Net nördar any advice?

Svara

Höfundur
benderinn333
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Staða: Ótengdur

Net nördar any advice?

Póstur af benderinn333 »

Hver er munurinn á þessum routerum?
fyrir utan priceið
er með 50dl og 25up.
hver að þeim myndi passa best fyrir 2 pc
2 síma, ipad og hugsanlega fartölvu (wireless)
smá streaming og svona.
bara eh basic use ?

er svo lost i þessu dæmi :D öll hjálp vel þeginn :)
takk

http://www.amazon.co.uk/dp/B00K0MJ8DS/r ... 8ea09f54_S

http://www.amazon.co.uk/dp/B008QBAXI4/r ... 8ea09f54_S

http://www.amazon.co.uk/dp/B00JZFG6QS/r ... 8ea09f54_S

http://www.amazon.co.uk/TP-LINK-C7-Wire ... rds=AC1750
Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Net nördar any advice?

Póstur af Minuz1 »

TP-LINK Archer C2 AC750 Wireless Dual Band Gigabit Cable Router (2.4 GHz 300 Mbps, 5 GHz 433 Mbps, 1x USB Port for Storage Sharing, Printer Sharing, FTP Server and Media Server, IPv6)

TP-LINK TL-WDR3600 N600 Wireless Dual Band Gigabit Cable Router(2.4GHz 300Mbps, 5GHz 300Mbps, 2 USB Ports for Storage Sharing, Printer Sharing, FTP Server and Media Server)

TP-LINK Archer C5 AC1200 Wireless Dual Band Gigabit Router (2.4 GHz 300 Mbps, 5 GHz 867 Mbps, 2 USB Ports for Storage Sharing, Printer Sharing, FTP Server and Media Server, IPv6)

TP-LINK Archer C7 AC1750 Wireless Dual Band Gigabit Cable Router (2.4GHz 450Mbps,5GHz 1300Mbps, 2 USB Ports for Storage Sharing, Printer Sharing, FTP Server and Media Server,IPv6)
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Höfundur
benderinn333
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Staða: Ótengdur

Re: Net nördar any advice?

Póstur af benderinn333 »

þannig þessi er allveg vel betri en hinir og future proof? :D
TP-LINK Archer C7 AC1750
Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Net nördar any advice?

Póstur af depill »

50/25 hljómar eins og Ljósnet. Ertu með kopar Ljósnet ( VDSL ) ? Þú veist að þú þarft modem líka með þessu routerum.

Höfundur
benderinn333
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Staða: Ótengdur

Re: Net nördar any advice?

Póstur af benderinn333 »

kopar ljós ja :O hvernin router þarf ég þá?
Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.
Skjámynd

gRIMwORLD
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Net nördar any advice?

Póstur af gRIMwORLD »

Alltaf hægt að kíkja á newegg og sjá review þar, td Archer er með ca 200 reviews

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6833704177
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage

Höfundur
benderinn333
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Staða: Ótengdur

Re: Net nördar any advice?

Póstur af benderinn333 »

er buinn að vera leita af eh um þetta á netinu passar að ég þufri VDSL2 router?
Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.

Höfundur
benderinn333
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Staða: Ótengdur

Re: Net nördar any advice?

Póstur af benderinn333 »

http://www.amazon.co.uk/TP-LINK-TD-W998 ... dem+router

Svona græja myndi virka? Am I right?
Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.

steinarorri
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Staða: Ótengdur

Re: Net nördar any advice?

Póstur af steinarorri »

Ef þú ert að ná í sjónvarpið í gegnum ljósnet er nær ómögulegt að nota annan router en þann sem manni er skaffað af þjónustufyrirtækjunum. Hinsvegar ef þig langar til að fá sterkara wifi geturðu nælt þér í access point (eða notað góðan router sem access point).

Höfundur
benderinn333
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Staða: Ótengdur

Re: Net nördar any advice?

Póstur af benderinn333 »

ástæðan fyrir þessu er að það er eh vesen fæ alltaf dissconnect i svona 20 sec og strákarnir hérna inna sögðu að það væri leigurouterinn frá símanum... að hann væri drasl sjonvarpið skiptir litlu máli þarf bara að fá eh sem getur runnað án modems og höndlan ljósnet 50/25 :)
Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.
Svara