Kaupa PS4 á Íslandi, UK eða USA?

Svara

Höfundur
steinarorri
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Staða: Ótengdur

Kaupa PS4 á Íslandi, UK eða USA?

Póstur af steinarorri »

Sælir, hef verið að skoða kaup á PS4. Kostar um 400$ (53 þús) í USA (oft hægt að fá bundle með leikjum), um það bil 330 pund í UK (66 þús) og um 80 þúsund hérna heima.
Ef e-r í fjölskyldunni er að fara til bæði UK og US á næstu mánuðum mynduð þið mæla með að kaupa vélina í USA eða UK frekar heldur en hér heima?
Er að hafa áhyggjur af td ábyrgðinni og svo hvort það sé ekkert mál að spila multiplayer online ef maður kaupir t.d. í USA eða UK?

tonycool9
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 12. Okt 2005 23:04
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa PS4 á Íslandi, UK eða USA?

Póstur af tonycool9 »

Ég keypti mína i USA og hún hefur verið bara mjög góð, ekkert vesen með Online, vertu bara viss um að gera bandariskan eða breskan psn account þá ættiru að vera good to go
Skjámynd

ggmkarfa
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fim 15. Sep 2011 12:35
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa PS4 á Íslandi, UK eða USA?

Póstur af ggmkarfa »

Eini munurinn er ábyrgiðin og hvort þú nennir að standa í því að vesenast að flytja hana inn. Myndi sjálfur panta að utan (UK).
i7 2600k @ 3.8 GHz | MSI Z77A-G43 | MSI twin frozr ii 6950 OC|Corsair low profile 4x4 GB DDR3 @ 1600 MHz | Corsair H60| Haf 912| Corsair GS800W | 2xSamsung 830 Raid 2x128gb |1TB WD+3TB Seagate| 2x21' 1680x1050 27' 1920x1080 | W8.1-64bit | Logitech G500 | CM Quickfire TK

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa PS4 á Íslandi, UK eða USA?

Póstur af blitz »

Ef einhver er að fara til USA þá græjaru þetta þar.

Ef ekki - þá bíðuru eftir góðu "bundle" frá Amazon UK og pantar þetta þar sjálfur.
PS4

Höfundur
steinarorri
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa PS4 á Íslandi, UK eða USA?

Póstur af steinarorri »

Takk kærlega fyrir svörin, USA it is :-)
Svara