Hvað myndir þú gera? Vantar ráð [Fyrirfram þakkir]
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Hvað myndir þú gera? Vantar ráð [Fyrirfram þakkir]
Sælir vaktarar,
Er með smá pæling/vesen/vantar ráð.
Þann 24.feb á þessu ári fór ég og lagði inn pöntun fyrir skjá hjá verslun sem er staðsett á höfuðborgarsvæðinu,[noname]
á siðuni kom fram að það taki 5-10 virkir daga að fá skjáinn,
ég lagði inn pöntun og beið.
eftir víku hringdi ég og spurði hvernig staðan væri.
heyrðu hann kom ekki í þessari sendingu,[ég]ok veistu sírka hvenar?
heyrðu hann kemur vonandi á föstudegi [víka 2]
[sama víku 3]
Allavega long story short,
ég er búin að biða í næstum mánuð og fekk loksins í dag að heyra að hann hafi ekki komið og mun ekki koma þvi hann væri ekki til hjá birgja
og allt í einu er búið að breyta á heimasiðuni í UPPSELT
ég var spurður hvort ég myndi villja annan skjá,(sem ég neitaði)
hvað finnst mönnum ég ætti að gera,engin annar er með þessum skjá .er búin að borga fyrir hann.
fyrirfram þakkir fyrir öll ráð.
[23.03.2015]Til að fòlk þarf ekki að fara leita framhald .
Jæja það er búin að líða viku frá því ég skrifaði þennan póst og eru kominn lausnir og pointera.(takk fyrir)
það sem gerðist eftir ég skrifaði þetta (spurningamerki) hér á vaktina......
náðu þér í popp og kók og fáðu þér sæti("THIS IS GOING TO BE GOOD") og smá langt vill koma næst öllu til skila (eins vel og ég get)
semsagt korter eftir ég póstaði hér inn á vaktina fékk ég Mail.
sem var (CopyPaste)svona :
Sæll,
Það var einhver misskilningur með LG skjáinn, hann kemur fyrir helgi.
Biðst afsökunar á þessu veseni.
Kv
VS
Og ég svaraði þessu einfaldlega með (CopyPaste)
Ok gott að heyra,
Sendi samt annan póst með Spurninguna:
Sæll,
Hvað þýðir nàkvæmlega fyrir helgi?
Svarið var (CopyPaste):
Sæll,
Á föstudag.
Ef þú vilt ekki bíða lengur þá er minnsta mál að fá skjáinn og diskinn endurgreiddan, sendu mér bara reikningsnúmerið þitt.
Kv
VS
Enn þar sem mér vantar þennan skjá datt mér í hug að bíða (tapa ekkert á þessu)
Fimmtudagskvöld (yes á morgun fæ ég skjáinn minn sem er búinn að vera í flugi í 4 vikur)
Föstudagsmorgun:
kl:4:30:ég vakna og fæ mér kaffibolla,(og hugsa með mér allt í einu ,
það væri týpískt að ég fæ aftur svarið frá þeim að ("Skjárinn er í Flugi ,eða,Birginn okkar er að klikka")
kl:11:10 :Ég legg afstað úr vinnunni til að ná í skjáinn minn (svaka æsingur ,samt með það í huga að "Hann er í FLUGI")
Ertu tilbúin.............
ég labba inni versluna og þar situr maður á bak við borðið í tölvunni,
hann horfir á mig og spyr:("hvað segirðu ertu ekki góður?")
ég svara þessu með ("Ha ...Jú ég er fínn")bjóst semsagt ekki með þessari spurningu.
og hann horfir á mig með smörk í smettinu og segir
AND I QUOTE
Það er engin skjár í dag........
(Getur þú imyndað þér hvað þetta fauk í mig (LOL))
og ég bað um hann vigfús(sem er verslunarstjóri hjá START.IS)
þar sem þessi maður gat ekki hjálpa mér nægilega vel.
hann kemur fram (ekki eins og hann heyrði mig ekki að æsa mig, enn ég þurfti að biðja hann um að koma fram.(þjónustulund í hámarki) )
hann kemur og reynir að útskýra,hvað birgin er að klikka,hvað ekki er alltaf hægt að lofa allt,og BLABLABLA.
best fannst mér þegar hinn starfsmaður sagði við mig
Nokkurn vegin
"þú veist ekki hvað við erum að leggja að okkur til að redda þér þennan skjá"
og ég svara þessu með, hvernig væri þá að breyta statusinn á honum aftur í UPPSELLT (eins og þau hafa gert á meðan ég beið eftir honum ,enn breyttu honum svo afturí 5-10 virkir daga)
Þá svarar hann með:"veistu hvað er mikið vinna að vera alltaf að breyta þessu ,ég þyrfti að vera með 20 manns í vinnu ."
allavegana til að stytta þetta aðeins,
þá fór ég ,og gaf þeim fram á mánudag (þar sem þau sögðu hann væri í flugi)
Núna kemur hetju parturinn af þessari sögu
eiginlega um leið og ég póstaði inn á vaktina fékk ég einkaskilaboð frá einstakling sem vinnur hjá Tölvutækni.
hann spyr :hvaða skjár þetta væri sem ég væri að leita og ég svaraði því með LG 34".
Hann bauðst til þess að redda þessu eiginlega strax fyrir mig.og segir : leggur inn pöntun í dag og hann verður kominn í byrjun á næstu viku.
ég svaraði:næs læt þig vita ef Start klúðrar þessu AFTUR.
Aftur yfir á FÖSTUDAGINN:
Eftir ég var búin hjá Start keyrði ég beint niður í Tölvutækni og talaði við þau.
Aðilinn sem sendi mér PM kom strax (þegar ég nefndi 34" LG)
og ég útskýrði mitt mál með Start og hann bað mig um að bíða ,á meðan hann væri að hringja eitt símtal.
eftir smá kemur hann og sagði þetta væri ekkert mál kostar meira segja 5 kall minna hjá okkur.
Gott að heyra sagði ég verð þá í bandi við ykkur á mánudaginn (þar sem ég var búin að segja við start að ég myndi bíða)
Eftir þetta hringdi ég í start og sagði skýrt mína skoðun (aftur )
og gaf þeim fram á föstudagskvöld til að senda mér Tracking number á sendingunni (þar sem þau voru að bjóðast til þess seinast þegar við töluðum saman).
