Svissbotn

Allar tengt bílum og hjólum
Svara
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Svissbotn

Póstur af appel »

Nú er leiðinlegt að ræsa bílinn því maður þarf að snúa helvíti ákveðið til að hann ræsi sig. Líklegast er það svissbotninn, er mér sagt.

Hvar er hægt að skipta um þetta? Þetta er gömul toyota. Kostar svona morðfé eða er þetta bara ekkert mál? Ég veit ekkert :dissed
*-*

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Svissbotn

Póstur af littli-Jake »

Nei þetta ætti ekki að vera dýr viðgerð. Mundi þessvegna hringja í Toyota og sjá hvað þeir segja.

Annars mundi ég heira Í Bíltech
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

PikNik
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Mið 29. Sep 2010 17:11
Staða: Ótengdur

Re: Svissbotn

Póstur af PikNik »

Kostar öruglega ekki mikið að fiffa þetta, auðveld aðgerð, renndu bara á okkur í Kauptúnið á mrg :)
Skjámynd

Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Svissbotn

Póstur af Lexxinn »

Ég lenti í veseni um daginn með svissinn á yaris hjá mér. Minnir að það hafi verið um 14þ að panta nýjan sviss að utan sem mundi þá passa á alla gömlu lyklana, það átti að taka 3-4 daga að fá svissinn til landsins.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Svissbotn

Póstur af Sallarólegur »

Ég myndi prufa að heyra í Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur, þeir elska Toyota.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Svissbotn

Póstur af appel »

Það væri gaman að búa til lista yfir verkstæði sem eru góð. Það er ein tegund verkstæða fyrir smurningar, annað fyrir hjólbarða, annað fyrir púst, annað fyrir boddí, annað fyrir annað, etc. etc. ógjörningur að finna þetta allt saman :D
*-*
Svara