Ljósnet - hvaða ISP?

Svara

Höfundur
blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Ljósnet - hvaða ISP?

Póstur af blitz »

Er að flytja og ljósleiðari er ekki í boði.

Hvað ISP ætti ég að horfa til? Er með 100gb hjá TAL í dag sem hefur dugað hingað til.

Sé að Síminn mælir allt gagnamagn, Vodafone mælir Akami osfrv.

Er einhver leið fyrir mig að ná RÚV + Stöð 2 (opin dagskrá) án þess að vera með myndlykil frá Vodafone/Símanum? Væri fínt að losna við þennan 1500kall sem það kostar aukalega.

Kv.,
PS4
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet - hvaða ISP?

Póstur af BugsyB »

já loftnet. og tv sem styður loftnetstaðalinn
Símvirki.
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet - hvaða ISP?

Póstur af depill »

Loftnetið virkar fínt sérstaklega ef þú ert með sjónvarp sem styður DVB-T ( og sérstaklega DVB-T2 ) útsendingar

Hringdu virðist bara bjóða uppá 50 gb og ótakmarkað svo þar er

Hringdu Ótakmarkað: 7399 kr
Hringiðan 120 GB: 6.990 kr
Símafélagið 100 GB: 5.990 kr

Höfundur
blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet - hvaða ISP?

Póstur af blitz »

Var einmitt búinn að gleyma Símafélaginu - tékka á því.

Prófa loftnetið, ætlaði reyndar að draga CAT í staðinn fyrir það.. :-) Sjáum hvernig þetta fer
PS4
Svara