þetta er pósturinn sem ég fékk (eftir ég var búinn að ýta vel eftir því)
(CopyPaste)
Sæll,
Hér er númerið 752843114 hjá http://tnt.com
Það hefur ekki verið uppfært sem er svo sem ekkert nýtt, það ætti að detta inn status seinna í kvöld.
Mig grunar nú að birginn okkar hafi ekki sett þessa sendingu strax í gang eins og hann lofaði en það sést betur þegar status kemur.
Tölum saman á morgun, ef ETA á henni sýnir ekki mánudag þá skulum við bara endurgreiða þér skjáinn og diskinn á morgun svo þú getir sett strax í gang pöntun hjá Tölvutækni.
Að sjálfsögðu gerðist ekkert um helgina (Við vissum það svosem)
Og svo er það mánudagur (í dag)
Kl:10:33 fæ ég allt í einu Tölvupóst.(start.is)
(CopyPaste)
Sæll,
Jæja stuðið heldur áfram.
Við sjáum ennþá engan status á þessu tracking númeri, okkar maður úti segir sendinguna eiga að lenda hjá okkur en við treystum því ekki fyrst númerið sýnir ekkert og TNT á Íslandi sér ekki sendinguna. Mikið drama búið að ganga á út af þessari sendingu milli okkar og birgjans.
Við erum að fá WD RED disk frá öðrum birgja í dag og sú sending er í útkeyrslu en ætti að vera hérna eftir hádegi í dag, þannig að þú getur fengið hann í dag.
En varðandi skjáinn þá er bara best að klára þetta mál með því að endurgreiða þér hann, sendu mér númerið þitt asap og vonum að Tölvutækni takist að fá hann á 3 dögum eins og þeir lofuðu.
Okkur þykir þetta jafn leiðinlegt og þér.
Kv
VS
ÉG TEK ÞAÐ FRAM AÐ ÞAÐ ER MÁNUÐUR SÍÐAN ÉG PANTAÐI (Sérpöntun 5 - 10 dagar MY ASS)
Og ég tek svo upp síman í beinu framhaldi af þessum pósti, hringi í Tölvutækni.
Pantaði skjá sem var ekkert mál og sagði starfsmaðurinn að þetta væri að detta inn rétt fyrir helgi.(Vonum það besta )
Sendi svo Reiknisnúmer á Start og þau millifærðu strax á mig (þó það)
Náði samt sem áður 3TB red Diskinn hjá start seinni part af deginum og eru mín mál með þessari verslun afgreidd.
Mér finnst þetta alls EKKI þjónusta sem menn ættu að monta sig af og mæli ég ekki með að fyrirfram greiða fyrir vöru hjá þessari búð, þó svo að þeir millifæri á mann þá er þetta samt peningur sem liggur hjá þeim.
Er með smá pæling/vesen/vantar ráð.
Þann 24.feb á þessu ári fór ég og lagði inn pöntun fyrir skjá hjá verslun sem er staðsett á höfuðborgarsvæðinu,[noname]
á siðuni kom fram að það taki 5-10 virkir daga að fá skjáinn,
ég lagði inn pöntun og beið.
eftir víku hringdi ég og spurði hvernig staðan væri.
heyrðu hann kom ekki í þessari sendingu,[ég]ok veistu sírka hvenar?
heyrðu hann kemur vonandi á föstudegi [víka 2]
[sama víku 3]
Allavega long story short,
ég er búin að biða í næstum mánuð og fekk loksins í dag að heyra að hann hafi ekki komið og mun ekki koma þvi hann væri ekki til hjá birgja
og allt í einu er búið að breyta á heimasiðuni í UPPSELT
ég var spurður hvort ég myndi villja annan skjá,(sem ég neitaði)
hvað finnst mönnum ég ætti að gera,engin annar er með þessum skjá .er búin að borga fyrir hann.
fyrirfram þakkir fyrir öll ráð.
[23.03.2015]Til að fòlk þarf ekki að fara leita framhald .
Jæja það er búin að líða viku frá því ég skrifaði þennan póst og eru kominn lausnir og pointera.(takk fyrir)
það sem gerðist eftir ég skrifaði þetta (spurningamerki) hér á vaktina......
náðu þér í popp og kók og fáðu þér sæti("THIS IS GOING TO BE GOOD") og smá langt vill koma næst öllu til skila (eins vel og ég get)
semsagt korter eftir ég póstaði hér inn á vaktina fékk ég Mail.
sem var (CopyPaste)svona :
Sæll,
Það var einhver misskilningur með LG skjáinn, hann kemur fyrir helgi.
Biðst afsökunar á þessu veseni.
Kv
VS
Og ég svaraði þessu einfaldlega með (CopyPaste)
Ok gott að heyra,
Sendi samt annan póst með Spurninguna:
Sæll,
Hvað þýðir nàkvæmlega fyrir helgi?
Svarið var (CopyPaste):
Sæll,
Á föstudag.
Ef þú vilt ekki bíða lengur þá er minnsta mál að fá skjáinn og diskinn endurgreiddan, sendu mér bara reikningsnúmerið þitt.
Kv
VS
Enn þar sem mér vantar þennan skjá datt mér í hug að bíða (tapa ekkert á þessu)
Fimmtudagskvöld (yes á morgun fæ ég skjáinn minn sem er búinn að vera í flugi í 4 vikur)
Föstudagsmorgun:
kl:4:30:ég vakna og fæ mér kaffibolla,(og hugsa með mér allt í einu ,
það væri týpískt að ég fæ aftur svarið frá þeim að ("Skjárinn er í Flugi ,eða,Birginn okkar er að klikka")
kl:11:10 :Ég legg afstað úr vinnunni til að ná í skjáinn minn (svaka æsingur ,samt með það í huga að "Hann er í FLUGI")
Ertu tilbúin.............
ég labba inni versluna og þar situr maður á bak við borðið í tölvunni,
hann horfir á mig og spyr:("hvað segirðu ertu ekki góður?")
ég svara þessu með ("Ha ...Jú ég er fínn")bjóst semsagt ekki með þessari spurningu.
og hann horfir á mig með smörk í smettinu og segir
AND I QUOTE
Það er engin skjár í dag........
