Þetta er önnur vikan sem ég er búinn að halda þessa síðu út. Mér fynnst nefnilega þetta framtak hjá http://www.vaktin.is vera algjör snild.
Ég póstaði þessari síðu undir vélbúnaður á http://www.hugi.is 8.maí og fékk góð viðbrögð.
Endilega sendið mér comment um þetta. Ég ætla að reyna að uppfæra síðuna jafnt vaktini
annars, fyrst að þú ert að slá þetta sona inn, þá væri flott að sjá súlúrit þar sem að % lækkun í texta sýnir manni þetta ekkert rosalega skilvirkilega, flott hjá þér að nenna þessu samt
Nei, ég spurði ekki um neitt leyfi. (er vaktin.is skrásett vörumeri?) Ég bara vona að vaktar menn fari ekki í fílu útaf þessu.
Þetta er allt gert í góðri trú til að koma sem flestum upplýsingu út.
Já þetta með súluritið er góð hugmynd, sjáum hvað við getum gert í því.
Auðvitað förum við ekki í fílu yfir einhverju svona, við erum einfaldlega að taka þátt í uppbyggingunni á nördasamfélaginu, svona eins og hugi.is/velbunadur & partalistinn o.fl. Því meiri upplýsingar fyrir neytendur því betra, fyrir alla
Okkur hefði samt þótt vænt um að vera látnir vita með notkun merkisins okkar að fyrra bragði