Er með rúmlega ársgamlann philips lcd flatskjá. Búinn að virka mjög vel þar til í dag. Þegar ég slekk á honum líða nokkrar sek og þá kveikir hann aftur á sér. Þegar það er kveikt á honum blikkar rauða ljósið framan á alveg nokkuð stöðugt. Er búinn að prófa að taka skjáinn úr sambandi, taka rafhlöður úr fjarstýringu og factory resetta stillingar. Eitt hverjar hugmyndir?
er btw að skrifa þetta í síma, sorrý með lélegu uppsetninguna hehe.
Philips flatskjár með bras!
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 95
- Skráði sig: Þri 21. Maí 2013 23:16
- Staða: Ótengdur
Re: Philips flatskjár með bras!
Ef hann er aðeins ársgamall, og keyptur á klakanum, þá er hann enn í ábyrgð.
ef ekki, þá prófaðu að taka allt rafmagn af í 8 klst eða svo, líka taka rafhlöður úr fjarstýringu, eins athuga hvort hægt sé að uppfæra firmware.
ef ekki, þá prófaðu að taka allt rafmagn af í 8 klst eða svo, líka taka rafhlöður úr fjarstýringu, eins athuga hvort hægt sé að uppfæra firmware.
Re: Philips flatskjár með bras!
'eg keyfti philips skjár fyrir ekki löngu, ég lenti lika i vandræði, en það lagaðist alt með að uppfæra sjónvarpið.holavegurinn skrifaði:snip-
Og það virkaði ekki að nota "look for update" i sjónvarpinu svo ég fór til heimasiðu philips og fann hugbúnaði sjónvarpsins þar.
http://www.support.philips.com/support/ ... Country=gb
Getur lika verðið að þú finnur ekki sjónvarpið þarna inni, ég fann driverinn á minu sjónvarpi inná Norska philips, en ekki td US philips.