(Getur þú imyndað þér hvað þetta fauk í mig (LOL))
og ég bað um hann vigfús(sem er verslunarstjóri hjá START.IS)
þar sem þessi maður gat ekki hjálpa mér nægilega vel.
hann kemur fram (ekki eins og hann heyrði mig ekki að æsa mig, enn ég þurfti að biðja hann um að koma fram.(þjónustulund í hámarki) )
hann kemur og reynir að útskýra,hvað birgin er að klikka,hvað ekki er alltaf hægt að lofa allt,og BLABLABLA.
best fannst mér þegar hinn starfsmaður sagði við mig
Nokkurn vegin
"þú veist ekki hvað við erum að leggja að okkur til að redda þér þennan skjá"
og ég svara þessu með, hvernig væri þá að breyta statusinn á honum aftur í UPPSELLT (eins og þau hafa gert á meðan ég beið eftir honum ,enn breyttu honum svo afturí 5-10 virkir daga)
Þá svarar hann með:"veistu hvað er mikið vinna að vera alltaf að breyta þessu ,ég þyrfti að vera með 20 manns í vinnu ."
allavegana til að stytta þetta aðeins,
þá fór ég ,og gaf þeim fram á mánudag (þar sem þau sögðu hann væri í flugi)
Núna kemur hetju parturinn af þessari sögu
eiginlega um leið og ég póstaði inn á vaktina fékk ég einkaskilaboð frá einstakling sem vinnur hjá Tölvutækni.
hann spyr :hvaða skjár þetta væri sem ég væri að leita og ég svaraði því með LG 34".
Hann bauðst til þess að redda þessu eiginlega strax fyrir mig.og segir : leggur inn pöntun í dag og hann verður kominn í byrjun á næstu viku.
ég svaraði:næs læt þig vita ef Start klúðrar þessu AFTUR.
Aftur yfir á FÖSTUDAGINN:
Eftir ég var búin hjá Start keyrði ég beint niður í Tölvutækni og talaði við þau.
Aðilinn sem sendi mér PM kom strax (þegar ég nefndi 34" LG)
og ég útskýrði mitt mál með Start og hann bað mig um að bíða ,á meðan hann væri að hringja eitt símtal.
eftir smá kemur hann og sagði þetta væri ekkert mál kostar meira segja 5 kall minna hjá okkur.
Gott að heyra sagði ég verð þá í bandi við ykkur á mánudaginn (þar sem ég var búin að segja við start að ég myndi bíða)
Eftir þetta hringdi ég í start og sagði skýrt mína skoðun (aftur )
og gaf þeim fram á föstudagskvöld til að senda mér Tracking number á sendingunni (þar sem þau voru að bjóðast til þess seinast þegar við töluðum saman).
þetta er pósturinn sem ég fékk (eftir ég var búinn að ýta vel eftir því)
(CopyPaste)
Sæll,
Hér er númerið 752843114 hjá http://tnt.com
Það hefur ekki verið uppfært sem er svo sem ekkert nýtt, það ætti að detta inn status seinna í kvöld.
Mig grunar nú að birginn okkar hafi ekki sett þessa sendingu strax í gang eins og hann lofaði en það sést betur þegar status kemur.
Tölum saman á morgun, ef ETA á henni sýnir ekki mánudag þá skulum við bara endurgreiða þér skjáinn og diskinn á morgun svo þú getir sett strax í gang pöntun hjá Tölvutækni.
Að sjálfsögðu gerðist ekkert um helgina (Við vissum það svosem)
Og svo er það mánudagur (í dag)
Kl:10:33 fæ ég allt í einu Tölvupóst.(start.is)
(CopyPaste)
Sæll,
Jæja stuðið heldur áfram.
Við sjáum ennþá engan status á þessu tracking númeri, okkar maður úti segir sendinguna eiga að lenda hjá okkur en við treystum því ekki fyrst númerið sýnir ekkert og TNT á Íslandi sér ekki sendinguna. Mikið drama búið að ganga á út af þessari sendingu milli okkar og birgjans.
Við erum að fá WD RED disk frá öðrum birgja í dag og sú sending er í útkeyrslu en ætti að vera hérna eftir hádegi í dag, þannig að þú getur fengið hann í dag.
En varðandi skjáinn þá er bara best að klára þetta mál með því að endurgreiða þér hann, sendu mér númerið þitt asap og vonum að Tölvutækni takist að fá hann á 3 dögum eins og þeir lofuðu.
Okkur þykir þetta jafn leiðinlegt og þér.
Kv
VS
ÉG TEK ÞAÐ FRAM AÐ ÞAÐ ER MÁNUÐUR SÍÐAN ÉG PANTAÐI (Sérpöntun 5 - 10 dagar MY ASS)
Og ég tek svo upp síman í beinu framhaldi af þessum pósti, hringi í Tölvutækni.
Pantaði skjá sem var ekkert mál og sagði starfsmaðurinn að þetta væri að detta inn rétt fyrir helgi.(Vonum það besta )
Sendi svo Reiknisnúmer á Start og þau millifærðu strax á mig (þó það)
Náði samt sem áður 3TB red Diskinn hjá start seinni part af deginum og eru mín mál með þessari verslun afgreidd.
Mér finnst þetta alls EKKI þjónusta sem menn ættu að monta sig af og mæli ég ekki með að fyrirfram greiða fyrir vöru hjá þessari búð, þó svo að þeir millifæri á mann þá er þetta samt peningur sem liggur hjá þeim.
Last edited by jojoharalds on Þri 24. Mar 2015 08:06, edited 2 times in total.
Re: Hvað myndir þú gera? Vantar ráð [Fyrirfram þakkir]
Ég myndi bara fá endurgreitt.
Ég pantaði skjá um daginn sem var ekki til, það stóð á síðunni að hann væri til, en þeir hringdu og létu mig vita að það væri ekki rétt á síðunni og spurðu hvort ég vildi bíða, taka annan skjá eða fá endurgreitt.
Ég pantaði skjá um daginn sem var ekki til, það stóð á síðunni að hann væri til, en þeir hringdu og létu mig vita að það væri ekki rétt á síðunni og spurðu hvort ég vildi bíða, taka annan skjá eða fá endurgreitt.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað myndir þú gera? Vantar ráð [Fyrirfram þakkir]
Endurgreitt ekki spurning.
