Ég varð mér út um gamlan server frá hernum og í hann vantar eitthvern straumbreyti fyrir örran. Ég veit ekki hvernig hann lítur út eða hvað hann heitir. Þetta stikki sem vantar er sett í tvö tengi sem eru á móbóinu. Eina sem ég veit að svo stöddu er að þessi server er frá hp og heitir kayak (XU(veit ekki hvort að þetta eitthvað tegundarheiti)) og að örrin er 500MHz og er xeon(Ég held að það sé skrifað svona)
Veit eitthver hvað ég er að tala um og getur aðstoðað mig.
Vantar straumbreyti fyrir örgjörva
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 12
- Skráði sig: Mán 14. Júl 2003 17:58
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Vantar straumbreyti fyrir örgjörva
Jón Bjarni
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
-
- spjallið.is
- Póstar: 415
- Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar straumbreyti fyrir örgjörva
Þetta er spennu "regulator" og er notaður á flestum Xeon server borðum, meira segja enn þann dag í dagJon210 skrifaði:Ég varð mér út um gamlan server frá hernum og í hann vantar eitthvern straumbreyti fyrir örran. Ég veit ekki hvernig hann lítur út eða hvað hann heitir. Þetta stikki sem vantar er sett í tvö tengi sem eru á móbóinu. Eina sem ég veit að svo stöddu er að þessi server er frá hp og heitir kayak (XU(veit ekki hvort að þetta eitthvað tegundarheiti)) og að örrin er 500MHz og er xeon(Ég held að það sé skrifað svona)
Veit eitthver hvað ég er að tala um og getur aðstoðað mig.

OC fanboy