Samsung Galaxy S6/S6 Edge

Svara

Höfundur
darkppl
Gúrú
Póstar: 535
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Staða: Ótengdur

Samsung Galaxy S6/S6 Edge

Póstur af darkppl »

Jæja núna er búið að announca nýjasta Samsunginn og hvernig lýst fólki á?
ég er sjálfur rosalega spenntur fyrir honum og gaman að sjá að þeir breyttu svona rosalega mikið og búinir að bæta Touchwiz
Hann mun bara koma í 32GB,64GB,128GB útgáfum.

14nm 64-bit Exynos 7 Octa chipset
3GB of LPDDR4 RAM
32GB, 64GB or 128GB UFS 2.0 storage options
16 megapixel rear camera with optical image stabilization, 5 megapixel front camera with real-time HDR
5.1-inch Quad-HD Super AMOLED display (577 ppi) (Gorilla Glass 4)
Dual-mode wireless charging with support for both WPC and PMA charging pads
10 minutes charging for 4 hours of use, 0% to 100% battery in half the time it takes an iPhone to charge
NFC, heart-rate sensor and improved fingerprint scanner
Depth: 6.8mm/7.0mm edge
Weight: 138g/132g edge

http://www.sammobile.com/2015/03/01/sam ... y-s6-edge/
https://www.youtube.com/watch?v=CnYtWWDor2s

Ég er allanvegana rosalega spenntur fyrir honum. :D
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S6/S6 Edge

Póstur af roadwarrior »

Ekki microSD og ekki vatnsheldur = allgert nono hjá mér.

Höfundur
darkppl
Gúrú
Póstar: 535
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S6/S6 Edge

Póstur af darkppl »

Fá sér S6 active fyrir vatnshelduna?
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S6/S6 Edge

Póstur af KermitTheFrog »

Lookar vel, en ég held ég haldi mig við S4 í bili bara. Kannski er nægjusemin að taka yfir græjufíknina.

toybonzi
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Fim 17. Feb 2011 13:50
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S6/S6 Edge

Póstur af toybonzi »

Ekki hægt að skipta um batterí, ekki vatnsvarinn, ekki rykheldur og ekki microSD.

Bara alveg eins og apple að verða :)
Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S6/S6 Edge

Póstur af roadwarrior »

darkppl skrifaði:Fá sér S6 active fyrir vatnshelduna?
Er það nokkuð í boði. Annars eru þeir að halla sér miklu meira í áttína að því sem Apple er að gera með sína síma.
Mínusar
-Ekkert microSD
-Hættir að vera vatnsheldir
-Ekki hægt að taka rafhlöðu út

Plúsar
-Lookar flott.
-Hægt að hlaða þráðlaust
-Tiltölulega hreint stýrikerfi. Laust við "draslaralegu" tilfininguna sem var í S4

Basicly í því starfi sem ég er í (bílstjóri) þá er þetta ekki sími sem ég myndi fá mér, ekki í augnabliknu.Virkar viðkvæmur og brothættur. Síminn sem ég er með er S4Active og ég get ekki verið sáttari í augnablikinu. Í bónus mun hann fá Lollipop sem ég vona að þeir hafi tekið að mestu hrátt upp og minkað "draslið" sem hefur fylgt Samsungsíminum

Svo er aldrei að vita nema það komi seinna S6Active :fly
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S6/S6 Edge

Póstur af nidur »

Ekki hægt að skipta um battery fer alveg með mig. Micro sd líka
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S6/S6 Edge

Póstur af intenz »

Ég yfirgaf Samsung lestina eftir að hafa átt S5. Fékk ekki eina uppfærslu í heilt ár sem ég átti símann. Þeir eru svolítið fyrir að gefa út nýtt tæki, gefa svo skít í það og einbeita sér að því næsta.

Ég fékk mér Google Nexus 6 og gæti ekki verið sáttari.

En það sést alveg með S6 að iPhone er mjög sterk fyrirmynd. Glass back, no SD, no removable battery.

