Sælir ég er með tölvu sem var farin að fá bad_pool_error . Ég leysti vandan með að taka annað "paired" DDR3(1866) minnið í burtu .Svo tölvan mín hefur 4gb vinnsluminni núna .
Ég hef athugað verðin á nýjum ddr3 minnum útí búð og þau eru frekar dýr finnst mér . Miðað við að manni langar að fara kaupa nýtt tölvu setup með DDR4 fljótlega.
Ég hef skoðað ný/eða notuð DDr3 ebay og kosta þau MUN minna á ebay. Þau eru samt oft frá dubious framleiðendum .
tölvan er notuð aðallega í visual studio þannig maður er einnig að pæla hvort 4gb sé ekki alveg nóg bara .
Kaupa DDR3 vinnsluminni af ebay?
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Kaupa DDR3 vinnsluminni af ebay?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Kaupa DDR3 vinnsluminni af ebay?
Er ekki eilífðarábyrgð á vinnsluminnum yfirleitt?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Kaupa DDR3 vinnsluminni af ebay?
Gott sem allt vinnsluminni sem selt er í smásölu er í lífstíðarábyrgð frá framleiðanda, og margar tölvuverzlanir hér á Íslandi hafa því auglýst og boðið sín vinnsluminni í lífstíðarábyrgð.
Þannig að líkt og Oak ýjar að, þá að ef minnið er keypt hér heima, þá myndi ég athuga hvort að þú getir ekki fengið það í ábyrgð
Þannig að líkt og Oak ýjar að, þá að ef minnið er keypt hér heima, þá myndi ég athuga hvort að þú getir ekki fengið það í ábyrgð

www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa DDR3 vinnsluminni af ebay?
Þetta er eitthvað supertalent paired minni
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Kaupa DDR3 vinnsluminni af ebay?
Manstu hvar þú keyptir það?jonsig skrifaði:Þetta er eitthvað supertalent paired minni
Veit ekki betur en að öll DDR3 minni frá SuperTalent séu í lífstíðarábyrgð

www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is