High end sjónvörp (Ongoing)
High end sjónvörp (Ongoing)
Datt í hug að starta þræði um topp sjónvörp í dag, hvað er fáanlegt, hvað er upcoming og hvað eru bestu kaupin.
Ég er sjálfur í höttunum eftir nýju sjónvarpi, allavega 50", helst 55-65"+. 4K er krafa, ég geri ráð fyrir að endurnýja ekki fyrr en eftir allavega 5-8 ár, og þá er möst að future-proofa sig.
Kröfur eru að það styðji HDMI 2.0 fyrir 4K efni, og helst HEVC(h.265), því það er búið að ákveða að það verði standardinn fyrir 4K encoding og decoding. Einnig að það sé með góðum upscaler í 4K og 2K res. Sumir framleiðendur eru bara með ömurlegt upscaling á SD efni, svo slæmt að maður gæti
Þau sjónvörp sem ég er með í sigtinu eru eftirfarandi:
Samsung UE55HU7505
LG LG-55UB820V
Philips PHS-55PUS7909
Ég er soldið svag fyrir LG, þetta er frábær panell, allavega það sem ég hef séð, IPS, mjög skarpur. Þeir eru líka alveg að vinna með þetta WebOS based UI, afskaplega fallegt. Samsung koma þar á eftir með þennan góða panel, og góðu support við allann fjandann. Ég er ekki eins hrifinn af UI-inu þeirra, og Philips er ekki sérlega flott heldur, þó þeir séu komnir í Android. En þeir hafa þó Ambilight, sem er kúl tech, og þægilegt ef þú ert með vegghengt, sem akkúrat sem ég ætla að gera. Asnalegt samt hvað það er mikið auka premium að fá það með í sjónvörpin (alveg ca 50þús extra miðað við non-Ambilight TV).
Ég er líka að spá - hvenær er von á '15 línunni í verslanir? Ég vill helst ekki stökkva á last year's tech þegar það er tv eitthvað næs á leiðinni sem getur nýst mér.
Ég er sjálfur í höttunum eftir nýju sjónvarpi, allavega 50", helst 55-65"+. 4K er krafa, ég geri ráð fyrir að endurnýja ekki fyrr en eftir allavega 5-8 ár, og þá er möst að future-proofa sig.
Kröfur eru að það styðji HDMI 2.0 fyrir 4K efni, og helst HEVC(h.265), því það er búið að ákveða að það verði standardinn fyrir 4K encoding og decoding. Einnig að það sé með góðum upscaler í 4K og 2K res. Sumir framleiðendur eru bara með ömurlegt upscaling á SD efni, svo slæmt að maður gæti
Þau sjónvörp sem ég er með í sigtinu eru eftirfarandi:
Samsung UE55HU7505
LG LG-55UB820V
Philips PHS-55PUS7909
Ég er soldið svag fyrir LG, þetta er frábær panell, allavega það sem ég hef séð, IPS, mjög skarpur. Þeir eru líka alveg að vinna með þetta WebOS based UI, afskaplega fallegt. Samsung koma þar á eftir með þennan góða panel, og góðu support við allann fjandann. Ég er ekki eins hrifinn af UI-inu þeirra, og Philips er ekki sérlega flott heldur, þó þeir séu komnir í Android. En þeir hafa þó Ambilight, sem er kúl tech, og þægilegt ef þú ert með vegghengt, sem akkúrat sem ég ætla að gera. Asnalegt samt hvað það er mikið auka premium að fá það með í sjónvörpin (alveg ca 50þús extra miðað við non-Ambilight TV).
Ég er líka að spá - hvenær er von á '15 línunni í verslanir? Ég vill helst ekki stökkva á last year's tech þegar það er tv eitthvað næs á leiðinni sem getur nýst mér.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: High end sjónvörp (Ongoing)
Má ég biðja um eitt eintak "án tilboðs"
- Viðhengi
-
- Screenshot 2015-03-02 23.11.24.gif (101.71 KiB) Skoðað 3439 sinnum
Re: High end sjónvörp (Ongoing)
Já, gleymdi þessu. Alveg besta tilboðið á sjónvörpum i dag!
