Ef þú ert með visa kort, þá gætir þú þurft að fara í "Vottun VISA". Ég hringdi í bankann minn sem gat græjað tímabundna vottun þannig að ég gæti borgað fyrir hotel á netinu erlendis, hægt að gera þetta varanlega á netinu skilst mér http://www.valitor.is/kortalausnir/thjo ... ttun-visa/
benediktkr skrifaði:Hefur einhver prufað að borga fyrir Hulu með íslensku korti?
það gengur ekki. Þeir nota AVS(Address verification system) sem er verið að þrýsta Netflix í að gera líka. Þetta er mjög einfalt í notkun(hef forritað á móti þessu í US, til að minnka líkur á fraud) og basicly verifyar að kortið hafi verið gefið út í US, og það að heimilisfang gefið sé það sama og skráð á kortinu.
depill skrifaði: það gengur ekki. Þeir nota AVS(Address verification system) sem er verið að þrýsta Netflix í að gera líka. Þetta er mjög einfalt í notkun(hef forritað á móti þessu í US, til að minnka líkur á fraud) og basicly verifyar að kortið hafi verið gefið út í US, og það að heimilisfang gefið sé það sama og skráð á kortinu.
Það gengur fínt hjá mér að borga með íslensku korti á Hulu, aldrei lent í neinu veseni í þá 8 mánuði sem ég hef notað þetta.
depill skrifaði: það gengur ekki. Þeir nota AVS(Address verification system) sem er verið að þrýsta Netflix í að gera líka. Þetta er mjög einfalt í notkun(hef forritað á móti þessu í US, til að minnka líkur á fraud) og basicly verifyar að kortið hafi verið gefið út í US, og það að heimilisfang gefið sé það sama og skráð á kortinu.
Það gengur fínt hjá mér að borga með íslensku korti á Hulu, aldrei lent í neinu veseni í þá 8 mánuði sem ég hef notað þetta.
Magnað ég hef alltaf fengið AVS villu þegar ég reyni. Bæði Amex, Visa og MasterCard endaði bara að kaupa gift card í staðinn. Ertu með skráð secondary address á kortið þitt ?
depill skrifaði:Magnað ég hef alltaf fengið AVS villu þegar ég reyni. Bæði Amex, Visa og MasterCard endaði bara að kaupa gift card í staðinn. Ertu með skráð secondary address á kortið þitt ?