Ekki nema þeir eigi annan skjá sem þig virkilega langar í en þá myndi ég fara fram á góðan afslátt.
Ekki nema þeir eigi annan skjá sem þig virkilega langar í en þá myndi ég fara fram á góðan afslátt.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 655
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað myndir þú gera? Vantar ráð [Fyrirfram þakkir]
Endurgreitt eða sambærilega/betri vöru með afslætti.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað myndir þú gera? Vantar ráð [Fyrirfram þakkir]
Nú er ég bara smá forvitinn.
Var þetta pantað og borgað á netinu eða hafðirðu samband við búðina um pöntunina?
Var þetta lagervara eða sérpöntun?
Eiga þeir til eitthvað svipað sem þig langar í staðinn sem þeir eru að selja?
Spyr af því að ef þetta er lagervara þá er frekar slæmt að láta þig bíða svona lengi og þeir ættu kannski að bjóða þér afslátt á einhverju öðru sem sárabót. Ef þetta er sérpöntun þá er alveg eðlilegt að þurfa að bíða lengi sérstaklega ef það er verið að reyna að halda verðinu niðri og safna í pöntun.
Var þetta pantað og borgað á netinu eða hafðirðu samband við búðina um pöntunina?
Var þetta lagervara eða sérpöntun?
Eiga þeir til eitthvað svipað sem þig langar í staðinn sem þeir eru að selja?
Spyr af því að ef þetta er lagervara þá er frekar slæmt að láta þig bíða svona lengi og þeir ættu kannski að bjóða þér afslátt á einhverju öðru sem sárabót. Ef þetta er sérpöntun þá er alveg eðlilegt að þurfa að bíða lengi sérstaklega ef það er verið að reyna að halda verðinu niðri og safna í pöntun.
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað myndir þú gera? Vantar ráð [Fyrirfram þakkir]
Ég pantaði heilt X99 setup með AIO kælingu.. sérpöntun að vísu. það er liðinn 1 og hálfur mánuður síðan og ég er búinn að borga rétt yfir 250 þús. þetta átti að taka 3 - 8 daga en á ekki von á því fyrr en um mánaðarmót einmitt því þetta er ekki til hjá þessum birgjum þeirra :/
ég ætla biðja þá um að gefa mér mús í staðinn fyrir þessa bið :Þ ..það er allt og sumt.. fúlt samt þegar það er tekið fram að þetta séu bara nokkrir dagar í bið og endar í mánuðum :/
ég ætla biðja þá um að gefa mér mús í staðinn fyrir þessa bið :Þ ..það er allt og sumt.. fúlt samt þegar það er tekið fram að þetta séu bara nokkrir dagar í bið og endar í mánuðum :/
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað myndir þú gera? Vantar ráð [Fyrirfram þakkir]
Það sem mér finnst mest svekkjandi er þegar maður getur borgað 5þús meira fyrir 4 daga sendingu með því að panta sjálfur beint en það endar í 4 vikum í sérpöntun
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað myndir þú gera? Vantar ráð [Fyrirfram þakkir]
Þú átt að segja okkur hvaða búð þetta er til að hefna þín
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 645
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað myndir þú gera? Vantar ráð [Fyrirfram þakkir]
Hefna sín á hverju? Ekki eins og það sé einhver illvilji á bakvið þetta hjá versluninni, kannski...en líklegast óreyndur sölumaður að svara.machinefart skrifaði:Þú átt að segja okkur hvaða búð þetta er til að hefna þín
Skynsamlegast fyrir hann er að biðja um endurgreitt og mögulega díl um afslátt á næsta hlut sem hann verslar af þeim (ef hann verslar aftur af þeim).
Engin verslun græðir á svona viðskiptaháttum og ef þetta er einangrað tilvik þá er best að þeir leysi þetta farsællega með höfundi.
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað myndir þú gera? Vantar ráð [Fyrirfram þakkir]
Ef ég væri í þínum sporum þá myndi ég biðja um endurgreiðslu og aldrei versla þarna framar.
Electronic and Computer Engineer
Re: Hvað myndir þú gera? Vantar ráð [Fyrirfram þakkir]
Ég myndi biðja um endurgreiðslu engin spurning.
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað myndir þú gera? Vantar ráð [Fyrirfram þakkir]
Ég myndi óska eftir endurgreiðslu eða bjóða þeim að skaffa betri skjá sem væri til á lager fyrir þessa bið.
Muna bara vera kurteis, benda á að tímamörkin eru komin framyfir öll velsæmismörk og þú kjósir að versla annarstaðar vegna þess.
Muna bara vera kurteis, benda á að tímamörkin eru komin framyfir öll velsæmismörk og þú kjósir að versla annarstaðar vegna þess.
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað myndir þú gera? Vantar ráð [Fyrirfram þakkir]
Fá greitt í dag, redda vörunni á morgun. Seljandi er með lélegt net og er að selja vörur sem hann hefur illan aðgang að, þetta kallast græðgi og ég hef ekki áhuga á því að versla þarna. Ef seljandi vill ekkert gera fyrir kúnna eftir að draga hann í fölskum vonum í 3 vikur, þá má kúnninn bara alveg láta vita hver það er. Fyrir utan það er seljandi að sitja á pening viðskiptavinar í næstum mánuð. Það er algjörlega fáránlegt að segja okkur ekki hver þetta er því ég hef engan áhuga á að versla þarna.gRIMwORLD skrifaði:Hefna sín á hverju? Ekki eins og það sé einhver illvilji á bakvið þetta hjá versluninni, kannski...en líklegast óreyndur sölumaður að svara.machinefart skrifaði:Þú átt að segja okkur hvaða búð þetta er til að hefna þín
Skynsamlegast fyrir hann er að biðja um endurgreitt og mögulega díl um afslátt á næsta hlut sem hann verslar af þeim (ef hann verslar aftur af þeim).