Special price for you my friend!
Special price for you my friend!
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: High end sjónvörp (Ongoing)
Af þessum tækjum myndi ég bara íhuga samsung tækið. Aðallega vegna þess að það er með betri contrast/black levels en hin tvö.
Annars myndi ég amk bíða eftir 2015 línunni frá samsung þar sem það er sennilega mjög stutt í hana(hdtvtest.co.uk reviewuðu flagship tækið þeirra fyrir nokkrum dögum).
Einnig væri sniðugt að bíða eftir 2015 oled tækjum frá LG og sjá hverning þau koma út, en þau hafa potential til að vera miklu betri en þessi lcd tæki og þá sérstaklega í dimmu herbergi. Þá myndi ég fylgjast vel með gagnrýni frá hdtvtest.co.uk, þar sem þeir eru með mjög ýtarleg review, þeir voru t.d. fyrstir til að benda á gallana við 2014 oled tækin frá LG.
Annars myndi ég amk bíða eftir 2015 línunni frá samsung þar sem það er sennilega mjög stutt í hana(hdtvtest.co.uk reviewuðu flagship tækið þeirra fyrir nokkrum dögum).
Einnig væri sniðugt að bíða eftir 2015 oled tækjum frá LG og sjá hverning þau koma út, en þau hafa potential til að vera miklu betri en þessi lcd tæki og þá sérstaklega í dimmu herbergi. Þá myndi ég fylgjast vel með gagnrýni frá hdtvtest.co.uk, þar sem þeir eru með mjög ýtarleg review, þeir voru t.d. fyrstir til að benda á gallana við 2014 oled tækin frá LG.
Re: High end sjónvörp (Ongoing)
Já ég er eimitt að bíða eftir að þessi 2015 tæki sem voru kynnt í haust detti hér inn. Ekki skynsamlegt að taka 2014 tækni ef hægt er að bíða smá.
Ertu með einhverja linka á samanburð á OLED 2014 vs OLED 2015? Ég kíkti á þetta LG OLED tæki sem núna er í sölu í Elko um daginn, og fyrir utan hvað þetta var þunnt tæki , þá var ég ekkert blown away af myndgæðunum. Black levels jú góð, en svo var myndin bara pixluð upp til helv....
Ertu með einhverja linka á samanburð á OLED 2014 vs OLED 2015? Ég kíkti á þetta LG OLED tæki sem núna er í sölu í Elko um daginn, og fyrir utan hvað þetta var þunnt tæki , þá var ég ekkert blown away af myndgæðunum. Black levels jú góð, en svo var myndin bara pixluð upp til helv....
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: High end sjónvörp (Ongoing)
Langaði bara að benda á að Samsung sjónvarpið er 30þ kr ódýrara í Elko eða 50þ kr ódýrara ef miðað er við tilboðið Svo er LG tækið 50þ kr ódýrara í Elko.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/sjonvo ... etail=true
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... etail=true
http://www.elko.is/elko/is/vorur/sjonvo ... etail=true
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... etail=true
Have spacesuit. Will travel.
Re: High end sjónvörp (Ongoing)
Jámm ég var búinn að sjá það. Að vísu virðast Elko ekki eiga LG tækið eins og er, en þá er eflaust verið að víða eftir að Sjónvarpsmiðstöðin fái það. En það er best held ég að kaupa Samsung ad Elko, þeir eru nánast alltaf ódýrari en Ormsson og eru með mjög breitt úrval af tækjum frá Samsung.
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: High end sjónvörp (Ongoing)
LG tækið er til. Var að koma fyrir helgi.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: High end sjónvörp (Ongoing)
Þegar ég fór í elko lindum fyrir nokkrum vikum þá voru öll 1080p tækin tengd við eitthvað eldgamalt dreifikerfi svo það var suð og hræðileg myndgæði á þeim öllum. Á meðan voru öll 2160p tækin tengd við usb kubb með demos í klikkuðum gæðum. Ekki nóg með það þá voru 2160p tækin stillt á "torch mode" á meðan 1080p tækin voru flest með meira neutral stillingar svo þau lookuðu dimm og ómerkileg miðað við 4k tækin sem voru mega björt.akarnid skrifaði: Ég kíkti á þetta LG OLED tæki sem núna er í sölu í Elko um daginn, og fyrir utan hvað þetta var þunnt tæki , þá var ég ekkert blown away af myndgæðunum. Black levels jú góð, en svo var myndin bara pixluð upp til helv....
