Góðann daginn. Ekki alveg viss hvernig ég ætti að hafa titlinum á þessum þræði þar sem erindið er tvískipt.
Annarsvegar vil ég benda fólki á að búðir eins og t.d Elko og Samsung setrið eru að selja 4g Tab S 10.5 spjaldtölvur undir þeim formerkjum að um 2.3 örgjörva útgáfuna sé að ræða en þegar allt kemur til alls eru þetta 1.9 týpurnar og þegar ég gekk á eftir þessu endaði ég með það svar að 2.3 hefði aldrei verið flutt inn. Engu að síður er 4g tölvan hjá þeim enn auglýst sem 2.3GHz fjögurra-kjarna Snapdragon 800 og auðvitað á þartilháu verði.
http://www.samsungsetrid.is/vorur/850/
Hinsvegar þá langar mig að spyrja ykkur meistara og spekúlanta hvort þið vitið hvernig/hvar ég get keypt 2.3 GHz version af þessari spjaldtölvu þar sem þessi rangmerking virðist algeng?
Verð alveg svona þegar ég rek mig aftur og aftur á sölumenn/yfirmenn sem vita ekkert hvað þeir eru að selja
Samsung Tab S 10.5 svik/innflutningur ?
Re: Samsung Tab S 10.5 svik/innflutningur ?
Ekki að ég sé óþolinmóður en hafið þið ekkert um þetta að segja Menn að selja mandarínur en afhenda appelsínur. Aðalmálið þó að mig langar að kaupa 2.3 vélina en finn ekki söluaðila.
Re: Samsung Tab S 10.5 svik/innflutningur ?
er ekki 2.3ghz seld í usa.
tekið af wikipedia.
"The WiFi model of the tablet is powered by the Samsung Exynos 5 Octa 5420 CPUs. The LTE model comes either with a Quad-core 2.3 GHz Krait 400 on top of a Qualcomm Snapdragon 800 chipset (version for some US carriers) or with the Exynos octa-core CPU (version for some European countries)."
tekið af wikipedia.
"The WiFi model of the tablet is powered by the Samsung Exynos 5 Octa 5420 CPUs. The LTE model comes either with a Quad-core 2.3 GHz Krait 400 on top of a Qualcomm Snapdragon 800 chipset (version for some US carriers) or with the Exynos octa-core CPU (version for some European countries)."
Re: Samsung Tab S 10.5 svik/innflutningur ?
Les úr þessu að LTE sé bæði í Evrópu og USA, en með sitthvoru chipset (Snapdragon Vs Exynos) Online review tala öllum laggy wify edition en 2.3 vélin hiksti ekkert. Skil ekkert að 1.9 sé bara í boði á Ísl, ef svo er raunin.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Tab S 10.5 svik/innflutningur ?
Sýnis amazon senda þennan tablet en ég finn hann hinsvegar ekki í 2.3 ghz útgáfu.
Er ekki ný lína á leiðinni með símunum?
Ætla að fá mér nokkur neikvæð svör í leiðinni og segja mína reynslu: samsung laggar alltaf.
Er ekki ný lína á leiðinni með símunum?
Ætla að fá mér nokkur neikvæð svör í leiðinni og segja mína reynslu: samsung laggar alltaf.
Re: Samsung Tab S 10.5 svik/innflutningur ?
Samsung eru alltaf með allskonar undirmódel af sínum tækjum. Oftast snýst munurinn um chipset (Snapdragon VS Exynos) eða LTE bönd sem tækin styðja. Margt af því öflugasta er bara aðgengilegt í Suður-Kóreu og annað bara í BNA. Evrópa fær stundum öflugu tækin en oft ekki, og þeir skipta Evrópu líka upp þannig að Nordic útgáfur getur verið önnur útgáfa en Suður-Evrópa fær.
Sýnist á öllu að 2.3Ghz útgáfan sé ekki fyrir Evrópu markað.
Sýnist á öllu að 2.3Ghz útgáfan sé ekki fyrir Evrópu markað.
Re: Samsung Tab S 10.5 svik/innflutningur ?
Takk fyrir inputs Gefst upp á að eltast við 2.3 og læt hitt duga. Furða mig enn á að búðir fái að rangmerkja vörurnar sínar svona óáreyttir en það er annað mál. Takk.
Re: Samsung Tab S 10.5 svik/innflutningur ?
keyptir þú þessa vél af elko? og ef svo er fékkstu einhverjar bætur fyrir?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Re: Samsung Tab S 10.5 svik/innflutningur ?
Er með 8.4" útgáfuna....virkar fínt, ekkert laggy.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.