Engin verslun græðir á svona viðskiptaháttum og ef þetta er einangrað tilvik þá er best að þeir leysi þetta farsællega með höfundi.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað myndir þú gera? Vantar ráð [Fyrirfram þakkir]
Ert þú þá alveg hættur að kaupa vörur á íslandi ?machinefart skrifaði:Fá greitt í dag, redda vörunni á morgun. Seljandi er með lélegt net og er að selja vörur sem hann hefur illan aðgang að, þetta kallast græðgi og ég hef ekki áhuga á því að versla þarna. Ef seljandi vill ekkert gera fyrir kúnna eftir að draga hann í fölskum vonum í 3 vikur, þá má kúnninn bara alveg láta vita hver það er. Fyrir utan það er seljandi að sitja á pening viðskiptavinar í næstum mánuð. Það er algjörlega fáránlegt að segja okkur ekki hver þetta er því ég hef engan áhuga á að versla þarna.gRIMwORLD skrifaði:Hefna sín á hverju? Ekki eins og það sé einhver illvilji á bakvið þetta hjá versluninni, kannski...en líklegast óreyndur sölumaður að svara.machinefart skrifaði:Þú átt að segja okkur hvaða búð þetta er til að hefna þín
Skynsamlegast fyrir hann er að biðja um endurgreitt og mögulega díl um afslátt á næsta hlut sem hann verslar af þeim (ef hann verslar aftur af þeim).
Engin verslun græðir á svona viðskiptaháttum og ef þetta er einangrað tilvik þá er best að þeir leysi þetta farsællega með höfundi.
Þar sem að það er hægt að finna einhverja svona sögu frá einhverjum aðila um hverja einustu tölvuvöruverslun hérna á landinu.
Síðan má þar að auki finna svona upplýsingar um hvaða einustu verslun á landinu (eða svona svo gott sem)
Það er akkurat mjög vel gert hjá honum taka þetta ekki fram, hann er að leita sér upplýsinga um hvað má betur fara og hvað við myndum gera öðru vísi, hann er einmitt ekki bara að nota þetta sem hótun eða eitthvað álíka, aftur á móti ef að hann fer og vil fá endurgreitt núna og fær það ekki, þá er í lagi að fara að gera eitthvað meira.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Staðsetning: 104 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað myndir þú gera? Vantar ráð [Fyrirfram þakkir]
Leiðinlegt að lenda í þessu. fá Endurgreitt
og
Góð Neutral framsetning á upplifuninni, ekkert rant bara beint "to the point".
og
Góð Neutral framsetning á upplifuninni, ekkert rant bara beint "to the point".
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Viðskiptarándýr&bráð.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað myndir þú gera? Vantar ráð [Fyrirfram þakkir]
Senda búðinni link á þennan póst hjá þér og sýna hvað þú ert frábær að vera ekki að kjafta um þá
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
Re: Hvað myndir þú gera? Vantar ráð [Fyrirfram þakkir]
Eitthvað segir mér að þetta sé jafnvel sama verslun og ég asnaðist til að versla hjá.
Pantaði 31 janúar (á netinu) vöru sem var/er merkt sem sérpöntun og taki 5-10 daga. Miðjan febrúar sendi ég póst á þá og fæ einmitt þá skýringu að sé ekki fáanlegur hjá birgja en sé væntanlegur. Lok febrúar kíki ég í búðina og fæ svarið að komi sennilega "næsta mánudag". Kringum 10 mars fer ég aftur og fæ nokkurnvegin sama svar en bætt við að þetta sé eftirsótt vara og þeir muni ekki fá nógu marga og einhver hafi reynt að bjóða hærra verð til að fá úr þessari litlu sendingu sem þeir fái en þeir muni auðvitað láta mig ganga fyrir. (eins og það sé risa greiði við mig)
Ennþá bíð ég og er fljótlega að fara til þeirra að krefjast endurgreiðslu. Efast verulega um að ég muni versla þarna aftur ... þótt það væri vara sem þeir ættu til á lager.
Pantaði 31 janúar (á netinu) vöru sem var/er merkt sem sérpöntun og taki 5-10 daga. Miðjan febrúar sendi ég póst á þá og fæ einmitt þá skýringu að sé ekki fáanlegur hjá birgja en sé væntanlegur. Lok febrúar kíki ég í búðina og fæ svarið að komi sennilega "næsta mánudag". Kringum 10 mars fer ég aftur og fæ nokkurnvegin sama svar en bætt við að þetta sé eftirsótt vara og þeir muni ekki fá nógu marga og einhver hafi reynt að bjóða hærra verð til að fá úr þessari litlu sendingu sem þeir fái en þeir muni auðvitað láta mig ganga fyrir. (eins og það sé risa greiði við mig)
Ennþá bíð ég og er fljótlega að fara til þeirra að krefjast endurgreiðslu. Efast verulega um að ég muni versla þarna aftur ... þótt það væri vara sem þeir ættu til á lager.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað myndir þú gera? Vantar ráð [Fyrirfram þakkir]
urban skrifaði:Ert þú þá alveg hættur að kaupa vörur á íslandi ?machinefart skrifaði:Fá greitt í dag, redda vörunni á morgun. Seljandi er með lélegt net og er að selja vörur sem hann hefur illan aðgang að, þetta kallast græðgi og ég hef ekki áhuga á því að versla þarna. Ef seljandi vill ekkert gera fyrir kúnna eftir að draga hann í fölskum vonum í 3 vikur, þá má kúnninn bara alveg láta vita hver það er. Fyrir utan það er seljandi að sitja á pening viðskiptavinar í næstum mánuð. Það er algjörlega fáránlegt að segja okkur ekki hver þetta er því ég hef engan áhuga á að versla þarna.gRIMwORLD skrifaði:Hefna sín á hverju? Ekki eins og það sé einhver illvilji á bakvið þetta hjá versluninni, kannski...en líklegast óreyndur sölumaður að svara.machinefart skrifaði:Þú átt að segja okkur hvaða búð þetta er til að hefna þín
Skynsamlegast fyrir hann er að biðja um endurgreitt og mögulega díl um afslátt á næsta hlut sem hann verslar af þeim (ef hann verslar aftur af þeim).
Engin verslun græðir á svona viðskiptaháttum og ef þetta er einangrað tilvik þá er best að þeir leysi þetta farsællega með höfundi.
Þar sem að það er hægt að finna einhverja svona sögu frá einhverjum aðila um hverja einustu tölvuvöruverslun hérna á landinu.
