Byrjaði bara áðan að tölvan fraus, virkaði ekki ctrl+alt del þannig ég ýtti bara á reset takkann, svo þegar tölvan reynir að ræsa sig aftur finnur hún engann disk, er með 4 diska í tölvunni, þannig prufaði að slökkva á henni í smá tíma þá komu þeir aftur inn og tölvan fer í windows en frekær slow, svo um leið og ég reyni eitthvað á diskinn þá sama ferlið aftur.
Er diskurinn að fara eða? Kannski hægt að scanna með einhverju forriti til að sjá hvort það séu errors á disknum?
Vandræði með SSD
Vandræði með SSD
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: Vandræði með SSD
ég er hræddur um að það hljómi sem diskurinn hjá þér sé að hrynja eða hruninn. hef heyrt að ssd fari einmitt svona.
Myndi prufa að tengja diskinn við annað sata port fyrst samt, áður en þú lýsir diskinum sem dauðum.
Myndi prufa að tengja diskinn við annað sata port fyrst samt, áður en þú lýsir diskinum sem dauðum.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Vandræði með SSD
Búinn að vera í tölvunni núna í klukkutíma án vandræða.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með SSD
Getur verið að BIOS stillingarnar hafi farið haywire og þú þurfir að velja réttan boot disk?