Splitta iPhone headsetti í tvo kapla (heyrnatól og hljóðnemi, input /output)

Svara

Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

Splitta iPhone headsetti í tvo kapla (heyrnatól og hljóðnemi, input /output)

Póstur af Arkidas »

Hvar get ég keypt svona millistykki / kapal? Hvað heitir þetta?

SolviKarlsson
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Staða: Ótengdur

Re: Splitta iPhone headsetti í tvo kapla (heyrnatól og hljóðnemi, input /output)

Póstur af SolviKarlsson »

http://www.ebay.com/bhp/headphone-mic-splitter ertu að tala um eitthvað svona, Male í 2xFemale?
No bullshit hljóðkall

Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

Re: Splitta iPhone headsetti í tvo kapla (heyrnatól og hljóðnemi, input /output)

Póstur af Arkidas »

Female í 2x male. Er þetta til e-h staðar á Klakanum?
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Splitta iPhone headsetti í tvo kapla (heyrnatól og hljóðnemi, input /output)

Póstur af Hvati »

Getur eflaust fengið Örtækni til að smíða þetta fyrir þig en ég mér sýnist enginn eiga þetta á lager hérna á landinu.
Annars myndi ég bara panta þetta á ebay ef þú getur beðið eftir þessu.
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Svara