Jæja.....uppfærsla.
Jæja.....uppfærsla.
Jæja núna er kominn tími á að uppfæra sjónvarpsvélina asap þar sem að mér finnst þessi sem að ég er með núna bæði alltof slöpp og of mikill hávaði í henni.
í henni er amd a4 4000 dual core
einhver drasl aflgjafi
Fm2 móðurborð
Kingston V300 120 GB ssd
2x 2gb 3.5 diskar
4 gb vinnsluminni
kassinn sem að ég á er Cooler Master Elite 110 mini-ITX
http://tl.is/product/elite-110-mini-itx ... n-aflgjafa
Langar í öfluga sjónvarpsvél sem að ræður við að spila allt og er mjög hljóðlát
Langar í annað hvort i3 eða i5, veit ekki hvort að i3 sé nóg en þið getið kannski frætt mig um það
ég mun nýta kassann, ssd diskinn og 3.5 tommu diskana og vinnsluminnið
þá vantar mig aflgjafa, mini itx móðurborð, örgjörva, hljóðláta örgjörvaviftu og hljóðláta 12 cm kassaviftu og allt þetta verður að vera mjög hljóðlátt
ég mun ekki koma til með að spila leiki á þessari vél
hvað mynduð þið setja í þennann kassa?
Mbk
Gazzi1
í henni er amd a4 4000 dual core
einhver drasl aflgjafi
Fm2 móðurborð
Kingston V300 120 GB ssd
2x 2gb 3.5 diskar
4 gb vinnsluminni
kassinn sem að ég á er Cooler Master Elite 110 mini-ITX
http://tl.is/product/elite-110-mini-itx ... n-aflgjafa
Langar í öfluga sjónvarpsvél sem að ræður við að spila allt og er mjög hljóðlát
Langar í annað hvort i3 eða i5, veit ekki hvort að i3 sé nóg en þið getið kannski frætt mig um það
ég mun nýta kassann, ssd diskinn og 3.5 tommu diskana og vinnsluminnið
þá vantar mig aflgjafa, mini itx móðurborð, örgjörva, hljóðláta örgjörvaviftu og hljóðláta 12 cm kassaviftu og allt þetta verður að vera mjög hljóðlátt
ég mun ekki koma til með að spila leiki á þessari vél
hvað mynduð þið setja í þennann kassa?
Mbk
Gazzi1
Re: Jæja.....uppfærsla.
Hafa menn ekki ágætis reynslu af Raspberry Pi sem sjónvarpsvél? Alveg hljóðlaus og miklu meira en nógu öflug.
i3 (og hvað þá i5) er algjört overkill sem sjónvarpsvél.
i3 (og hvað þá i5) er algjört overkill sem sjónvarpsvél.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Jæja.....uppfærsla.
nei hef enga reynslu af rasperry pi...hef átt android sjónvarpsbox og það virkaði ekkert sérlega vel...en ég er líka að stríma fótbolta í hd á þessari vél og nota hana einnig sem server
Re: Jæja.....uppfærsla.
i5 er kannski overkill en hvernig er þá 4400 skákortið á i3 að höndla full hd efni?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 655
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Staða: Ótengdur
Re: Jæja.....uppfærsla.
Auðveldlega.gazzi1 skrifaði:i5 er kannski overkill en hvernig er þá 4400 skákortið á i3 að höndla full hd efni?
Mín tillaga, ef þú ætlar að nota þenna kassa þá geturu samt bara verið með eina viftu á örgjörva kælingunni.
Myndi geyma að kaupa 120mm viftuna þangað til að þú værir búinn að athuga hvort þú getir notað kælinguna með 120mm viftunni að neðan, ef ekki þá gætiru sett hana framm í kassann og nota 92mm viftuna á kælingunni án vandræða.
Edit:Þetta er allt hjá Tölvutækni.
Re: Jæja.....uppfærsla.
já líst vel á þetta en er ekki viss um að þessi örgjörvakæling muni henta í þennann kassa þar sem að hún er alveg 15 cm á dýpt...þarf að athuga það. Ætli það sé ekki líka betra að finna móðurborð með 4 sata3 tengjum í staðin fyrir 2 sata3 og 2 sata2 eða skiptir það kannski ekki máli ef ég mun tengja stóru 3.5 hdd í sata2?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 993
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Jæja.....uppfærsla.