Síðan má þar að auki finna svona upplýsingar um hvaða einustu verslun á landinu (eða svona svo gott sem)
Það er akkurat mjög vel gert hjá honum taka þetta ekki fram, hann er að leita sér upplýsinga um hvað má betur fara og hvað við myndum gera öðru vísi, hann er einmitt ekki bara að nota þetta sem hótun eða eitthvað álíka, aftur á móti ef að hann fer og vil fá endurgreitt núna og fær það ekki, þá er í lagi að fara að gera eitthvað meira.
Ef það er til saga um flestar búðir á Íslandi, þá er bara í fínu lagi að segja hver á hvað, þannig hægt sé að taka saman hvar þetta gerist oftar og hvar þetta gerist sjaldnar, sem neytendur er aldrei verra að við fáum upplýsingar. Viltu í alvöru frekar vera með minna upplýsta kúnna því þú treystir þeim ekki til þess að fara með upplýsingarnar, heldurðu að þessi búð fari á hausinn við það að við komumst að því hvaða búð þetta sé? Þetta er bara algjörlega fáránlegt, að sjálfsögðu eigum við að reyna að afla okkur sem mestra upplýsinga og vera eins hreinskilnir og við getum í því að segja frá reynslu okkar sem neytendur.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 993
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað myndir þú gera? Vantar ráð [Fyrirfram þakkir]
Hvað er start.is að skíta á sig? Ég sem ætlaði kannski að panta skjá frá þeim.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað myndir þú gera? Vantar ráð [Fyrirfram þakkir]
Jæja það er búin að líða viku frá því ég skrifaði þennan póst og eru kominn lausnir og pointera.(takk fyrir)
það sem gerðist eftir ég skrifaði þetta (spurningamerki) hér á vaktina......
náðu þér í popp og kók og fáðu þér sæti("THIS IS GOING TO BE GOOD") og smá langt vill koma næst öllu til skila (eins vel og ég get)
semsagt korter eftir ég póstaði hér inn á vaktina fékk ég Mail.
sem var (CopyPaste)svona :
Sæll,
Það var einhver misskilningur með LG skjáinn, hann kemur fyrir helgi.
Biðst afsökunar á þessu veseni.
Kv
VS
Og ég svaraði þessu einfaldlega með (CopyPaste)
Ok gott að heyra,
Sendi samt annan póst með Spurninguna:
Sæll,
Hvað þýðir nàkvæmlega fyrir helgi?
Svarið var (CopyPaste):
Sæll,
Á föstudag.
Ef þú vilt ekki bíða lengur þá er minnsta mál að fá skjáinn og diskinn endurgreiddan, sendu mér bara reikningsnúmerið þitt.
Kv
VS
Enn þar sem mér vantar þennan skjá datt mér í hug að bíða (tapa ekkert á þessu)
Fimmtudagskvöld (yes á morgun fæ ég skjáinn minn sem er búinn að vera í flugi í 4 vikur)
Föstudagsmorgun:
kl:4:30:ég vakna og fæ mér kaffibolla,(og hugsa með mér allt í einu ,
það væri týpískt að ég fæ aftur svarið frá þeim að ("Skjárinn er í Flugi ,eða,Birginn okkar er að klikka")
kl:11:10 :Ég legg afstað úr vinnunni til að ná í skjáinn minn (svaka æsingur ,samt með það í huga að "Hann er í FLUGI")
Ertu tilbúin.............
ég labba inni versluna og þar situr maður á bak við borðið í tölvunni,
hann horfir á mig og spyr ("hvað segirðu ertu ekki góður?")
ég svara þessu með ("Ha ...Jú ég er fínn")bjóst semsagt ekki með þessari spurningu.
og hann horfir á mig með smörk í smettinu og segir
AND I QUOTE
Það er engin skjár í dag........
(Getur þú imyndað þér hvað þetta fauk í mig (LOL))
og ég bað um hann vigfús(sem er verslunarstjóri hjá START.IS)
þar sem þessi maður gat ekki hjálpa mér nægilega vel.
hann kemur fram (ekki eins og hann heyrði mig ekki að æsa mig, enn ég þurfti að biðja hann um að koma fram.(þjónustulund í hámarki) )
hann kemur og reynir að útskýra,hvað birgin er að klikka,hvað ekki er alltaf hægt að lofa allt,og BLABLABLA.
best fannst mér þegar hinn starfsmaður sagði við mig
Nokkurn vegin
"þú veist ekki hvað við erum að leggja að okkur til að redda þér þennan skjá"
og ég svara þessu með, hvernig væri þá að breyta statusinn á honum aftur í UPPSELLT (eins og þau hafa gert á meðan ég beið eftir honum ,enn breyttu honum svo afturí 5-10 virkir daga)
Þá svarar hann með:"veistu hvað er mikið vinna að vera alltaf að breyta þessu ,ég þyrfti að vera með 20 manns í vinnu ."
allavegana til að stytta þetta aðeins,
þá fór ég ,og gaf þeim fram á mánudag (þar sem þau sögðu hann væri í flugi)
Núna kemur hetju parturinn af þessari sögu
eiginlega um leið og ég póstaði inn á vaktina fékk ég einkaskilaboð frá einstakling sem vinnur hjá Tölvutækni.
hann spyr :hvaða skjár þetta væri sem ég væri að leita og ég svaraði því með LG 34".
Hann bauðst til þess að redda þessu eiginlega strax fyrir mig.og segir : leggur inn pöntun í dag og hann verður kominn í byrjun á næstu viku.
ég svaraði:næs læt þig vita ef Start klúðrar þessu AFTUR.
Aftur yfir á FÖSTUDAGINN:
Eftir ég var búin hjá Start keyrði ég beint niður í Tölvutækni og talaði við þau.
Aðilinn sem sendi mér PM kom strax (þegar ég nefndi 34" LG)
og ég útskýrði mitt mál með Start og hann bað mig um að bíða ,á meðan hann væri að hringja eitt símtal.
eftir smá kemur hann og sagði þetta væri ekkert mál kostar meira segja 5 kall minna hjá okkur.
Gott að heyra sagði ég verð þá í bandi við ykkur á mánudaginn (þar sem ég var búin að segja við start að ég myndi bíða)
Eftir þetta hringdi ég í start og sagði skýrt mína skoðun (aftur )
og gaf þeim fram á föstudagskvöld til að senda mér Tracking number á sendingunni (þar sem þau voru að bjóðast til þess seinast þegar við töluðum saman).