Svo það er ekki séns að bera saman myndgæði þegar það er búið að stilla þessu svona illa upp. Plús að það er allt of bjart í þessum sýningarsal svo að munurinn á oled tæki og lcd verður afar lítill.
Í dimmu herbergi verður munurinn á oled og lcd tæki svakalegur:
Held að það séu ekki komin nein review um 2015 tækin.akarnid skrifaði: Ertu með einhverja linka á samanburð á OLED 2014 vs OLED 2015?
Skv leka verða 2160p tækin samt mjög dýr.
55" á 5000$ og
65" á 8000$
en vonandi verður þetta eitthvað ódýrara
Re: High end sjónvörp (Ongoing)
Satt. Elko hefur einmitt haft á sér orð fyrir 'brightness blast' mode á sjónvarpsveggnum sínum í Lindum. Ekki að marka þetta. Ætli maður geti ekki fengið að fá hvernig tækið líti út calibrate-að í home theater herberginu sem er þarna við hliðina? Skil ekki afhverju þeir setja ekki það tæki þar inn, það er premium, og þarf premium aðstöðu.
Re: High end sjónvörp (Ongoing)
getur maður ekki bara mætt með sinn eigin usb kubb með sínu testum á og fengið að skella því í og stilla svo tvið eftir því sem maður vill, eina sem þeir þurfa svo að gera er að stilla það aftur á default, eða hvað sem þeir nota.
Re: High end sjónvörp (Ongoing)
Ég býst fastlega við því. Og það er alltaf skynsamlegt að mæta með sitt eigið reference efni til að meta gæðin. Alltof margir held ég kaupa sjónvarp bara út frá því hvernig einhver barnamynd lítur út á því þegar komið er í búðina. Held að margir veigri sér við það, en að sjálfsögðu er það eðlilegt til að geta metið gæðin.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: High end sjónvörp (Ongoing)
Ég myndi halda mig frá þessum Philips sjónvörpum sem Heimilistæki eru að selja ef ykkur langar í Android TV. Þetta er með einhverri custom útgáfa af android sem philips hefur maukað upp sem er ekki Official Android TV eins og Sony/Sharp eru með í 2015 línunum sínum.
Vildi bara láta ykkur vita svo þið sitjið ekki uppi með óuppfæranlega útgáfu af Android.
Vildi bara láta ykkur vita svo þið sitjið ekki uppi með óuppfæranlega útgáfu af Android.
Re: High end sjónvörp (Ongoing)
Já er þetta ekki bara AOSP útgáfan af Jelly Bean sem Philips hafa fiktað í? Mér sýnist þegar ég fikta í svona tæki að þeir séu að nota standard look og functionality úr base android útgáfunni, en 2015 línan verður með 'True' Android TV og uppfæranlegt. Þessi sjónvörp styðjs ekki heldur HEVC þannig að ef þú ætlar að streama House of Cards í 4K gegnum Netflix appið, þá ertu out of luck.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: High end sjónvörp (Ongoing)
Jú einmitt, þetta er hrikalega mikið douchebag move að auglýsa þetta svona. Örugglega margir sem hafa látið glepjast. Þeir virðast ekki vera á partner listanum hjá Android TV en segja sjálfir í fréttatilkynningum að þeir séu með Android TV á 2015 línunum.akarnid skrifaði:Já er þetta ekki bara AOSP útgáfan af Jelly Bean sem Philips hafa fiktað í? Mér sýnist þegar ég fikta í svona tæki að þeir séu að nota standard look og functionality úr base android útgáfunni, en 2015 línan verður með 'True' Android TV og uppfæranlegt. Þessi sjónvörp styðjs ekki heldur HEVC þannig að ef þú ætlar að streama House of Cards í 4K gegnum Netflix appið, þá ertu out of luck.
