Smá pæling hérna með spjaldtölvu

Svara
Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 454
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Staða: Ótengdur

Smá pæling hérna með spjaldtölvu

Póstur af stefhauk »

Erum nokkrir vinnufélagar að fara versla okkur spjaldtölvu til að hafa á vöktum sem við stöndum sem verður notuð sem vinnutölva en við erum að spá hvort að hún taki usb massa storage semsagt að það sé hægt að tengja við hana usb kubb/flakkara með micro USB í Venjulegt usb. Þetta er tölvan sem verið er að spá mikið í. http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... etail=true
Svara