High eða Low quality í ATi control panel?

Svara

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

High eða Low quality í ATi control panel?

Póstur af ErectuZ »

Ég var að skoða ATi control panelinn minn, og sá dálítið sem ég er að pæla í...

Mynd

Mynd

Svo ég var að pæla, hvort á ég að hafa allt þetta neðsta í high eða low quality (Það er að segja, Texture preference, Mipmap Detail level, wait for vertical sync og TRUFORM)? Ég myndi hafa application preference, en það er bara í einu þeirra...

Takk

P.S. Þetta er allt í þeim settings sem það byrjaði á. Það er að segja, þegar ég installaði Omega Driverunum, þá var þetta stillt svona.

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

ég hef þetta í quality - quality - always off - always off bæði fyrir openGL og Direct3D. :D

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

En breytir þetta einhverju miklu í performance í leikjum?

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

tjaa prófaðu bara að benchmarka í 3dmark með mismunandi stillingum.

Munaði um sirka 2-300 stig á 3dmark hjá mér amk.
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af DaRKSTaR »

Rainmaker skrifaði:En breytir þetta einhverju miklu í performance í leikjum?

þetta breitir helling.. hafa quality í botni breitir miklu..

ég er með allt í botni hjá mér og heavy flott
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Svara