir Deluge
http://www.oldapps.com/utorrent.php?old_utorrent=38
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Utorrent að nota allt RAM

þetta er það sem ég á við
Last edited by BugsyB on Mið 18. Mar 2015 18:36, edited 1 time in total.
Símvirki.
Re: Utorrent að nota allt RAM
hvernig lítur þetta út þegar smellir á show processes from all users?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Re: Utorrent að nota allt RAM
allveg eins nema fullt af öðru dóti sem er ekkert að nota.kizi86 skrifaði:hvernig lítur þetta út þegar smellir á show processes from all users?
Símvirki.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 645
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Utorrent að nota allt RAM
Skoðaðu þetta með Process Explorer, færð mun ítarlegri mynd af minnisnotkuninni. uTorrent er ekki að "éta" upp allt minnið samkvæmt þessum skjáskotum frá þér. uTorrent hjá mér er að nota 300mb og getur alveg farið hærra en það munar mig litlu þar sem svigrúm er til staðar. Nýrræst er það að nota 24mb.BugsyB skrifaði:allveg eins nema fullt af öðru dóti sem er ekkert að nota.kizi86 skrifaði:hvernig lítur þetta út þegar smellir á show processes from all users?
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Re: Utorrent að nota allt RAM
Skoðaðu memory flipann í Resource Monitor (Task Manager -> Performance flipinn, takkinn neðst). Þar eru nákvæmari upplýsingar um minnisnotkun hvers forrits.
Er þetta nokkuð virtual vél sem þú ert með?
Er þetta nokkuð virtual vél sem þú ert með?
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Utorrent að nota allt RAM
Hvaða útgáfu af utorrent ertu að nota?
Gæti verið að utorrentið þitt sé að mina litecoin eins og var verið að tala um nýlega?
Sumar síður hafa bannað nýjustu clientana af utorrent, og þurfti ég því að setja upp útgáfu 2.2.1
Það á að vera síðasta "góða" útgáfan af utorrent áður en byrjað var að bæta sníkjubúnaði með því í uppsetningu ef notendur lásu ekki textana vel.
Gæti verið að utorrentið þitt sé að mina litecoin eins og var verið að tala um nýlega?
Sumar síður hafa bannað nýjustu clientana af utorrent, og þurfti ég því að setja upp útgáfu 2.2.1
Það á að vera síðasta "góða" útgáfan af utorrent áður en byrjað var að bæta sníkjubúnaði með því í uppsetningu ef notendur lásu ekki textana vel.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Utorrent að nota allt RAM
Er þetta þannig að utorrentið er ekki að losa minnið þegar eitthvað annað forrit þarf að nota það? Ef svo er, þarftu eitthvað að skoða þetta. En ef allt gengur vel, að þá er það náttrúlega bara sóun á minni að vera ekki að nota það.