Svo er þessi S6 Edge alveg virkilega ljótur.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S6/S6 Edge

Póstur af MatroX »

fólk hefur misjafnar skoðanir, mér persónulega finnst hann mega flottur og flottar breytingar, þessi örri er að valta yfir SD 810 í performance og hita þannig að þetta er allavega síminn sem ég ætla fá mér, er spenntastur við að skoða s6 Edge, en ef mér lýst ekki á hann ætla ég að skoða s6 eða jafnvel note 4
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S6/S6 Edge

Póstur af audiophile »

Veit ekki með ykkur en ég hef aldrei skipt út rafhlöðunni í S5 og reyndar aldrei þurft þess í neinum snjallsíma sem ég hef átt. Held að 95% af þeim sem kaupa þessa síma geri það ekki heldur. Skiljanlegt að þeir elti Apple enda hafa þeir tapað sölu verulega undanfarið til þeirra þannig að útskiptanleg rafhlaða, sd kort og vatnsheldni hefur ekki verið að virka.

Annars er svarti S6 Edge rosalega flottur.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S6/S6 Edge

Póstur af Danni V8 »

Væri alveg til í svona S6 Edge. Þetta er það eina sem ég hef séð um þessa síma og miðað við það held ég að þetta verði alveg töluvert stærra stökk á milli S5 og S6 en t.d. S4 yfir í S5 var.

En þar sem ég er fátækur námsmaður og allt stefnir í að næsta haust verð ég ennþá fátækari námsmaður hef ég ákveðið að láta minn S5 duga amk. þangað til ég klára skólan, þannig kannski fæ ég mér bara S7 þegar hann kemur út :D Eða hver veit.. iPhone eitthvað kannski.. never know.
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 454
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S6/S6 Edge

Póstur af stefhauk »

Finnst edge síminn lúmskt flottur enn ekki myndi ég skipta iphone 6 mínum fyrir hann þoli ekki android stýrikerfið eftir að hafa átt S4 í ár held mig áfram við IOS.
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S6/S6 Edge

Póstur af Minuz1 »

S4 var bara of góður sími að mínu mati, hardware séð amk.
Softwareið er rusl og það er eitthvað sem samsung mætti virkilega laga hjá sér.
Án þess að þurft á að getað skipt út rafhlöðunni á símanum þá fer ég ekki yfir í síma sem það er ekki hægt.
Það býður einfaldlega upp á iphone dæmi þar sem þú ert rukkaður um 50 þúsund fyrir rafhlöðuna + skipti.
Ef það eru einhverjir kostir við það að hafa rafhlöðu boltaða inn í hulstrið, þá endilega látið mig heyra það.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

einsii
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 01:05
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S6/S6 Edge

Póstur af einsii »

Minuz1 skrifaði:S4 var bara of góður sími að mínu mati, hardware séð amk.
Softwareið er rusl og það er eitthvað sem samsung mætti virkilega laga hjá sér.
Án þess að þurft á að getað skipt út rafhlöðunni á símanum þá fer ég ekki yfir í síma sem það er ekki hægt.
Það býður einfaldlega upp á iphone dæmi þar sem þú ert rukkaður um 50 þúsund fyrir rafhlöðuna + skipti.
Ef það eru einhverjir kostir við það að hafa rafhlöðu boltaða inn í hulstrið, þá endilega látið mig heyra það.
Mín reynsla af símum síðustu ára (jafnvel áratug) er að batterýin eru að endast líftíma símans nokkuð auðveldlega, svo það er engin ástæðia fyrir þessum skelfilegu plast bökum sem samsung hefur hingað til notað svo þú hafir aðgang að batterýinu.
Svo man ég líka rökin sem Apple kom með á sínum tíma þegar þeir lokuðu batterýiið af í MBP 17" uniboby tölvunum, þeir gátu stækkað það því búnaðurinn sem þarf til að hafa það losanlegt tók töluvert pláss til sín. (Ég er að skrifa þetta á þannig tölvu frá 2009 með orginal batterý, það stendur í 41% núna og áætlar að ég eigi eftir rétt rúman klukkutíma í vefráp). Já og þetta er eina tölva heimilisins og hefur þessvegna verið annaðhvort í gangi eða sofandi þessi 6 ár.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Re: Samsung Galaxy S6/S6 Edge

Póstur af KermitTheFrog »

Minuz1 skrifaði:S4 var bara of góður sími að mínu mati, hardware séð amk.
Softwareið er rusl og það er eitthvað sem samsung mætti virkilega laga hjá sér.
Án þess að þurft á að getað skipt út rafhlöðunni á símanum þá fer ég ekki yfir í síma sem það er ekki hægt.
Það býður einfaldlega upp á iphone dæmi þar sem þú ert rukkaður um 50 þúsund fyrir rafhlöðuna + skipti.
Ef það eru einhverjir kostir við það að hafa rafhlöðu boltaða inn í hulstrið, þá endilega látið mig heyra það.
Fyrir utan það að geta tekið rafhlöðuna úr ef síminn er alveg frosinn þá sé ég ekki alveg mustið að hafa easy access að rafhlöðunni.

