Sælir
Er með tvær tölvur á heimilinu, báðar W7, tengdar saman á einum sviss. Stundum er fáranlega hægt að copy á milli með windows shared files, stundum næst bara ekkert samband þarna á milli og eyður nokkrum mínutum í "Calculating" og síðan byrjar þetta að copy á einhverjum measly 100-200 kb/s. Var fínt fyrir nokkrum mánuðum og ekkert stórt breyst nema er núna með zhone router frá vodafone, minnist á það þar sem ég hef lesið mikið kvart hérna á vaktinni um hann.
Einhverjar hugmyndir ?
Copy vesen
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 123
- Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 00:59
- Staða: Ótengdur