Fresh stýrikerfi. Hvað þarf maður að ná sér í

Svara

Höfundur
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Fresh stýrikerfi. Hvað þarf maður að ná sér í

Póstur af littli-Jake »

Var logsins að formatta vélina (stýrikerfi síðan spet. 2012 :oops: )

Er svona að dunda við að ná í þetta helsta sem þarf. Hverju mæla menn með í dag sem nauðsinlegum hjálpartólum.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Fresh stýrikerfi. Hvað þarf maður að ná sér í

Póstur af Klaufi »

Byrjaðu hér..
Mynd
Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 610
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Staða: Ótengdur

Re: Fresh stýrikerfi. Hvað þarf maður að ná sér í

Póstur af snaeji »

Þessi síða hefur eflaust sparað mér sólarhringa.

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Fresh stýrikerfi. Hvað þarf maður að ná sér í

Póstur af capteinninn »

Skiptu út þessu uTorrent rusli fyrir Deluge fyrst þú varst að formatta, miklu betra forrit fyrir torrent
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fresh stýrikerfi. Hvað þarf maður að ná sér í

Póstur af Sallarólegur »

capteinninn skrifaði:Skiptu út þessu uTorrent rusli fyrir Deluge fyrst þú varst að formatta, miklu betra forrit fyrir torrent
uTorrent var mjög gott áður en þeir skemmdu það, ég nota alltaf 2.2.1 eða eldra, virkar fínt

http://www.oldapps.com/utorrent.php?old_utorrent=38
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Höfundur
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Fresh stýrikerfi. Hvað þarf maður að ná sér í

Póstur af littli-Jake »

Var einmitt búinn að droppa á þessa síðu. Eitthvað annað?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fresh stýrikerfi. Hvað þarf maður að ná sér í

Póstur af braudrist »

Er ég blindur eða sé ég ekki CCleaner á Ninite? Mér finnst CCleaner vera alveg möst, en fyrir utan það held ég að Ninite sé með allt sem þú þarft. Ég nota líka síðuna www.filehippo.com til að ná í hin ýmsu forrit. Þeir bjóða líka upp á frían 'app manager' eins og Ninite en ég hef reyndar ekki prófað hann.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Fresh stýrikerfi. Hvað þarf maður að ná sér í

Póstur af kizi86 »

braudrist skrifaði:Er ég blindur eða sé ég ekki CCleaner á Ninite? Mér finnst CCleaner vera alveg möst, en fyrir utan það held ég að Ninite sé með allt sem þú þarft. Ég nota líka síðuna http://www.filehippo.com til að ná í hin ýmsu forrit. Þeir bjóða líka upp á frían 'app manager' eins og Ninite en ég hef reyndar ekki prófað hann.
þeir bjóða upp á glary sem er sambærilegt forrit
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Svara