Hvaða gps forriti mæla menn með fyrir android?

Svara

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Hvaða gps forriti mæla menn með fyrir android?

Póstur af jardel »

Hvaða gps forriti mæla menn með fyrir android?
Þar sem gsp island voru að búa til nýja uppfærslu.
http://www.gpsmap.is/gps/index.php?opti ... 45:frettir
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða gps forriti mæla menn með fyrir android?

Póstur af BugsyB »

here now
Símvirki.

SolviKarlsson
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða gps forriti mæla menn með fyrir android?

Póstur af SolviKarlsson »

Ég hef verið að nota Orux Maps alveg nokkuð. Það er mjög gott og það er hægt að gera ótrúlega margt í því.
Nota það aðallega í jeppaferðum, er þá bara með spjaldtölvu sem sér um þetta allt.
No bullshit hljóðkall
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða gps forriti mæla menn með fyrir android?

Póstur af Hvati »

Mæli með Here maps ef að Android útgáfan er eitthvað svipuð Windows Phone útgáfunni.
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða gps forriti mæla menn með fyrir android?

Póstur af GullMoli »

HERE Maps, eða hvað sem það heitir í Android. Getur sótt allt Íslands-kortið og það er rétt svo 74mb, svo þarftu ekkert internet í því aftur. Mjög detailed upplýsingar úti á landi t.d. samanborið við Google maps.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

bigggan
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða gps forriti mæla menn með fyrir android?

Póstur af bigggan »

Here ef þú vilt frítt forrit, annars er google navigation ágæt.

Ef þú vilt kaupa þá er Wisepilot eða Copilot finir.

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða gps forriti mæla menn með fyrir android?

Póstur af jardel »

Heitir þetta forrit here i android?
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða gps forriti mæla menn með fyrir android?

Póstur af Hvati »

jardel skrifaði:Heitir þetta forrit here i android?
https://play.google.com/store/apps/deta ... maps&hl=en
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða gps forriti mæla menn með fyrir android?

Póstur af intenz »

HERE, ekki spurning. Frábært app! Mikið betra en Google Maps.

https://play.google.com/store/apps/deta ... maps&hl=en
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða gps forriti mæla menn með fyrir android?

Póstur af hfwf »

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða gps forriti mæla menn með fyrir android?

Póstur af intenz »

Notaði þetta áður en ég kynntist HERE. :)
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða gps forriti mæla menn með fyrir android?

Póstur af hfwf »

intenz skrifaði:
Notaði þetta áður en ég kynntist HERE. :)
HERE er auðvita snilld :)

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða gps forriti mæla menn með fyrir android?

Póstur af jardel »

Hvaða forrit mælið þið með sem kosta?
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða gps forriti mæla menn með fyrir android?

Póstur af jericho »

Hvernig er HERE að standa sig "traffic wise" t.d. vs. google maps?

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða gps forriti mæla menn með fyrir android?

Póstur af intenz »

jericho skrifaði:Hvernig er HERE að standa sig "traffic wise" t.d. vs. google maps?
Mjög vel, hef oft notað hann sem street GPS.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða gps forriti mæla menn með fyrir android?

Póstur af jardel »

Hvaða forrit mæli þið með sem kosta
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða gps forriti mæla menn með fyrir android?

Póstur af jericho »

Bý í Osló. Gríðarlega hröð og mikil uppbygging í þessari ört vaxandi borg. Bæði Google Maps og Waze eru mjög up-to date. En HERE olli mér miklum vonbrigðum. Held þeir noti gatnakerfi frá 1998. Gersamlega ónothæft forrit amk. hér á bæ.

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða gps forriti mæla menn með fyrir android?

Póstur af jardel »

Er ekki sáttur með here sem offline map. Vitið þið ekki um eitthvað betra?
Svara