Ég myndi spá í svona smátölvu ef ég væri þú, t.d. Asus VivoPC, Intel NUC eða Gigabyte Brix. Dáldið í dýrari kantinum en þær eru smáar, þrusuöflugar og það heyrist ekki bofs í þeim.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 655
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Staða: Ótengdur
Re: Jæja.....uppfærsla.
þessi kæling ætti nú að passa í kassann hjá þér svo lengi sem þú notir ekki viftu að ofan, hún nær ekki út fyrir móðurborðið.gazzi1 skrifaði:já líst vel á þetta en er ekki viss um að þessi örgjörvakæling muni henta í þennann kassa þar sem að hún er alveg 15 cm á dýpt...þarf að athuga það. Ætli það sé ekki líka betra að finna móðurborð með 4 sata3 tengjum í staðin fyrir 2 sata3 og 2 sata2 eða skiptir það kannski ekki máli ef ég mun tengja stóru 3.5 hdd í sata2?
Þú ert ekki að fara finna mun á Sata2 og Sata3 með venjulegum snúningsdiskum svo það ætti að vera í lagi, en ef þú ert tilbúinn að setja auka 6k í þetta þá er t.d. þetta móðurborð hjá Tölvutækni.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2806
Síðan ef þú ert smeikur með stærðina á kælingunni og ert tilbúinn að panta að utan þá væru þessar tvær flottar.
http://quietpc.co.uk/shuriken-big-2
http://quietpc.co.uk/nh-l9i
Ég hef pantað frá þeim og fékk mjög góða þjónustu.
Re: Jæja.....uppfærsla.
En þetta móðurborð? http://www.computer.is/vorur/7978/
plús
intel i3 4150
plús
Samsung evo 850
er þetta ekki skothelt fyrir htpc? lagg- og höggtlaust?
plús
intel i3 4150
plús
Samsung evo 850
er þetta ekki skothelt fyrir htpc? lagg- og höggtlaust?
Re: Jæja.....uppfærsla.
Asrock, Msi, Asus, Gigabyte
er einhver munur á þessum borðum?
er þetta ekki aðalega bara tengimöguleikanir sem maður þarf að hafa í huga þegar að maður er að velja móðurborð?
er einhver munur á þessum borðum?
er þetta ekki aðalega bara tengimöguleikanir sem maður þarf að hafa í huga þegar að maður er að velja móðurborð?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Jæja.....uppfærsla.
Er með Raspberry Pi (RPi) B+ 512MB útgáfuna og hún spilara (mest) ALLT! Elska þenna grip. Laggar að vísu hér og þar í valmyndinni.chaplin skrifaði:Hafa menn ekki ágætis reynslu af Raspberry Pi sem sjónvarpsvél? Alveg hljóðlaus og miklu meira en nógu öflug.
RPi 2 er örugglega klikkuð enda margfalt hraðari og meira minni. RPi er klárlega besta Bang for your buck! Hef prófað nokkrar droid vélar
í gegnum tíðina og þau eru oftar en ekki helv. drasl.
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Re: Jæja.....uppfærsla.
Áreiðanleikinn. Af minni reynslu munar miklu á áreiðanleika milli framleiðanda, sem er ástæðan fyrir því að ég vel ekkert annað en Gigabyte móðurborð fyrir mig og mína.gazzi1 skrifaði:Asrock, Msi, Asus, Gigabyte
er einhver munur á þessum borðum?
er þetta ekki aðalega bara tengimöguleikanir sem maður þarf að hafa í huga þegar að maður er að velja móðurborð?
Auðvitað hafa aðrir sínar skoðanir á því hvort þetta sé rétt metið hjá mér, en ég byggi þetta á því að hafa starfað í ágætis tíma á verkstæði hjá verzlun sem seldi margar mismunandi týpur frá mörgum mismunandi framleiðendum, og að hafa annast að mestum hluta endursendingar þeirrar verzlunar vegna bilana.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is