Er að leita af góðum hljóðbókaplayer.
Tvö features sem ég þarf að fá:
- Sleeptimer (Slekkur á sér eftir x mínútur af spilun)
- Playback speed (Vill geta spilað bækurnar á 1.5x hraða)
Veit einhver um einhverja góða playera sem geta þetta?
Android Hljóðbókaplayer?
Re: Android Hljóðbókaplayer?
Hann væri fínn en er hægt að nota hann til að spila files sem maður kaupir ekki frá þeim?
Það er svo ótrúlega mikið DRM vesen að kaupa bækur hjá þeim og svo er ég nú þegar búinn að kaupa þær annarsstaðar...
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Android Hljóðbókaplayer?
Ég er að nota Smart Audiobook Player, hann gerir þetta allt sem þú ert að biðja um, en ekkert sérlega fallegur:
https://play.google.com/store/apps/deta ... bookplayer
Var að notast við þennan, en lenti í vandræðum með einhverjar bækur, þannig að ég skiptir fyrir í smart audiobook player.
https://play.google.com/store/apps/deta ... oid.listen
https://play.google.com/store/apps/deta ... bookplayer
Var að notast við þennan, en lenti í vandræðum með einhverjar bækur, þannig að ég skiptir fyrir í smart audiobook player.
https://play.google.com/store/apps/deta ... oid.listen
Re: Android Hljóðbókaplayer?
Því miður er ég ekki nógu klár á því hvort hann getur spilað eitthvað sem er ekki keipt af amazone, en þar sem hann er frír þá er auðvelt að skoða það heldXovius skrifaði:Hann væri fínn en er hægt að nota hann til að spila files sem maður kaupir ekki frá þeim?
Það er svo ótrúlega mikið DRM vesen að kaupa bækur hjá þeim og svo er ég nú þegar búinn að kaupa þær annarsstaðar...