Konan hefur lent í því að iphoneinn hennar frjósi og það virki ekki að halda inni power takkanum. Þá þurfti bara að gjöra svo vel og bíða eftir að síminn yrði batteríslaus. En aftur á móti þá er lítið mál að skrúfa bakið af iPhone 4s en það er kannski meira moð ef það þarf að losa límið á skjánum til að komast í innvolsið, eins og S5 var hannaður.

En kostirnir eru að það er hægt að slimma símann töluvert og það slaknar á hönnunarkröfunum og því hægt að bæta einhverjum auka fítusum við í staðinn.
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S6/S6 Edge

Póstur af DaRKSTaR »

ekkert útvarp í þessu rusli.

ótrúlegt hvað samsung er að færast aftur úr öllum öðrum símaframleiðendum.. allir aðrir með útvarp nema samsung.. kannski of flókin tækni fyrir þá.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Re: Samsung Galaxy S6/S6 Edge

Póstur af KermitTheFrog »

DaRKSTaR skrifaði:ekkert útvarp í þessu rusli.

ótrúlegt hvað samsung er að færast aftur úr öllum öðrum símaframleiðendum.. allir aðrir með útvarp nema samsung.. kannski of flókin tækni fyrir þá.
Ég held nú bara að meirihluti notenda hlusti frekar á streymi heldur en útvarpssendingu. Einföld hönnunarákvörðun. Er búið að vera FM tuner í síðustu kynslóðum iPhone? Í hvaða öllum öðrum símum er FM útvarp?
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Re: Samsung Galaxy S6/S6 Edge

Póstur af DaRKSTaR »

KermitTheFrog skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:ekkert útvarp í þessu rusli.

ótrúlegt hvað samsung er að færast aftur úr öllum öðrum símaframleiðendum.. allir aðrir með útvarp nema samsung.. kannski of flókin tækni fyrir þá.
Ég held nú bara að meirihluti notenda hlusti frekar á streymi heldur en útvarpssendingu. Einföld hönnunarákvörðun. Er búið að vera FM tuner í síðustu kynslóðum iPhone? Í hvaða öllum öðrum símum er FM útvarp?
lgg og sony með útvarp... er ekki htc líka með útvarp?

margir sem vilja hafa útvarp í símum hjá sér.. mörg fyrirtæki þar sem ekkert 3g eða 4g samband næst innanndyra.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Re: Samsung Galaxy S6/S6 Edge

Póstur af KermitTheFrog »

DaRKSTaR skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:ekkert útvarp í þessu rusli.

ótrúlegt hvað samsung er að færast aftur úr öllum öðrum símaframleiðendum.. allir aðrir með útvarp nema samsung.. kannski of flókin tækni fyrir þá.
Ég held nú bara að meirihluti notenda hlusti frekar á streymi heldur en útvarpssendingu. Einföld hönnunarákvörðun. Er búið að vera FM tuner í síðustu kynslóðum iPhone? Í hvaða öllum öðrum símum er FM útvarp?
lgg og sony með útvarp... er ekki htc líka með útvarp?

margir sem vilja hafa útvarp í símum hjá sér.. mörg fyrirtæki þar sem ekkert 3g eða 4g samband næst innanndyra.
Og ekkert WiFi? Hvaða steinaldarfyrirtæki er það?
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S6/S6 Edge

Póstur af Squinchy »

Fínasti Apple sími, samt með samsung logo :popeyed
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S6/S6 Edge

Póstur af MatroX »

OUCH........

HTC M9 55333
S6 Edge 69384
S6 68265

í antutu :P
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S6/S6 Edge

Póstur af audiophile »

Þessi nýji Exynos er algjört nammi. Öflugri, hitnar minna og sparneytnari en Snapdragon 810.
Have spacesuit. Will travel.
Svara