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: High end sjónvörp (Ongoing)
Væri fínt að vita hvaðan það orð kemur frá þar sem það er einfaldlega ekki satt. Nánast öll ef ekki öll sjónvörp í dag koma sjálkrafa stillt á Vivid stillingu, semsagt allt í botni og er það auðvitað gert af framleiðanda til að sýna hvað þeirra sjónvarp er bjart og flott. Þegar sjónvörp eru sett upp í Elko er ekkert hrært í stillingunni og eru sjónvörpin á þeim stillingum sem framleiðandinn telur best til að sýna sitt sjónvarp. Það er svo mismunandi milli framleiðanda hversu "vivid" sú stilling er. Svo er annað mál að stundum fikta v.v. sjálfir í sjónvörpum eða starfsmenn að sýna mismunandi stillingar og gleymist að setja á upprunalega stillingu. Það er allur gangur á því.akarnid skrifaði:Satt. Elko hefur einmitt haft á sér orð fyrir 'brightness blast' mode á sjónvarpsveggnum sínum í Lindum. Ekki að marka þetta. Ætli maður geti ekki fengið að fá hvernig tækið líti út calibrate-að í home theater herberginu sem er þarna við hliðina? Skil ekki afhverju þeir setja ekki það tæki þar inn, það er premium, og þarf premium aðstöðu.
Varðandi gæði efnis í sjónvörpunum þá er skýringin sú að dreifikerfið á veggnum er gamalt Component kerfi sem er síðan búðin var opnuð 2008 og stendur til að skipta því út í sumar og eru því gæði sjónvarpanna því miður ekki að skila sér að fullu eins og stendur. Svo er það þannig að 4K efnið sem er í t.d. Samsung tækjunum er ekki allt á lyklum heldur eru þetta innbyggð UHD demo sem eru höfð á völdum tækjum til að sýna hversu gott 4K getur verið. Það eru svo önnur 4K tæki sem spilað er 1080p efni til að sýna uppskölunina.
Vonandi skýrir þetta eitthvað.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
- Staða: Ótengdur
Re: High end sjónvörp (Ongoing)
Er það ekki bara vegna þess þegar software í þessa línu var hannað þá var bara ekkert Android TV til, og þar með ekkert sérstaklega mikið doucebag move að auglýsa hugbúnað byggðan á android?Pandemic skrifaði:Jú einmitt, þetta er hrikalega mikið douchebag move að auglýsa þetta svona. Örugglega margir sem hafa látið glepjast. Þeir virðast ekki vera á partner listanum hjá Android TV en segja sjálfir í fréttatilkynningum að þeir séu með Android TV á 2015 línunum.akarnid skrifaði:Já er þetta ekki bara AOSP útgáfan af Jelly Bean sem Philips hafa fiktað í? Mér sýnist þegar ég fikta í svona tæki að þeir séu að nota standard look og functionality úr base android útgáfunni, en 2015 línan verður með 'True' Android TV og uppfæranlegt. Þessi sjónvörp styðjs ekki heldur HEVC þannig að ef þú ætlar að streama House of Cards í 4K gegnum Netflix appið, þá ertu out of luck.
Re: High end sjónvörp (Ongoing)
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: High end sjónvörp (Ongoing)
Verður spennandi að sjá þetta tæki live þegar það kemur í búðir hérsvanur08 skrifaði:https://www.avforums.com/review/samsung ... view.11232
Re: High end sjónvörp (Ongoing)
Shit, ætli þetta verði ekki 800þús+ hérna - en mig langar að sjá hvað svona Nano Crystal panell gerir
Re: High end sjónvörp (Ongoing)
Nú er ég smá forvitinn með þessi 4k-UHD sjónvörp. er sjálfur í miklum hugleiðingum með kaupa nýtt sjónvarp.
