Bestu fartölvukaupin fyrir 200þ?

Svara

Höfundur
kvaktin72
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 19. Feb 2015 21:18
Staða: Ótengdur

Bestu fartölvukaupin fyrir 200þ?

Póstur af kvaktin72 »

Ég er að leita mér að fartölvu sem uppfyllir eftirfarandi skilyrði:

- 13-15" skjár
- Solid state drif
- Þunn (þarf ekki geisladrif)
- Ekki verra ef það væri baklýsing á lyklaborði

Hvaða PC vél gæti slegið út MacBook Air 13" 128GB? Einhver sem þið mælið með? :fly

P.s Boris Yeltsin, ert þetta þú? -> :guy

darkppl
Gúrú
Póstar: 535
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Staða: Ótengdur

Re: Bestu kaupin fyrir 200þ?

Póstur af darkppl »

http://tolvutek.is/vara/lenovo-ideapad- ... olva-svort þessa hefði ég tekið.
http://tolvutek.is/vara/lenovo-ideapad- ... olva-svort en þessi er aðeins dýrari því hún er með ssd og nýrri þráðlausan internet staðall
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Höfundur
kvaktin72
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 19. Feb 2015 21:18
Staða: Ótengdur

Re: Bestu kaupin fyrir 200þ?

Póstur af kvaktin72 »

darkppl skrifaði:http://tolvutek.is/vara/lenovo-ideapad- ... olva-svort þessa hefði ég tekið.
http://tolvutek.is/vara/lenovo-ideapad- ... olva-svort en þessi er aðeins dýrari því hún er með ssd og nýrri þráðlausan internet staðall
Lítur skrambi vel út :happy

darkppl
Gúrú
Póstar: 535
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Staða: Ótengdur

Re: Bestu fartölvukaupin fyrir 200þ?

Póstur af darkppl »

já heldur betur það er fínt skjákort í henni góður örgjörfi.
er með eldri útgáfuna og hún er ennþá spræk :)
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Bestu fartölvukaupin fyrir 200þ?

Póstur af AntiTrust »

kvaktin72 skrifaði:
Hvaða PC vél gæti slegið út MacBook Air 13" 128GB? Einhver sem þið mælið með? :fly
Sem all-rounder er eiginlega engin vél sem slær út MB Air, en þetta eru þær sem ég myndi skoða.

https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... abook---i5

http://tl.is/product/zenbook-ux32ln-r4086h-fartolva

http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 5,956.aspx
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bestu fartölvukaupin fyrir 200þ?

Póstur af Sallarólegur »

Macbook Air, engin spurning
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Staða: Ótengdur

Re: Bestu kaupin fyrir 200þ?

Póstur af hkr »

kvaktin72 skrifaði:
darkppl skrifaði:http://tolvutek.is/vara/lenovo-ideapad- ... olva-svort þessa hefði ég tekið.
http://tolvutek.is/vara/lenovo-ideapad- ... olva-svort en þessi er aðeins dýrari því hún er með ssd og nýrri þráðlausan internet staðall
Lítur skrambi vel út :happy
Myndi persónulega ekki snerta lenovo eftir nýjasta stunt'ið hjá þeim.

Láta Superfish adware fylgja með nýjum vélum er stórt no-no.
Að nota sama lykilorðið til þess að dulkóða root CA sem er troðið inn á vélina með Superfish er enn þá stærra no-no.
Að halda því síðan fram að þetta er það sem "notendur vildu" er bara kjánalegt.

http://blog.erratasec.com/2015/02/some- ... rfish.html
http://blog.erratasec.com/2015/02/extra ... icate.html

Skuggasveinn
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Fim 21. Ágú 2003 18:19
Staðsetning: Norðan Alpafjalla
Staða: Ótengdur

Re: Bestu fartölvukaupin fyrir 200þ?

Póstur af Skuggasveinn »

Surface Pro 3

linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Staða: Ótengdur

Re: Bestu fartölvukaupin fyrir 200þ?

Póstur af linenoise »

Gallinn við MacBook er að ef þú ætlar að keyra Windows á henni þá fer batterínotkunin til fjandans. Ég hef alltaf verið ThinkPad maður en hef verið að lesa mjög góða hluti um Dell XPS. Varð pínu fúll út í Lenovo á tímabili þegar þeir gátu ekki hundskast til að uppfæra hjá sér upplausnina.
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Bestu fartölvukaupin fyrir 200þ?

