ÓE/Skipti 27" skjár

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
toybonzi
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Fim 17. Feb 2011 13:50
Staða: Ótengdur

ÓE/Skipti 27" skjár

Póstur af toybonzi »

Sælir vaktarar.

Ef það er einhver sem að lumar á góðum 27" skjá og vantar heimabíó þá er ég maðurinn til að tala við :)

Um er að ræða Philips HTS5220 2.1 heimabíó með 3D BluRay. Fínt hljóð og töff útlítandi græjur.

Kostuðu 99.000kr þegar ég keypti þær, eru circa 4 ára gamlar en eins og áður kom fram þá líta þær mjög vel út, ekkert sem maður tekur eftir nema reka nefið ofan í þær ;)

Þetta eru græjurnar.

http://www.p4c.philips.com/cgi-bin/dcbi ... HTS5220/12
Svara