Ég er allavega verulega skotinn í nýja Macbookinum en ýmislegt sem maður hefði getað séð fyrir kannski fyrir utan USB-C sem eina tengið á tölvunni fyrir utan jack

http://www.macrumors.com/2015/03/09/fir ... h-macbook/
Speccarnir eru líka rosalega slakir. Var orðinn spenntur að sjá eitthvað refresh á fartölvunum þeirra en ef þetta er stefnan þeirra þá minnkar áhuginn mikið.codec skrifaði:Flott vél en meh mjög meh specs. Eitt port er svo alveg vonlaust, fyrir mig allavega.
Þetta eru 12" vélar.Tiger skrifaði:Þetta er MacBook, ekki MacBook Pro þannig að specernar eiga bara að vera mehhh eins og einhver sagði.
13,1mm gullituð mun alveg 100% rata í mínar hendur á næstu mánuðum....
Hugsa að vélin sé ætluð til að nota með þráðlausum lausunum (þráðlausum heyrnatólum, þráðlaus mús, þráðlaust speglun á mynd os.frv. Meira að segja hægt að nota þráðlausa gagnageymslu). Mér finnst þetta alveg mjög sniðugt enda myndi ég persónulega vilja vera alveg laus við allar snúru ef það væri í boði.codec skrifaði:Flott vél en meh mjög meh specs. Eitt port er svo alveg vonlaust, fyrir mig allavega.
Þetta er auðvita ekki vinnuhestur. Þetta er í besta falli vél til að surfa á vefnum eða vinna basic office skjöl (+90% af notendum?) og er hún miklu meira en nógu öflug fyrir slíka vinnslu.Frost skrifaði: Speccarnir eru líka rosalega slakir. Var orðinn spenntur að sjá eitthvað refresh á fartölvunum þeirra en ef þetta er stefnan þeirra þá minnkar áhuginn mikið.
Þráðlaus speglun? Það sem kemur mér mest á óvart er að Apple hafa ekki tilkynnt neina lausn sambærilega og Chromecast sem væri þá rúmlega helmingi ódýrari en Apple TV en væri hugsuð sem lausn til þess að gefa monitorum þráðlausa speglunarmöguleika..hagur skrifaði:Getur maður semsagt ekki haft hana í hleðslu og tengda við skjá á sama tíma?
Rakið dæmi um look/design over functionality ef svo er.
12" - 13mm...GuðjónR skrifaði:Þetta eru 12" vélar.Tiger skrifaði:Þetta er MacBook, ekki MacBook Pro þannig að specernar eiga bara að vera mehhh eins og einhver sagði.
13,1mm gullituð mun alveg 100% rata í mínar hendur á næstu mánuðum....
Annars þá vissi ég ekki af þessari kynningu fyrr en eftir á, var virkilega verið að kynna úrið aftur? Var það ekki kynnt síðasta haust?
Þessi árátta hjá Apple að gera allt þynnra og þynnra ... til hvers? 13mm tölva? Brotnar hún nokkuð ef maður hnerrar á hana?![]()
Ég er miklu spenntari fyrir Yoga3 en þessari MacBook. Það væri rosagaman að sjá eitthvað nýtt og frumlegt frá Apple, ekki út"þynnt" stöff frá Steve Jobs.
Spurðu Guðjónjonolafur skrifaði: Once you go Mac you never go back,-
Eitthvað finnst mér vont við það að vera með þessa flottu vél þar sem útlitið er klárlega helsti sölupunkturinn og þurfa svo að hengja svo við hana risa stóran forljótan adaptor til að geta tengt hana við eitthvað. Og það bara til þess að geta gert vélina með aðeins eitt tengi.akarnid skrifaði:Apple got ya covered með það: http://store.apple.com/us/product/MJ1K2 ... r?fnode=51
Þetta finnst mér að ætti í raun að fylgja í kassanum, en þetta eru Apple þekktir fyrir.
Stór kostur við þetta er samt að núna LOKSINS er Apple að nota viðurkenndan staðal sem þeir hönnuðu ekki sjálfir ásamt Intel (eins og Thunderbolt), sem þýðir að hver sem er getur framleitt ódýra fylgihluti og adaptera. Og ég á von að bransinn sé að fara að keyra hart á þetta USB Type C tengi því þetta er mun söluvænna en eldri tengi. Og bandvíddin á USB 3.1 er náttúrulega svakaleg.
Nákvæmlega. Þetta er ekki tölva fyrir harðkjarnavinnslu, þetta á að vera mobile og var það nákvæmlega það sem Apple gerði. Það eru ekki "lélegir" speccar á vélinni, heldur fullnægjandi og gott betur en það fyrir vinnsluna sem hún er hönnuð fyrir, sem er netvafr og ritvinnsla.KermitTheFrog skrifaði: Hvort meikar meiri sens, að bulka tölvuna með auka tengjum sem þú notar kannski 10% af þeim tíma sem þú notar tölvuna, eða sleppa þessum tengjum og vera með adapter tengdan í þennan 10% tíma?
Og nú er ekki eins og þessi tölva þurfi að vera í hleðslu constantly.
Kominn tími á gleraugu, svei mér þá!jonolafur skrifaði:12" - 13mm...![]()
Ég heyrði eitt sinn kellingu segja "Once you go BLACK you never go back" ...KermitTheFrog skrifaði:Spurðu Guðjónjonolafur skrifaði: Once you go Mac you never go back,-
BUSTED!