Hp laptop memory eitthvad!

Svara

Höfundur
castino
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 09:43
Staða: Ótengdur

Hp laptop memory eitthvad!

Póstur af castino »

Èg er med HP laptop seem gefur 3 blikkandi ljos a caps lock. Ég er búinn ad skipta um memory. Hun kveikir stundum a ser og virkar en tegar slokt er virkar Hun ekki aftur nema ég taki mini ur en same alls ekki alltaf!

Öll rad vel teginn!

Takk!
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Hp laptop memory eitthvad!

Póstur af Hargo »

3 blikkjandi ljós á caps lock gefa til kynna bilun í minni skv. þessu:

http://h20564.www2.hp.com/hpsc/doc/publ ... -c01732674

Varstu að setja í hana nýtt minni?

Höfundur
castino
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 09:43
Staða: Ótengdur

Re: Hp laptop memory eitthvad!

Póstur af castino »

Ég er búinn að prófa að skipta um minni en það virkar ekki!
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Hp laptop memory eitthvad!

Póstur af AntiTrust »

Þá er hreint ekki ólíklegt að móðurborðið sé að gefa sig.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
castino
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 09:43
Staða: Ótengdur

Re: Hp laptop memory eitthvad!

Póstur af castino »

Þá kemur skemmtilegi parturinn. Ég er búinn að skipta um það líka :)
Sem gerir þetta mjög dularfullt!

Það hlýtur samt einhver að vita hvað er að gerast. En þrjú ljós virðast tengjast minninu. Gæti þetta verið viftan ? Hún fer samt í gang en svo slökknar þegar að vélin ákveður að starta ekki upp!
Svara