þetta er pósturinn sem ég fékk (eftir ég var búinn að ýta vel eftir því)
(CopyPaste)
Sæll,
Hér er númerið 752843114 hjá http://tnt.com
Það hefur ekki verið uppfært sem er svo sem ekkert nýtt, það ætti að detta inn status seinna í kvöld.
Mig grunar nú að birginn okkar hafi ekki sett þessa sendingu strax í gang eins og hann lofaði en það sést betur þegar status kemur.
Tölum saman á morgun, ef ETA á henni sýnir ekki mánudag þá skulum við bara endurgreiða þér skjáinn og diskinn á morgun svo þú getir sett strax í gang pöntun hjá Tölvutækni.
Að sjálfsögðu gerðist ekkert um helgina (Við vissum það svosem)
Og svo er það mánudagur (í dag)
Kl:10:33 fæ ég allt í einu Tölvupóst.(start.is)
(CopyPaste)
Sæll,
Jæja stuðið heldur áfram.
Við sjáum ennþá engan status á þessu tracking númeri, okkar maður úti segir sendinguna eiga að lenda hjá okkur en við treystum því ekki fyrst númerið sýnir ekkert og TNT á Íslandi sér ekki sendinguna. Mikið drama búið að ganga á út af þessari sendingu milli okkar og birgjans.
Við erum að fá WD RED disk frá öðrum birgja í dag og sú sending er í útkeyrslu en ætti að vera hérna eftir hádegi í dag, þannig að þú getur fengið hann í dag.
En varðandi skjáinn þá er bara best að klára þetta mál með því að endurgreiða þér hann, sendu mér númerið þitt asap og vonum að Tölvutækni takist að fá hann á 3 dögum eins og þeir lofuðu.
Okkur þykir þetta jafn leiðinlegt og þér.
Kv
VS
ÉG TEK ÞAÐ FRAM AÐ ÞAÐ ER MÁNUÐUR SÍÐAN ÉG PANTAÐI (Sérpöntun 5 - 10 dagar MY ASS)
Og ég tek svo upp síman í beinu framhaldi af þessum pósti, hringi í Tölvutækni.
Pantaði skjá sem var ekkert mál og sagði starfsmaðurinn að þetta væri að detta inn rétt fyrir helgi.(Vonum það besta )
Sendi svo Reiknisnúmer á Start og þau millifærðu strax á mig (þó það)
Náði samt sem áður 3TB red Diskinn hjá start seinni part af deginum og eru mín mál með þessari verslun afgreidd.
Mér finnst þetta alls EKKI þjónusta sem menn ættu að monta sig af og mæli ég ekki með að fyrirfram greiða fyrir vöru hjá þessari búð, þó svo að þeir millifæri á mann þá er þetta samt peningur sem liggur hjá þeim.
það sem gerðist eftir ég skrifaði þetta (spurningamerki) hér á vaktina......
náðu þér í popp og kók og fáðu þér sæti("THIS IS GOING TO BE GOOD") og smá langt vill koma næst öllu til skila (eins vel og ég get)
semsagt korter eftir ég póstaði hér inn á vaktina fékk ég Mail.
sem var (CopyPaste)svona :
Sæll,
Það var einhver misskilningur með LG skjáinn, hann kemur fyrir helgi.
Biðst afsökunar á þessu veseni.
Kv
VS
Og ég svaraði þessu einfaldlega með (CopyPaste)
Ok gott að heyra,
Sendi samt annan póst með Spurninguna:
Sæll,
Hvað þýðir nàkvæmlega fyrir helgi?
Svarið var (CopyPaste):
Sæll,
Á föstudag.
Ef þú vilt ekki bíða lengur þá er minnsta mál að fá skjáinn og diskinn endurgreiddan, sendu mér bara reikningsnúmerið þitt.
Kv
VS
Enn þar sem mér vantar þennan skjá datt mér í hug að bíða (tapa ekkert á þessu)
Fimmtudagskvöld (yes á morgun fæ ég skjáinn minn sem er búinn að vera í flugi í 4 vikur)
Föstudagsmorgun:
kl:4:30:ég vakna og fæ mér kaffibolla,(og hugsa með mér allt í einu ,
það væri týpískt að ég fæ aftur svarið frá þeim að ("Skjárinn er í Flugi ,eða,Birginn okkar er að klikka")
kl:11:10 :Ég legg afstað úr vinnunni til að ná í skjáinn minn (svaka æsingur ,samt með það í huga að "Hann er í FLUGI")
Ertu tilbúin.............
ég labba inni versluna og þar situr maður á bak við borðið í tölvunni,
hann horfir á mig og spyr ("hvað segirðu ertu ekki góður?")
ég svara þessu með ("Ha ...Jú ég er fínn")bjóst semsagt ekki með þessari spurningu.
og hann horfir á mig með smörk í smettinu og segir
AND I QUOTE
Það er engin skjár í dag........
(Getur þú imyndað þér hvað þetta fauk í mig (LOL))
og ég bað um hann vigfús(sem er verslunarstjóri hjá START.IS)
þar sem þessi maður gat ekki hjálpa mér nægilega vel.
hann kemur fram (ekki eins og hann heyrði mig ekki að æsa mig, enn ég þurfti að biðja hann um að koma fram.(þjónustulund í hámarki) )
hann kemur og reynir að útskýra,hvað birgin er að klikka,hvað ekki er alltaf hægt að lofa allt,og BLABLABLA.
best fannst mér þegar hinn starfsmaður sagði við mig
Nokkurn vegin
"þú veist ekki hvað við erum að leggja að okkur til að redda þér þennan skjá"
og ég svara þessu með, hvernig væri þá að breyta statusinn á honum aftur í UPPSELLT (eins og þau hafa gert á meðan ég beið eftir honum ,enn breyttu honum svo afturí 5-10 virkir daga)
Þá svarar hann með:"veistu hvað er mikið vinna að vera alltaf að breyta þessu ,ég þyrfti að vera með 20 manns í vinnu ."
allavegana til að stytta þetta aðeins,
þá fór ég ,og gaf þeim fram á mánudag (þar sem þau sögðu hann væri í flugi)
Núna kemur hetju parturinn af þessari sögu
eiginlega um leið og ég póstaði inn á vaktina fékk ég einkaskilaboð frá einstakling sem vinnur hjá Tölvutækni.
hann spyr :hvaða skjár þetta væri sem ég væri að leita og ég svaraði því með LG 34".
