Er með öflugan turn sem ég er að íhuga að selja.
Turninn samanstendur af:
Turn: CoolerMaster HAF XM
Móðurborð: MSI Z87-G45 Gaming
Örgjörfi: Intel i7 4770K
Vinnsluminni: Corsair Vengence 2X8 GB 1600 MHz CL10
Örgjörfakæling: Corsair H100i
Skjákort: MSI 780 GTX Twin Frozr IV OC
Aflgjafi: Corsair AX860 Pro Platinum
SSD: Samsung 840 EVO 250GB
Hljóðkort: ASUS Xonar Essence STX
Geisladrif: LG Bluray drif
Allt nema ssd og hljóðkort keypt þann 15. Ágúst 2013 í tölvulistanum og er því ábyrgð til 15. Ágúst 2015
SSD keyptur í Start og hljóðkort keypt hjá Kísildal 2. september 2013
Örgjörfi og skjákort hafa aldrei verið yfirklukkað.
Allir kassar og aukahlutir eru líka til staðar ásamt öllum nótum.
Verðhugmynd: 230.000.- eða besta boð
[Partasala kemur ekki til greina]

(Vantar hljóðkortið inná myndina)