Póstur af Klemmi »

Talsvert ódýrari heldur en 200þús, hafa greinilega verið að fara hægt hjá Nýherja, en ég er voðalega sáttur með mína:

http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 5,956.aspx

En þetta fer náttúrulega eftir notkun. Hvorki 128GB diskurinn né 4GB minnið hafa verið að halda aftur af mér, eða gerðu á nokkurn hátt meðan ég var í verkfræði- og tölvunarfræðinámi, en get vel ímyndað mér að aðrir sem hafa mjög þung og stór forrit eða vilja hafa mikið af forritum opnum í einu gætu lent í vandræðum.

Góð batterýsending, einstaklega lítil, nett og létt.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Hamsurd
Bannaður
Póstar: 110
Skráði sig: Fim 13. Sep 2012 19:14
Staða: Ótengdur

Re: Bestu fartölvukaupin fyrir 200þ?

Póstur af Hamsurd »

Klemmi skrifaði:Talsvert ódýrari heldur en 200þús, hafa greinilega verið að fara hægt hjá Nýherja, en ég er voðalega sáttur með mína:

http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 5,956.aspx


En þetta fer náttúrulega eftir notkun. Hvorki 128GB diskurinn né 4GB minnið hafa verið að halda aftur af mér, eða gerðu á nokkurn hátt meðan ég var í verkfræði- og tölvunarfræðinámi, en get vel ímyndað mér að aðrir sem hafa mjög þung og stór forrit eða vilja hafa mikið af forritum opnum í einu gætu lent í vandræðum.

Góð batterýsending, einstaklega lítil, nett og létt.
Mjog vel valid fyrir, IPS skjar @ 140k ISK, en spurning um build quality, bognar vid ad taka upp 1000 sinnum, lyklabord sekkkur inn, trackpad lekur nidur, you can only pray to the techno gods.


My .5 cents, http://www.epli.is/mac/macbookpro-retin ... -2014.html

Retina skjár: 13,3” (horn í horn) LED-baklýstur breiðtjaldsskjár með IPS tækni 2560 x 1600 pixlar í 227ppi

Fasteignamat fer eftir fermetrafjolda, sama gildir um fartolvur, Retina er 33% more > standard HD og IPS [once you go IPS you never go back]

Build quality MBP er med thvi besta sem er a markadi, solid malmgrind sem lykklabord og touchpad, eru boltud uppi eda ofana, med notkun er ekkert ad bogna med tima eda mun minna vs plast og magnet contact vid grind, ekki ad grilla modurbord med thvi ad standa upp og rifa i snuru.

Kaeling ekki tekin nidur gegnum lykklabord og undir, sem er heat trap, heldur ad aftan og blasid ut til hlidar left/right.

OS Mavericks/Yosemite er free vs Win8 20.000 ISK [Win10 ?, please]

Thad sem boggar mig er Safari browser, eins og IE, tha er Safari ekkert annad en Explorer/Filemanager/Finder fyrir styrikerfi, med browser front, thu vilt nota Safari a Mac, notar mun minni orku, cpu cycles, og er bara OS browserinn, EN, Safari er ekki nogu godur ad strema video codeca.


.MPG4, .AVI, .MKV, h.264, WebM, og Safari er illa vid Flash, HTML5 er ekki ad virka smooth , ef e-h 'codec Mac Safari guru' hefur lausn a thessu vaeri gaman ad fa ad vita.


Nota adra browsera, FireFox, Opera, Chrome til a streama, getur CPU farid i 100% og hiti hiti/vifta > sumar grill stud.
Gengur illa ad manual, slokkva a plug-ins, og/eda hafa manually click to run flash/run, til ad stoppa Chrome/Browser ad bomba upp, ollum plug-ins af stad og byrja ad grilla bringuna a ther eins og thu vaerir SS pulsa vs Safari CPU 7% og vift aldrei i notkun.
Maxthon browserinn er nokkud nettur, notar baedi Mac og Win engine, best of both worlds.

in short, finna IPS HD skja og velja svo plast / malm.

Höfundur
kvaktin72
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 19. Feb 2015 21:18
Staða: Ótengdur

Re: Bestu fartölvukaupin fyrir 200þ?

Póstur af kvaktin72 »

Takk kærlega fyrir allar þessar upplýsingar. Þetta er svo sannarlega food for thought. :happy
Svara