Hann bauðst til þess að redda þessu eiginlega strax fyrir mig.og segir : leggur inn pöntun í dag og hann verður kominn í byrjun á næstu viku.
ég svaraði:næs læt þig vita ef Start klúðrar þessu AFTUR.
Aftur yfir á FÖSTUDAGINN:
Eftir ég var búin hjá Start keyrði ég beint niður í Tölvutækni og talaði við þau.
Aðilinn sem sendi mér PM kom strax (þegar ég nefndi 34" LG)
og ég útskýrði mitt mál með Start og hann bað mig um að bíða ,á meðan hann væri að hringja eitt símtal.
eftir smá kemur hann og sagði þetta væri ekkert mál kostar meira segja 5 kall minna hjá okkur.
Gott að heyra sagði ég verð þá í bandi við ykkur á mánudaginn (þar sem ég var búin að segja við start að ég myndi bíða)
Eftir þetta hringdi ég í start og sagði skýrt mína skoðun (aftur )
og gaf þeim fram á föstudagskvöld til að senda mér Tracking number á sendingunni (þar sem þau voru að bjóðast til þess seinast þegar við töluðum saman).
þetta er pósturinn sem ég fékk (eftir ég var búinn að ýta vel eftir því)
(CopyPaste)
Sæll,
Hér er númerið 752843114 hjá http://tnt.com
Það hefur ekki verið uppfært sem er svo sem ekkert nýtt, það ætti að detta inn status seinna í kvöld.
Mig grunar nú að birginn okkar hafi ekki sett þessa sendingu strax í gang eins og hann lofaði en það sést betur þegar status kemur.
Tölum saman á morgun, ef ETA á henni sýnir ekki mánudag þá skulum við bara endurgreiða þér skjáinn og diskinn á morgun svo þú getir sett strax í gang pöntun hjá Tölvutækni.
Að sjálfsögðu gerðist ekkert um helgina (Við vissum það svosem)
Og svo er það mánudagur (í dag)
Kl:10:33 fæ ég allt í einu Tölvupóst.(start.is)
(CopyPaste)
Sæll,
Jæja stuðið heldur áfram.
Við sjáum ennþá engan status á þessu tracking númeri, okkar maður úti segir sendinguna eiga að lenda hjá okkur en við treystum því ekki fyrst númerið sýnir ekkert og TNT á Íslandi sér ekki sendinguna. Mikið drama búið að ganga á út af þessari sendingu milli okkar og birgjans.
Við erum að fá WD RED disk frá öðrum birgja í dag og sú sending er í útkeyrslu en ætti að vera hérna eftir hádegi í dag, þannig að þú getur fengið hann í dag.
En varðandi skjáinn þá er bara best að klára þetta mál með því að endurgreiða þér hann, sendu mér númerið þitt asap og vonum að Tölvutækni takist að fá hann á 3 dögum eins og þeir lofuðu.
Okkur þykir þetta jafn leiðinlegt og þér.
Kv
VS
ÉG TEK ÞAÐ FRAM AÐ ÞAÐ ER MÁNUÐUR SÍÐAN ÉG PANTAÐI (Sérpöntun 5 - 10 dagar MY ASS)
Og ég tek svo upp síman í beinu framhaldi af þessum pósti, hringi í Tölvutækni.
Pantaði skjá sem var ekkert mál og sagði starfsmaðurinn að þetta væri að detta inn rétt fyrir helgi.(Vonum það besta )
Sendi svo Reiknisnúmer á Start og þau millifærðu strax á mig (þó það)
Náði samt sem áður 3TB red Diskinn hjá start seinni part af deginum og eru mín mál með þessari verslun afgreidd.
Mér finnst þetta alls EKKI þjónusta sem menn ættu að monta sig af og mæli ég ekki með að fyrirfram greiða fyrir vöru hjá þessari búð, þó svo að þeir millifæri á mann þá er þetta samt peningur sem liggur hjá þeim.
Last edited by jojoharalds on Þri 24. Mar 2015 06:01, edited 1 time in total.
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað myndir þú gera? Vantar ráð [Fyrirfram þakkir]
Það getur hellingur klikkað og þetta er leiðinda mál sem ég er alveg viss um að þeir hafa enga ánægju af, þvert á móti þá eru þeir að tapa viðskiptum og fá á sig slæmt orð, það vill það enginn.
Þeir a.m.k. reyndu og reyndu betur og augljóslega þurfa á öðrum birgi að halda.
Þeir a.m.k. reyndu og reyndu betur og augljóslega þurfa á öðrum birgi að halda.
Re: Hvað myndir þú gera? Vantar ráð [Fyrirfram þakkir]
Hvernig er það að reyna og reyna betur að láta hann ekki vita um leið og það er ljóst að skjárinn er ekki að koma?rapport skrifaði:Það getur hellingur klikkað og þetta er leiðinda mál sem ég er alveg viss um að þeir hafa enga ánægju af, þvert á móti þá eru þeir að tapa viðskiptum og fá á sig slæmt orð, það vill það enginn.
Þeir a.m.k. reyndu og reyndu betur og augljóslega þurfa á öðrum birgi að halda.
Af hverju þarf hann að mæta þangað bara til að láta starfsmann glotta til sín og tilkynna sér að það sé enginn skjár þann daginn? Voru þeir hvorki með símann hans eða e-mailið?
Þetta getur gleymst eða klikkað einu sinni og einu sinni, en þegar forsaga málsins er eins og hún er, þá er þetta aulaskapur á hæsta stigi.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
Re: Hvað myndir þú gera? Vantar ráð [Fyrirfram þakkir]
ég hef svipaða sögu að segja með þjónustuna hjá start, en ég nenni ekki að fara skrifa hana alla, allar verslanirnar á landinu fucka upp hinu og þessu og hafa slæmar sögur af sér, t.d þá hefur þjónustan verið langt frá því jafn góð hjá tölvutækni eftir að klemmi var ekki þarna en gott að þetta reddaðist á endanum
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað myndir þú gera? Vantar ráð [Fyrirfram þakkir]
Starfsmenn verslana þurfa bara að koma hreint fram alveg frá byrjun, sérstaklega ef verið er að lofa þessu á einhverjum vissum tíma.
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.