Enn er einhver ástæða til að drífa sig í kaupa nýtt þegar Torrentin í 4K-UHD upplausn er varla farin að gera vart við sig á netinnu, Stórlega efast það að rúv eða 365 séu að fara uppfæra útsendingar í náinni framtíð í þessari upplausn. Sky virðist reyndar vera komnir langt í að fara senda út í 4K. NetFlix er byrjað að streama í 4K enn það er rosalega lítið, Eins mikið og mér langar að uppfæra sjónvarpið hjá mér þá er eitthvað sem sem segir mér að bíða 2-4 ár, Betri sjónvörp verða komin þá og meiri möguleikar að nýta það! Af hverju eru menn svona æstir í að kaupa þetta í dag? er einhver stór Factor sem ég er að missa af?
Enn er einhver ástæða til að drífa sig í kaupa nýtt þegar Torrentin í 4K-UHD upplausn er varla farin að gera vart við sig á netinnu, Stórlega efast það að rúv eða 365 séu að fara uppfæra útsendingar í náinni framtíð í þessari upplausn. Sky virðist reyndar vera komnir langt í að fara senda út í 4K. NetFlix er byrjað að streama í 4K enn það er rosalega lítið, Eins mikið og mér langar að uppfæra sjónvarpið hjá mér þá er eitthvað sem sem segir mér að bíða 2-4 ár, Betri sjónvörp verða komin þá og meiri möguleikar að nýta það! Af hverju eru menn svona æstir í að kaupa þetta í dag? er einhver stór Factor sem ég er að missa af?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
- Staða: Ótengdur
Re: High end sjónvörp (Ongoing)
ég held þetta sé nú bara einfaldlega það að sjónvörpin séu komin til ára sinna - kannski sögðu þeir það sama fyrir 2 árum, og eiga þeir að gera það aftur eftir 2 ár?
þráðurinn snýst aðalega um það að ef þú þarft/ætlar að uppfæra í dag, hvað er þá málið að kaupa. Ef þú átt gott sjónvarp núna, þá er engin ástæða til þess að uppfæra.
þráðurinn snýst aðalega um það að ef þú þarft/ætlar að uppfæra í dag, hvað er þá málið að kaupa. Ef þú átt gott sjónvarp núna, þá er engin ástæða til þess að uppfæra.
Re: High end sjónvörp (Ongoing)
Það er rétt. Pælingin, er ef þig vantar gott sjónvarp í dag, hvað er þá best að kaupa? Fyrir mér eru sjónvörp soldið eins og bílar, rekstur fyrir heimilið sem þú endurnýjar kannski á 5-6 ára fresti. Og þó svo að það sé lítið um 4K efni árið 2015 þá getur verið komið annað hljóð í strokkinn árið 2017. Enn sem komið er er 4K niche og 2K er núna standardinn.
Það sem stendur einkum í vegi fyrir almennri notkun á 4K er að broadcast bransinn á Vesturlöndum, þó sér í lagi í USA, er tiltölulega nýbúinn að fjárfesta mikið í búnaði fyrir 1080p útsendingar, og það er ekki einu sinni orðinn standard þar, algengt er enn að HD þýði þar 720p útsending. Þeir eru ekki tilbúnir ða leggja út í annað eins fyrir 4K, og á meðan er consumer bransinn farinn langt fram úr sjálfum sér með því að fara að koma með 8K compatible búnað.
Það sem stendur einkum í vegi fyrir almennri notkun á 4K er að broadcast bransinn á Vesturlöndum, þó sér í lagi í USA, er tiltölulega nýbúinn að fjárfesta mikið í búnaði fyrir 1080p útsendingar, og það er ekki einu sinni orðinn standard þar, algengt er enn að HD þýði þar 720p útsending. Þeir eru ekki tilbúnir ða leggja út í annað eins fyrir 4K, og á meðan er consumer bransinn farinn langt fram úr sjálfum sér með því að fara að koma með 8K compatible búnað.
Re: High end sjónvörp (Ongoing)
sælir.
eru menn eitthvað búnir að skoða tv. síðan siðasta innlegg kom fyrir 4mán.
Er í tv-kauphugleiðingum akkúrat.
eru menn eitthvað búnir að skoða tv. síðan siðasta innlegg kom fyrir 4mán.
Er í tv-kauphugleiðingum akkúrat.
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: High end sjónvörp (Ongoing)
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64