[TS]doko-by-nzxt

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara
Skjámynd

Höfundur
Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

[TS]doko-by-nzxt

Póstur af Hrotti »

https://store.nzxt.com/products/doko-by-nzxt
Ég var að panta mér svona græju. Þetta á að streama leiki, video og hvað sem er yfir í sjónvarp og ég sé fyrir mér að vera bara með turn úti í bílskúr og svona inni í tv herberginu. Þetta er samt ekki fyrir hardcore gamers þar sem að max upplausn er 1080p@30hz, en fínt fyrir menn eins og mig sem að grípa einstöku sinnum í leiki.
Ég tók 2 vegna þess að flutningskostnaðurinn var sá sami og því er önnur til sölu og fer bara á kostnaðarverði sem að er 22þús.

255$ með flutningi
33.716 kr. + 8.165 kr. = 41.881 kr.
Gengi: 132,22
Mynd
Verðlöggur alltaf velkomnar.

Scavenger
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fös 17. Ágú 2007 21:34
Staða: Ótengdur

Re: [TS]doko-by-nzxt

Póstur af Scavenger »

Þetta er frekar nett græja, ef ég hefði not fyrir þetta myndi ég versla af þér um leið! Í staðin færðu frítt bump og review frá JayzTwoCents ;)
https://www.youtube.com/watch?v=bz48HU0qbB4
Svara